html5-img
1 / 12

Apnea hjá fyrirburum

Apnea hjá fyrirburum. Hrafnhildur Stefánsdóttir 22E. Skilgreining. Engin öndun í 20 sekúndur eða lengur EÐA Engin öndun (sama hversu lengi) ásamt hægum hjartslætti og/eða bláma. Lotubundin öndun (periodic breathing) er ekki það sama. Tíðni. < 28 vikur ~100%

chelsa
Download Presentation

Apnea hjá fyrirburum

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Apnea hjá fyrirburum Hrafnhildur Stefánsdóttir 22E

  2. Skilgreining • Engin öndun í 20 sekúndur eða lengur EÐA • Engin öndun (sama hversu lengi) ásamt hægum hjartslætti og/eða bláma Lotubundin öndun (periodic breathing) er ekki það sama

  3. Tíðni • < 28 vikur ~100% • 30-31 vikur 50% • 32-33 vikur 14% • 34-35 vikur 7%

  4. Orsakir • Oftast ideopathic apnea of prematurity • vanþroski, engin undirliggjandi orsök • Flokkun • Miðlæg (central) ca 40% • Teppu (obstructive) ca 10% • Blönduð (mixed) ca 50%

  5. Miðlæg öndunarstjórnun minna næmi fyrir CO2 bifasísk viðbrögð við hypoxiu aktívur Hering-Breuer togviðtakareflex (hægist á öndun ef lungnarúmmál eykst) Efri öndunarvegur obligate nose breathers lélegur vöðvatónus í koki öflugur larynx reflex Öndunarvöðvar og brjóstveggur Þættir í meingerð

  6. Aðrar orsakir I • Sýkingar • Hjarta og æða • hjartabilun, lungnabjúgur, cyanotic meðfæddir hjartasjd, • Lungna • meconium aspiration,skortur á surfactant • Meltingarfæra • GERD, NEC • Blóð • anemia

  7. Aðrar orsakir II • Tauga • hækkaður ICP, flog, intracranial eða intraventricular blæðing, perinatal asphyxia • Efnaskipta • acidosa, hypoglycemia, hypoCa, hypoNa • Hitastjórnun • hypo/hyperthermia • Lyf • prenatal, postnatal

  8. Klínískur gangur • Kemur oftast í ljós á 1.-2. degi • seinna ef barnið er á CPAP • Ef byrjar eftir fyrstu vikuna eða kemur aftur eftir 1-2 vikur án apneukasta oft eitthvað alvarlegt undirliggjandi • Lagast oftast innan 37 vikna (post-menstrual) ef barnið fæddist eftir 28 vikur en er annars oft fram yfir settan fæðingardag

  9. Uppvinnsla • Meta hvort einhverjir undirliggjandi þættir séu til staðar (sjá orsakir) • rannsóknir fara svo eftir því • td blóðprufur, ræktanir, rtg pulm, ct höfuð

  10. Meðferð I • Almennt • stöðugt hitastig (hitakassi) • stelling á barninu (ekki beyging á hálsi) • passa að nefholið sé ekki teppt (nota nefsog ekki of mikið og nasogastric slöngur ekki of lengi) • fylgjast með súrefnismettun • á að vera 88-95% og gefa súrefni ef þarf

  11. Meðferð II • Lyfjameðferð: Methylxanthine • hugsanleg verkun: aukið næmi fyrir CO2, aukinn þindarsamdrátt, betri vöðvatónus í koki, styttri REM svefn • caffeine citrate mest notað • langur t1/2  þarf bara að gefa einu sinni á dag • minni aukaverkanir • notað þar til postmentrual aldur er 34-36 vikur og engin apnea hefur verið í a.m.k. 5 daga

  12. Meðferð III • NCPAP • verkun: heldur koki opni, breytir H-B reflex, bætir V/Q

More Related