1 / 14

Pseudotumor Cerebri - Idiopathic Intracranial Hypertension -

Pseudotumor Cerebri - Idiopathic Intracranial Hypertension -. Ásbjörg Geirsdóttir 30. September 2005. Sagan. 1893 Meningitis Serosa 1904 Pseudotumor Cerebri 1955 Benign Intracranial Hypertension 1989 Idiopathic Intracranial Hypertension. Skilgreiningar. 1° Pseudotumor Cerebri

Download Presentation

Pseudotumor Cerebri - Idiopathic Intracranial Hypertension -

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Pseudotumor Cerebri - Idiopathic Intracranial Hypertension - Ásbjörg Geirsdóttir 30. September 2005

  2. Sagan... • 1893 Meningitis Serosa • 1904 Pseudotumor Cerebri • 1955 Benign Intracranial Hypertension • 1989 Idiopathic Intracranial Hypertension

  3. Skilgreiningar • 1° Pseudotumor Cerebri = Idiopathic Intracranial Hypertension • Intracranial þrýstingur hækkar af óþekktum orsökum • Yfirleitt krónískt vandamál sem þarfnast langtíma meðferðar • 2° Pseudotumor Cerebri = Secondary Intracranial Hypertension • Intracranial þrýstingur hækkar af þekktum orsökum • Lagast yfirleitt þegar undirliggjandi orsök er lagfærð

  4. Lyf: A-vítamín A-vítamín afleiður Tetracycline Minocycline Fluoroquinoline Sulfa Hormón Getnaðarvarnarpillan Vaxtarhormón Progesterón Lithium Sterar (withdrawal) System sjúkdómar: Uremia SLE Anemia Hyperthyroidism Hypothyroidism Addison’s disease Venous obstruction: Thrombosis í Dural sinusum Illkynja vöxtur Getnaðarvarnarpillan Meðganga Iatrogen (eftir aðgerð) 2° IntracranialHypertension

  5. Idiopathic IntracranialHypertension • Hugsanlegar orsakir: • Aukin framleiðsla á CSF • Choroid plexus papilloma • Aukið blóðrúmmál í heila • Transependymal flæði • Minnkuð absorption á CSF • Hækkaður þrýstingur í venum • Offita • Aukinn intraabdominal þrýstingur  Aukinn þrýstingur í hægri hluta hjarta  Aukinn CVP

  6. Greiningarskilmerki • Mænuvökvi: • Staðfest þrýstingshækkun: >250 mmH2O • Samsetning eðlileg: frumutalning og kemía • Taugaskoðun eðlileg • Meðvitundarástand eðlilegt • Myndgreiningarrannsóknir (CT/MRI) eðlilegar • Klínísk einkenni • Með tilliti til hækkaðs intracranial þrýstings

  7. Papilledema (~100%) Höfuðverkur (93%) Verstur á morgnanna Versnar við: Áreynslu Valsalva Sjóntruflanir (30-70%) Blurring Distortions Scotomata Tvísýni (20-40%) Tinnitus (65-85%) Verkir í stoðkerfi (45%) Háls, öxl, handleggur Ljósfælni Ógleði Þreyta Þunglyndi Minnistruflanir Svimi Dofi Minnkað lyktarskyn Einkenni CN VI lömunar Klínísk einkenni

  8. Klínísk einkenni Eðlilegur augnbotn Papilledema Optic atrophy

  9. Mismunagreiningar • Inflammation í MTK • Sýking í MTK • Neoplasm í MTK • Sinovenous thrombosis • Pseudopapilledema • 2° Pseudotumor Cerebri • Ef búið er að útiloka allt ofantalið  Idiopathic Intracranial Hypertension

  10. Faraldsfræði • Nýgengi 0.9/100.000 • Algengast hjá: • Konum • Ef 20-44 ára og ≥10% yfir kjörþyngd: 13/100.000 • Ef 20-44 ára og ≥20% yfir kjörþyngd: 19/100.000 • Unglingum • KK 12-15 ára: 0.8/100.000 • KVK 12-15 ára: 2.2/100.000

  11. Meðferð • Markmið: • Fyrirbyggja sjónskerðingu • Sjónskerðing í 22-96% tilfella! • Lækka intracranial þrýsting • Minnka klínísk einkenni

  12. Meðferð • Ef undirliggjandi orsök er þekkt (2° IH) • Lagfæra ástand • Ef undirliggjandi orsök er óþekkt (IHH) • Minnka framleiðslu mænuvökva • Carbonic anhydrasa inhibitor (Azetazolamide) • Furosemide • Sterar • Fjarlægja mænuvökva með endurteknum LP • Lumboperitoneal shunting • Fenestration á sjóntaugarslíðri • Megrun!!!

  13. Eftirfylgni • Augnskoðun mánaðarlega í a.m.k. 6 mán • Meta sjónstyrk með Snellen visual acuity scale • Meta sjónsvið með Humphrey quantitative perimetry • Taka augnbotnamyndir til að fylgjast með þróun ástands • Tími fram að varanlegum skemmdum ???  Ef sjón heldur áfram að versna þrátt fyrir fulla lyfjameðferð  Skurðaðgerð

  14. Takk fyrir!

More Related