1 / 18

Ragnar Árnason Mælingar á tekjudreifingu

Ragnar Árnason Mælingar á tekjudreifingu. Ráðstefna RNH 23. október 2014. Tekjudreifing. Margþætt fyrirbæri Í rauninni, hvað fær hver og einn Ógerlegt að mæla með einni (eða fáum) tölum Eins og lýsa reiðhesti með einu atriði (lit, hæð, brokkhraða o.s.frv.)

Download Presentation

Ragnar Árnason Mælingar á tekjudreifingu

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Ragnar ÁrnasonMælingar á tekjudreifingu Ráðstefna RNH 23. október 2014

  2. Tekjudreifing • Margþætt fyrirbæri • Í rauninni, hvað fær hver og einn • Ógerlegt að mæla með einni (eða fáum) tölum • Eins og lýsa reiðhesti með einu atriði (lit, hæð, brokkhraða o.s.frv.) • Enn erfiðara að útskýra orsakir • Torvelt að mæla => enn erfiðara að útskýra

  3. Enn langsóttara að taka siðferðilega afstöðu • Torvelt að mæla og enn erfiðara að útskýra • Veikar forsendur til að taka siðferðilega afstöðu • Ekki ómögulegt, en þarfnast vandaðra rannsókna Bersýnilegaeruýmsir á annariskoðun!

  4. “Mode” Miðtala Meðaltal Dæmigerð tekjudreifing Fjöldi tekjuþega Tekjur

  5. Hlutlægir kvarðar Gildismat Helstu “einnar-tölu” mælikvarðará tekjudreifingu • Spönn (“range”) • Frávikfrámeðaltali(t.d. staðalfráviko.fl.) • Gini-kvarði • “Robin Hood” kvarði • Theil (“entropy” kvarði) • Atkinson-kvarði

  6. Gini-kvarðinn(Sennilega algengasti eins-árs kvarðinn) 100% Bugðafullkomins jafnaðar Lorenz- bugða Uppsafnaðar tekju- hlutdeildir A B 100% Uppsöfnuð hlutdeild í fólksfjölda

  7. Gini-kvarðinn (…frh.) G[0,1] 0= alger tekjujöfnuður; 1=alger tekjuójöfnuður Nokkrar Gini-líkingar

  8. 100% Dreifing 2 Uppsafnaðar tekju- hlutdeildir Dreifing 1 100% Uppsöfnuð hlutdeild í fólksfjölda Veikleiki í Gini(og öðrumeinnar-tölukvörðum) Margarmismunandidreifingar getagefiðsama Gini-stuðul!

  9. Sérhver Gini stuðull (≠0,1) samsvarar óendanlegum fjölda mismunandi tekjudreifinga Sama gildir fyrir alla aðra einnar-tölu mælikvarða Þetta nægir til að sýna fram á veikleika þessara mælikvarða

  10. Grundvallarveikleiki á hefðbundnummælingum á tekjudreifingu Horfaekkiá ævitekjur* Entekjur þróast yfirævina *Þetta á m.a.viðPiketty í ríkum mæli Gini og aðrirmælikvarðar mæla ójöfnuðteknaþarsemenginner!

  11. Tekjur T Æviár Dæmigerðurferillævitekna Á sérhverjutilteknuárierþetta í megindráttumtekjudreifingin! …enhúngeturþrengsteðavíkkaðyfirtíma!

  12. Árs- tekjur Eftirlifandi Dánar-tíðni Aldur Aldur Tölulegtdæmi • Allirhafasömuævitekjur(fullkominnjöfnuður) • Ævitekjudreifingerlík og á Íslandi • Aldursdreifingerlík og á Íslandi • Skólagangaertil 20 áraaldur

  13. Lorenz-bugða og Gini-stuðull Gini=0.21 Í þessusamfélagialgersjafnaðarmælist Gini=0.21! Auðveltaðbúatilmeirasláandidæmi: T.d. jafnarævitekjurenallar á einuári => Gini>0.9

  14.  Tilraunirtilað “jafna” tekjudreifingu á grundvelli “eins-árs” mælikvarðageta hæglega aukiðójöfnuð!! Hræra í tekjudreifinguseme.t.v. erjöfn

  15. Efnahags- og samfélagsþróunbreytirævitekjumynstrinu Dæmi um áhrifþessa Svoaugljósarframfariránnokkursójafnaðar leiða í aukningar í mældumójöfnuði!!

  16.  Tilraunirtilað “jafna” tekjudreifingu á grundvelliþróunar í “eins-árs” mælikvörðumgeta hæglega aukiðójöfnuð!! Slíkráðgjöf (Pikettyo.fl.) byggir á fræðilegumsandi

  17. Skynsamlegt mat á tekjudreifinguverðuraðhorfa á ævitekjur! (Samagildir um eignadreifingu) Afar varasamtaðdragaályktanir um þróunjafnaðarafframvindu “eins-árs” mælikvarða á tekjudreifingumyfirtíma Algerlegaóleyfilegtnemaaðundangenginnivandaðriathugun á samfélagsþróun

  18. ENDIR

More Related