60 likes | 236 Views
Stæ103. Orðadæmi. Orðadæmi. Orðadæmi þarf að lesa fyrst vel yfir Skrifa niður hvað gefið er Skrifa niður hvað beðið er um Skrifa niður hvað gefið er á stærðfræðimáli Skrifa niður hvað beðið er um á stærðfræðimáli. Orðadæmi - 11.
E N D
Stæ103 Orðadæmi stæ103
Orðadæmi • Orðadæmi þarf að lesa fyrst vel yfir • Skrifa niður hvað gefið er • Skrifa niður hvað beðið er um • Skrifa niður hvað gefið er á stærðfræðimáli • Skrifa niður hvað beðið er um á stærðfræðimáli stæ103
Orðadæmi - 11 • Tala nokkur er fimm hærri en önnur tala. Summa talnanna er 29. Finndu tölurnar • Kalla aðra töluna x og hina y og sýna sambandið á milli þeirra • Tala nokkur er fimm hærri en önnur tala x = y + 5 • Summa talnanna er 29 x + y = 29 • Í staðin fyrir x getum við sett y. Setjum y +5 inn í staðin fyri x (y+5) + y = 29 2y + 5 = 29 2y = 24 og þá er y = 12 og x = 17 stæ103
Orðadæmi - 13 • Finndu þrjár samliggjandi heiltölur með summuna 84 • Fyrsta talan er x • Næsta tala er x + 1 • Þar næsta tala er x + 2 • Summa þeirra allra er 84 • x + ( x + 1) + ( x + 2) = 84 • 3x + 3 = 84 • 3x = 81 • x = 27 • Fyrsta talan var 27 svo 28 og svo 29 stæ103
Orðadæmi - 16 • Aldur A er sexfaldur aldur B • A = 6B • Eftir 15 ár verður A þrefalt eldri en B • A + 15 = 3(B + 15) • A = 3B + 45 – 15 • A = 3B + 30 • Fyrr kom fram að A = 6B • Setjum A = 6B inn í jöfnuna • 6B=3B + 30 • 3B=30 • B = 10 og þá er A = 60 stæ103
Reikna • Blað með jöfnum og orðadæmum stæ103