1 / 58

Upphaf ljósmyndunar á Íslandi .

Upphaf ljósmyndunar á Íslandi. Fyrsta ljósmyndin af Íslendingi er tekin í Kaupmannahöfn 1848. Hún er af Benedikt Gröndal skáldi og náttúrufræðingi. Myndin er handlituð deguerrótýpa.

decker
Download Presentation

Upphaf ljósmyndunar á Íslandi .

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Upphaf ljósmyndunar á Íslandi.

  2. Fyrsta ljósmyndin af Íslendingi er tekin í Kaupmannahöfn 1848. Hún er af Benedikt Gröndal skáldi og náttúrufræðingi.Myndin er handlituð deguerrótýpa.

  3. DeguerreótýpaLjósmynd gerð með aðferð Deguerre.Koparplata er húðuð silfurklorid upplausn, gerð ljósnæm með joðgufu.lýst, framkölluð í kvikasilfursgufu og fest með heitri saltupplausn.

  4. Silfurklorid dökknar þar sem ljós kemst að því.

  5. Silfurklorid dökknar þar sem ljós kemst að því.

  6. Smámynd af Stefáni Pálssyni, presti á Hofi í Vopnafirði, máluð í Kaupmannahöfn á árunum 1836-1840.

  7. Johan Holm-HansenÞetta er mynd af Jóni Thoroddsen,skáldi og sýslumanni og konu hans Kristínu Þorsteinsdóttir með son þeirra Þorvald.

  8. Alfred Des Cloizaux.Einu daguerreótýpurnar teknar utan dyra á Íslandi sem varðveist hafa.Þær eru speglaðar eins og aðrar daguerreótýpur.

  9. Daguerrótýpa af Þóru Melsteð tekin í Kaupmannahöfn1846

  10. Houzé de l´AulnoitÞingeiri við Dýrafjörð 1858.

  11. J.Tenison-WoodKona við myllu við Hólavellitekin 1860Stereóskópmynd.

  12. Næstu mynd tók Tryggvi Gunnarsson af hjónunum Arnljóti Ólafssyni presti og alþingismanni ogHólmfríði Þorsteinsdóttur.1865

  13. Á Íslandi voru þeir sem fengust við ljósmyndun kallaðirmyndasmiðirog að ljósmynda var nefntmyndsmíði.Fljótlega eftir aldamótin er farið að nota orðið ljósmyndari og ljósmynd.

  14. Sigfús Eymundsson1837-1911Hann lærði ljósmyndun í Kaupmannahöfn.Hann rak ljósmyndastofu í Reykjavík frá 1871 til 1909 eða í 40 ár

  15. Sigfús Eymundarson,Eftirlíking af stereóskópmyndtekin 1867.

  16. Þetta er teikning,líklega eftir Sigurð Guðmundsson málara.Af Skallagrími Kveldúlfssyni.Ein þeirra mynda sem Sigfús fjölfaldaði.

  17. Frumdrög að höfundarlögum, sem varði einkarétt ljósmyndara á verkum sínum, voru sett á alþingi1869.

  18. Fyrsta konan á Íslandi, til að læra ljósmyndun var Nicolina Weywadt 1848-1921.Hún lærði í Kaupmannahöfn.

  19. Annar kvenljósmyndari landsins varAnna Schiöth1846-1921Hún rak ljósmyndastofu á Akureyri á árunum 1878-1899.

  20. Tempest Anderson 1846-1912,var efnaður enskur læknir.Hafði mikin áhuga á jarðfræði og ferðaðist um allan heim til að stunda rannsóknir.

  21. Hann kom tvær ferðir til Íslands 1890 og 1893 til að ljósmynda.

  22. Anna Magnúsdóttir1873-1959Hún rak ljósmyndastofu í séstökum byggðum ljósmyndaskúr.Sem var húsabaki viðLækjagötu 3 á Akureyri

  23. Innan úr ljósmyndastofu Péturs Brynjólfssonar,í Reykjavíkum 1910.

  24. Hallgrímur Einarsson1878-1948Rak ljósmyndastofu á Akureyri að Hafnarstræti 41 frá 1903.

  25. Jónas Hallgrímsson1915-1977Hann var sonur Hallgríms Einarsonar og lærði ljósmyndun hjá föður sínum.Var með sjálfstæðan ljósmyndarekstur á Akureyri frá 1935

More Related