70 likes | 220 Views
LEYFISMÁL. Lúðvík S. Georgsson Ómar Smárason. Lögð fram á kynningarfundi um síðustu mánaðamót Aðal tilgangur að ná betur utan um ýmsa þætti svo sem fjármálin, eftirlit Skipulag UEFA jafnframt eflt og styrkt
E N D
LEYFISMÁL Lúðvík S. Georgsson Ómar Smárason
Lögð fram á kynningarfundi um síðustu mánaðamót Aðal tilgangur að ná betur utan um ýmsa þætti svo sem fjármálin, eftirlit Skipulag UEFA jafnframt eflt og styrkt Verulegar breytingar á sumum köflum og þeir settir upp á einfaldari eða rökvísari hátt Endurskoðun hjá einstökum aðildarsamböndum á að vera lokið 31. mars (skiladagur til UEFA) Gert ráð fyrir að ný handbók verði komin í gagnið fyrir keppnistímabilið 2007 Ný leyfishandbók UEFA V2.0!
Breytingar í köflum 1-5 • Forsenduflokkun breytt – A og B sameinað • Ákvarðanaferli betur skilgreint, og leyfisstjóra heimilt að áfrýja ákvörðun Leyfisráðs • Markvissari skilgreiningar á leyfisumsækjendum • Skýrari ábendingar varðandi refsiákvæði • Ákvarðanaferli skilvirkara
Forsendukaflar 6 og 7 • Knattspyrnulegar forsendur – meira lagt upp úr uppeldisstarfi, íþróttanámskrá og fjölda flokka, krafist árlegrar læknisskoðunar leikmanna, kvaðir vegna dómaramála ofl. • Mannvirkjamál – gerbreytt fyrirkomulag og sett undir mannvirkjanefnd UEFA, ekki dregið úr kröfum en tekið upp stjörnukerfi fyrir alla velli
Forsendukaflar 8 og 9 • Starfsfólk og stjórnun – Auknar kröfur um menntun þjálfara á öllum stigum, aðalþjálfari mfl skal vera með UEFA-A, staðgengill einnig, auknar kröfur til öryggisstjóra og fjölmiðlafulltrúa, skyld að tilkynna breytingar og stífari viðurlög gegn vanhæfum staðgenglum • Lagalegar forsendur einfaldaðar og kröfur til pappírsflæðis minnkaðar
Fjárhagskaflinn 10 • Gjörbreytt nálgun en jafnframt markvissari, upplýsingum skipt í 3 flokka: - Rekstrar- og efnahagsreikninga - Rekstrar- og fjárhagsáætlanir - Upplýsingaskylda • Meira samræmi til að auðvelda samanburð • Meira aðhald frá UEFA • Samræmdar lokadagsetningar • Aukin tilkynningarskylda
Framhaldið • Munum kynna hvað þetta þýðir fyrir leyfishandbók KSÍ á ársþinginu, en þurfum líklega frest fram á sumar til klára málið • Leggjum jafnframt til að þetta tækifæri verði notað til að taka upp leyfiskerfi í 1. deild karla, til að minnka bilið milli deilda – kröfum í 1. deild yrði stillt í hóf en auðvitað stefnt að framförum í mannvirkjum og utanumhaldi