slide1 n.
Download
Skip this Video
Loading SlideShow in 5 Seconds..
ART PowerPoint Presentation
Download Presentation
ART

Loading in 2 Seconds...

play fullscreen
1 / 36

ART - PowerPoint PPT Presentation


 • 108 Views
 • Uploaded on

ART. Bjarni Bjarnason , Sigríður Þorsteinsdóttir og Kolbrún Sigþórsdóttir. Hvað er ART?. ART stendur fyrir A ggression R eplacement T raining

loader
I am the owner, or an agent authorized to act on behalf of the owner, of the copyrighted work described.
capcha
Download Presentation

PowerPoint Slideshow about 'ART' - carter-mays


An Image/Link below is provided (as is) to download presentation

Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author.While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server.


- - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - E N D - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - -
Presentation Transcript
slide1

ART

BjarniBjarnason, SigríðurÞorsteinsdóttirogKolbrúnSigþórsdóttir

hva er art
Hvaðer ART?
 • ART stendur fyrir Aggression Replacement Training
 • ART er fastmótað, uppeldisfræðilegt þjálfunarmódel sem hefur það markmið að fyrirbyggja ofbeldi og kenna aðrar leiðir til að leysa samskipta-, tilfinninga- og hegðunarvanda.
 • ART er fyrir börn, unglinga, fjölskyldur og einnig hefur það reynst áhrifaríkt fyrir einstaklinga með einhverfu og aðrar raskanir.
hugmyndafr in
Hugmyndafræðin
 • ART kemur upphaflega frá USA og eru höfundar þessa módels þeir Arnold Goldstein, Barry Glick og John C. Gibbs.
 • Þeir byggja ART-þjálfunina á ólíkum straumum og stefnum úr sálarfræðinni
 • Upphaflega var módelið búið til fyrir afbrotaunglinga og á prógrammið að draga úr og koma í veg fyrir ofbeldishegðun.
art er unni me
ÍART erunniðmeð:

Félagsfærni

Sjálfsstjórn

Siðferðisvitund

Rannsóknir hafa sýnt fram á að með því að vinna samhliða með þessa þrjá þætti þá næst betri og varanlegri árangur.

f lagsf rni
Félagsfærni
 • Nemandinn fær verkfæri í hendurnar til að leysa ýmiskonar aðstæður.
 • Nemandinn lærir hvað hann á að gera í ákveðnum aðstæðum.
 • Unnið út frá hegðun nemandans.
a fer ir f rni j lfun
Aðferðir í færniþjálfun

Í færniþjálfun eru notaðar fjórar aðferðir eða leiðir til þess að læra

 • Sýnikennsla
 • Hlutverkaleikir
 • Endurgjöf
 • Yfirfærsla
f rni 8 a hr sa
Færni 8: Að hrósa

Skref:

 • Finndu út hvað þig langar að segja við hina manneskjuna.
 • Ákveddu hvað þú segir.
 • Finndu góðan stað og stund.
 • Hrósaðu á vingjarnlegan hátt.
sj lfstj rn
Sjálfstjórn
 • Nemandinn lærir að þekkja tilfinningar sínar.
 • Nemandinn lærir leiðir til að koma í veg fyrir að missa stjórn á sjálfum sér.
 • Unnið út frá tilfinningum nemandans.
a dragandi heg un aflei ingar
Aðdragandi --Hegðun --Afleiðingar

AHA

 • Ytri kveikjur
 • Innri Kveikjur
 • Líkamlegar
 • Vísbendingar
 • Demparar
 • Minnisatriði
 • Sjálfsmat
 • Hugsa fram
 • í tímann
si fer is roski
Siðferðisþroski

Nemendur þjálfaðir í að greina rétt frá röngu.

Unnið í gegnum klípusögur.

Skotakort

Þú varst í sjoppunni að kaupa nammi og kók. Þú borgaðir með 1000 króna seðli. Þegar þú kemur út tekur þú eftir því að afgreiðslukonan lætur þig hafa til baka eins og þú hafir borgað með 5000 króna seðli. Hvað gerir þú?

grunn j lfun art minni h par
Grunnþjálfuní ART (minnihópar)
 • Fer helst alltaf fram í kennslustofunni – ART- stofu.
 • Regluleg þjálfun úti í raunverulegum aðstæðum þegar nemandinn er búin að læra að nota ákveðna færni.
 • Stærð hópsins er 3-8 nemendur.
 • Æskilegt er að tveir þjálfarar séu í hverjum tíma, einn aðalþjálfari og einn aðstoðarþjálfari. Hlutverk þeirra eru alveg skýr.
 • Þjálfarar tala 20% af tímanum, nemendur 80%.
 • Hópurinn setur sér reglur í upphafi og þeim er fylgt eftir.
bekkjarart
BekkjarART
 • Bekkskiptítvohópa(fereftirfjöldanemenda).
 • Helmingursamkvæmtstundatöflu, hinníART.
 • Skipteftir 20 mínútur(félagsfærni).
 • Siðferðiogsjálfstjórnerhægtað taka ístærrihópogmiðavið 40 mínútur.
 • ART ferframþrisvaríviku(ígrunnþjálfun).
 • Grunnþjálfuntekur 12 vikur.
  • Eftirgrunnþjálfun 1-2 tímaráviku.
 • Nemendurfáheimaæfingar.
 • Hópursetursérregluríupphafiogfereftirþeim.
art verkefni
ART verkefnið
 • Verkefnið skiptist í tvo hluta sem styðja hvorn annan.
 • Annars vegar er meðferðarstarf teymis og hins vegar forvarnarstarfteymis (námskeið og handleiðsla) sem styður við meðferðarstarfið og skólana í sínu forvarnarstarfi.
forvarnarstarf
Forvarnarstarf
 • Námskeið í boði fyrir starfsfólk leik-, grunn- og framhaldsskóla, félags- og heilbrigðisþjónustu.
  • 13 vikna námskeið. Unnið að mestu úti á vinnuvettvangi
 • Handleiðsla fyrir þá sem eru í og búnir með réttindanámskeið í ART
 • Fjölskyldu ART fyrir fjölskyldur með börn í bekkjar ART
 • Gagna og fréttavefur er á netinu. Efni er þýtt jafnt og þétt og sett inn á vefinn.
  • www.isart.is
me fer arstarf teymis
Meðferðarstarfteymis
 • Börn með hegðunar-, tilfinninga- og/eða geðraskanir
 • Inntökuráð
  • (Barnalæknir, sálfræðingur heilsugæslu, framkvæmdastjóri Skólaskrifstofu, verkefnisstjóri teymis)
 • Skipulag
  • Samtal við heimili, skóla og greiningaraðila.
  • Einstaklingsmiðað meðferðarúrræði kynnt.
 • Meðferð
  • Samtöl (teymi)
  • Sjálfstjórn (teymi og skóli)
  • Félagsfærni (skólinn og heimilið)
  • Lausnir á félagslegum vandamálum (teymi)
  • Breyting á hugsun (hugsanavillur, t.d. neikvæð hugsun gagnvart sjálfum sér og öðru (teymi)
  • Breyting á lífsvenjum (svefn, matur, hreyfing og áhugamál). (teymi og heimili)
  • Fjölskylduþjálfun í ART. (teymi,félagsþjónusta)
  • Handleiðsla (Starfsfólk skóla, foreldrar)
art su urlandi
ART á Suðurlandi

Félagsþjónusta

Skóli

Heilbrigðisþjónusta

r unarverkefni gangi
Þróunarverkefniígangi
 • Matslistar til að bæta athuganir í skóla.
 • Símenntun fyrir virka ART þjálfara.

(Eineltiskynning, vandamálalausnir)

 • Vottun skóla.
 • Viðbótarefniáheimasíðu, isart.is
art og a aln mskr
ART ogaðalnámskrá
 • Þegaraðalnámskrágrunnskólaerskoðuðmásjásterkatenginguþarvið ART.
 • Sérstaklegakemurtenginginframíáhersluþáttumgrunnskólalagaen einnigíhæfniviðmiðumfyrirlykilhæfni.
lykilh fni og n msmat a aln mskr grunnsk la bls 86
Lykilhæfniognámsmat(Aðalnámskrá grunnskóla, bls. 86)

„Menntagildilykilhæfnifelstmeðalannarsíþvíaðþroskasjálfsvitundogsamskiptahæfninemendaogbúaþáundirvirkaþátttökuílýðræðissamfélagioggetutilaðnýtasérstyrkleikasínatiláframhaldandinámsogstarfsþróunarþegarþaraðkemur. Meðþvíaðskilgreinahæfniviðmiðílykilhæfniíöllunámifráupphafiskólagönguerlagðurgrunnuraðalhliðaþroskanemenda”

n msmat
Námsmat

Meta þarflykilhæfniognærhúnþvertáallarnámsgreinar. Um eraðræðafimmflokka:

 • Tjáningogmiðlun.
 • Skapandioggagnrýninhugsun.
 • Sjálfstæðiogsamvinna.
 • Nýtingmiðlaogupplýsinga.
 • Ábyrgðog mat áeiginnámi.
matsvi mi lykilh fni vi lok grunnsk la a aln mskr grunnsk la bls 91 92
Matsviðmiðílykilhæfniviðlokgrunnskóla(Aðalnámskrágrunnskólabls. 91 – 92)

„Matsviðmiðin eiga einungis við um 10. bekk, til að styðja við námsmat, við lok grunnskóla. Gert er ráð fyrir að skólar setji matsviðmið fyrir aðra árganga og geri grein fyrir þeim í skólanámskrá.”

„Við lokamat skiptir mestu að kennarar meti það sem til var ætlast samkvæmt hæfniviðmiðum, fullvissi sig um að matsniðurstöður séu byggðar á traustum gögnum og noti fjölbreyttar aðferðir við söfnun gagna til þess að veita nemendum, foreldrum þeirra og skólanum sem gleggstar upplýsingar um stöðu þeirra.”

d mi um uppsetningu n msmati
Dæmi um uppsetninguánámsmati

Efskólivinnurútfráskilgreininguálykilhæfnieftirstigumeinsogáðurvarsýntværihægtaðvinnanámsmatiðútfrásvonauppsetningu: