1 / 9

Flokkunarkerfi

Flokkunarkerfi. Eydís Stefanía. Flokkunarkerfi. Aristóteles setti fram fyrsta flokkunarkerfið á fjórðu öld. Aristóteles skipti öllum dýrum í: Fleyg dýr Synd dýr og Dýr sem gengu. Flokkunarkerfi.

dalila
Download Presentation

Flokkunarkerfi

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Flokkunarkerfi Eydís Stefanía

  2. Flokkunarkerfi Aristóteles setti fram fyrsta flokkunarkerfið á fjórðu öld. Aristóteles skipti öllum dýrum í: Fleyg dýr Synd dýr og Dýr sem gengu.

  3. Flokkunarkerfi • Carl von Linné setti fram kerfi um nafngiftir lífvera sem var mun einfaldara í sniði en þau sem áður höfðu verið notuð og það var svo vel heppnað að það er enn við lýði.

  4. Flokkunarkerfi • Nafnakerfi Linnés byggist á því að hver tegund hlýtur tvö heiti. Hið fyrra er heiti þeirra ættkvíslar sem viðkomandi tegund tilheyrir,en hið síðara er eins konar viðurnafn tegundarinnar.

  5. Flokkunareining • Öllum lífverum er skipað í sjö flokkunareiningar: ríki, fylkingu, flokk, ættbálk, ætt, ættkvísl og tegund.

  6. Ríki • Ríki er stærsta og víðtækasta eining flokkunarkerfisins. Öll dýr jarðar tilheyra til dæmis dýraríkinu.

  7. Fylking og flokkar • Fylking tekur venjulega til mikils fjölda ólíkra lífvera. Þær lífverur sem skipa sömu fylkingar eiga sér þó mörg og mikilvæg samkenni. • Hver fylking skiptist síðan í flokka.

  8. Ættbálkar, ætt og ættkvísl • Hver flokkur skiptist í ættbálka. • Ættbálkar skiptast í ættir og hver ætt skiptist í náskyldar ættkvíslir.

  9. Tegund • Í hverri ættkvísl eru loks ein eða fleiri tegundir.

More Related