1 / 22

titilsíða

titilsíða. LASER greining efna og efnahvarfa. Inngangur: Um ljós- og LASER greiningu efna Sameindir “skoðaðar” með yfirmagni af ljósi: Rannsóknir á Íslandi Árekstrar sameinda í efnahvörfum “skoðaðir”; Nóbelsverðlaun 1999. Eiginleikar efna ráðast af innri gerð efnisins, sameindunum.

csilla
Download Presentation

titilsíða

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. titilsíða LASER greining efna og efnahvarfa • Inngangur: Um ljós- og LASER greiningu efna • Sameindir “skoðaðar” með yfirmagni af ljósi: • Rannsóknir á Íslandi • Árekstrar sameinda í efnahvörfum “skoðaðir”; • Nóbelsverðlaun 1999

  2. Eiginleikar efna ráðast af innri gerð efnisins, sameindunum. • Grunnrannssóknir í efnafræði beinast að eiginleikum sameinda 2, litir Sameindir of smáar til að vera sýnilegar í bestu smásjám; Sbr. Súrefnissameindin: 0,0000002 mm Nota aðrar / óbeinar aðferðir til að “skoða” sameindir, sbr: Mismunandi litir Mismunandi sameindir

  3. Ljós ? Hvítt ljós Rauður Gulur Grænn Blár

  4. Bylgju- lengd Gler- strendingur

  5. Ljós fellur á hlut Gult,rautt,grænt,blátt Sameindir gleypa Hluta ljóssins: Gult, grænt, blátt Ljós endurkastast Frá hlut; rautt Nota gleypnieiginleika sameinda: Litur efnis felur í sér upplýsingar um sameindirnar m.t.t.: -Atómsamsetningar -Lögunar -Stærðar : 3, gleypni Litur hlutar ?

  6. Sameind gleypir orku einnar bylgju/ljóseindar: Sýni/sameindir 4 Mæli minnkun í ljósmagni ljóseindum fækkar

  7. Ljósbylgja/ljóseind ljósorka Nánar:

  8. - Ljósbylgja/ljóseind Sameind verður orkurík, t.d.: -aukin hreyfiorka -rafeindir ( ) flytjast fjær atómkjörnum ljósorka - Nánar:

  9. Einlitt ljós (ein bylgjulengd) • Mikið magn jafnorkuríkra ljóseinda • Oft á formi örstuttra blossa - LASER geisli: 6 Sýni/sameindir LASER LASER- geisli

  10. Orka hverrar ljóseindar minnkar með fjölda gleyptra ljóseinda fyrir sömu heildarorku Ein sameind getur gleypt fleiri en eina ljóseind samtímis: 7;1 vs 3 hv Gleypni þriggja ljóseinda: Gleypni einnar ljóseindar: Dæmi: Vaxandi Orka: -

  11. Orkuríkrar útfjólublárar geislunar þörf Sýnilegt ljós nægir: T.d.: Orka 8 - Auðveldara, tæknilega

  12. Einnig: Mögulegum orkuformum sameinda og atóma fjölgar með fjölda gleyptra ljóseinda, Dæmi: Mismunandi brautir rafeinda umhverfis atómkjarna: 9,orkuform 1x 3x Mikilvægt í “ljósefnafræði”

  13. Rannsóknir á Íslandi: 10,mælingar Mælingar á tveggja og þriggja ljóseinda gleypni sameinda: Gas-LASER Lit- LASER Pellin Broca prisma Tækjauppsetning

  14. LASER beam LASER beam LASER beam LASER beam LASER beam I. Mælingar: a) “Einföld aðferð” / gassýni: 9 + -

  15. b) Jónun og massagreiningar: Úðari Jónþrýstir Raflinsur Gas- blöndun Pumpa linsa jónir LASER-geisli TOF- Rör tölva Pumpa

  16. Gas Laser Pellin Broca prisma SHG Lit- Laser út Tíma- seinkun 200-1200 mS SHG stjórnbox Inn HX Lit-laser stjórntæki Inn út sveiflusjá tölva úðari safnlinsa TOF rör Turbo Pumpa MCP skynjari Spennu- deilir HV -2Kv

  17. jónunarklefar LASER- tæki TOF rör

  18. Tveggja og þriggja ljóseinda gleypni sameindarinnar HBr: 11,2-3-hv gl. Litróf: Gleypni sem fall af lit ljóss / orku ljóseinda:

  19. Fjögur ólík orkuástönd (N,P,R,T) geta myndast per eitt upphafsástand Breytingar í orkuformum samfara þriggja ljóseinda gleypni(J): 12,róftúlkun J-3;N J-1;P J+1;R J+3;T (J-2;O) (J:Q) (J+2;S) J

  20. Þyrpingar af toppum svara til ákveðinna ástanda: N,O,P,.... 13,merking rófa

  21. Úrvinnsla mæligagna skv. Líkanreikningum: 14,hermun • Skv. líkani fyrir áhrif ljóseinda á orku sameinda (skammtafræði) • Áætla hvaða ljósorka gleypist • Áætla magn gleypingar Líkt eftir mældu litrófi, sbr.:

  22. - 15,lokagl. Líkaninu er breytt uns samsvörun fæst milli útreiknaðs og mælds litrófs Þá er unnt að ráða í eiginleika sameindanna og orku þeirra út frá forsendum líkansins Upplýsingar fást um sameindirnar og orkueiginleika þeirra:

More Related