60 likes | 351 Views
Líkindareikningur. Hverjar eru líkurnar á að það snjói í næstu viku?. Hvort er meiri áhætta að ferðast í bíl eða með flugvél?. Hverjar eru líkurnar á að vinna í lottóinu?. Líkindi. Það sem spurt er um. =. Líkur á útkomu. Allir möguleikar. 1 eða 100 % eru öruggar útkomur.
E N D
Líkindareikningur Hverjar eru líkurnar á að það snjói í næstu viku? Hvort er meiri áhætta að ferðast í bíl eða með flugvél? Hverjar eru líkurnar á að vinna í lottóinu?
Líkindi Það sem spurt er um = Líkur á útkomu Allir möguleikar 1 eða 100 % eru öruggar útkomur. 0 er útilokuð útkoma.
Líkindi Líkur er hægt að skrá í almennum brotum, tugabrotum eða prósentum 1 = 0,25 = 25% 4
Líkindi - hverjar eru líkurnar? Í bekk eru 12 strákar og 14 stelpur. Ef við veljum einn nemanda af handahófi úr bekknum, hverjar eru líkurnar á að hann sé stelpa?
Líkindatré Oft er gott að teikna líkindatré til að hjálpa okkur að segja til um líkur Teiknum upp líkindatré sem sýnir okkur mögulegar útkomur ef við köstum upp krónupeningi fyrsta kast annað kast
Líkindatré Ef við köstum krónu tvisvar sinnum, hverjar eru líkurnar á að fá þorsk í bæði skiptin? Líkur á ákveðinni grein = margfeldi líkindanna á greininni