1 / 15

Achondroplasia

Achondroplasia. Heiðdís Valgeirsdóttir 28. febrúar 2006. Achondroplasia. Ríkjandi erfðasjúkdómur sem veldur dvergvexti Ný stökkbreyting í 80-90% tilvika gerist eingöngu í kímlínu föðurs tíðni eykst með auknum aldri föðurs Tíðni achondroplasiu er 1/15.000 – 1/40.000

blaine
Download Presentation

Achondroplasia

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Achondroplasia Heiðdís Valgeirsdóttir 28. febrúar 2006

  2. Achondroplasia • Ríkjandi erfðasjúkdómur sem veldur dvergvexti • Ný stökkbreyting í 80-90% tilvika • gerist eingöngu í kímlínu föðurs • tíðni eykst með auknum aldri föðurs • Tíðni achondroplasiu er 1/15.000 – 1/40.000 • Stökkbreyting í FGFR3 (fibroblast growth factor receptor 3) geninu • Staðsett á litningi 4p16.3

  3. Erfðaáhætta Aa x aa Aa x Aa • Heilbrigðir foreldrar sem eiga eitt barn með achondroplasiu eru í aukinni áhættu miðað við þýðið á að næsta barn verði einnig með sjúkdóminn • vegna mögulegrar kímfrumutíglunar hjá föður

  4. Í flestum tilfellum er um að ræða punkt-stökkbreytingarnar: Og þar af leiðir: G380R Stökkbreytingin - G1138A - G1138C

  5. FGFR3 • FGFR3 próteinið tekur m.a. þátt í stjórnun á þroska og viðhaldi beina, þekju- og heilavefs • Dregur úr ummyndun brjósks í bein • Uppbygging:

  6. FGFR3 (frh) FGFR • FGF binst við utanfrumuhluta viðtakans og virkjar það innanfrumu tyrosine kínasa hlutann • Við það fer af stað keðjuverkun sem hamlar fjöglun og sérhæfingu brjóskfruma í vaxtarlínum beina • FGFR3 sér þannig um að samstilla vöxt og sérhæfingu brjóskfruma við vöxt og sérhæfingu forvera beinfruma (bone progenitor cells) FGF

  7. Meingerð • Stökkbreytingin sem á sér stað í achondroplasiu veldur því að FGFR3 getur virkjast án þess að bindast við FGF • Of mikil hindrun verður á fjölgun og sérhæfingu brjóskfruma í vaxtarlínum • Löng bein verða of stutt og sérhæfing verður óeðlileg í öðrum beinum

  8. Svipgerð • Stutt proximal bein útlima • Hlutfallslega langur og mjór bolur • Stórt höfuð • Framstandandi enni • Midface hypoplasia • Lítill kúpubotn • Þröngt foramen magnum

  9. Svipgerð (frh) • Kyphosis á lendhrygg sem verður að lordosis þegar barnið eldist • Stuttir fingur og tær • Aukið bil milli 3. og 4. fingurs • Takmörkuð rétting um olnboga • Lausleiki í öðrum liðamótum • Eðlileg greind

  10. Meðferð • Vaxtarhormón • ILGF-I • eykur virkni vaxtarhormóns á brjósk og bein • eykur virkni P13K • PTHrP • in vitro: Dregur úr apoptosis brjóskfruma P13k

  11. Meðferð • Lenging á fótleggjum með skurðaðgerð • Meðhöndla vandamál sem upp geta komið: Börn • krónískar miðeyrnabólgur • communicating hydrocephalus • þrýstingur á heilastofn • obstructive eða central apnea Fullorðnir • spinal stenosis • genu varum • offita • tannvandamál

  12. Skyldir sjúkdómar- stökkbreytingar á sama geni • Achondroplasia (ACH) • Hypochondroplasia (HCH) • Thanatophoric Dwarfism (TD) • SADDAN dysplasia

  13. Skyldir sjúkdómar- stökkbreytingar á sama geni • Hypochondroplasia • vægari en achondroplasia • stökkbreytingar á fleiri en einum stað valda • mismunandi svipgerð milli einstaklinga • Thanatophoric dysplasia • börn látast innan nokkurra klukkustunda eða daga • lítill brjóstkassi og vanþroskuð lungu • stuttar beinpípur • flatir hryggjarliðir

  14. Skyldir sjúkdómar- stökkbreytingar á sama geni • SADDAN dysplasia • Severe achondroplasia with developmental delay and achantosis nigricans • Sjaldgæft • Alvarleg þroskaskerðing • Mjög stuttir útlimir • Mikil sveigja á tibiu • Acanthosis nigricans

  15. Heimildir • Aviezer D. Golembo M. Yayon A. Fibroblast growth factor receptor-3 as a therapeutic target for Achondroplasia--genetic short limbed dwarfism. [Review] [135 refs] [Journal Article. Research Support, Non-U.S. Gov't. Research Support, U.S. • Bonaventure J. Rousseau F. Legeai-Mallet L. Le Merrer M. Munnich A. Maroteaux P. Common mutations in the fibroblast growth factor receptor 3 (FGFR 3) gene account for achondroplasia, hypochondroplasia, and thanatophoric dwarfism. [Journal Article. Research Support, Non-U.S. Gov't] American Journal of Medical Genetics. 63(1):148-54, 1996 May 3. • L'Hote CG. Knowles MA. Cell responses to FGFR3 signalling: growth, differentiation and apoptosis. [Review] [139 refs] [Journal Article. Research Support, Non-U.S. Gov't. Review] Experimental Cell Research. 304(2):417-31, 2005 Apr 1. • Lemyre E. Azouz EM. Teebi AS. Glanc P. Chen MF. Bone dysplasia series. Achondroplasia, hypochondroplasia and thanatophoric dysplasia: review and update. [Review] [46 refs] [Journal Article. Review] Canadian Association of Radiologists Journal. 50(3):185-97, 1999 Jun. • Naussbaum RL, McInnes RR, Willard HF, Boerkoel CF. Thompson & Thompson Genetics in medicine. 6 ed. Philadelphia, Pennsylvania: Saunders; 2001. • Seino Y. Yamanaka Y. Shinohara M. Ikegami S. Koike M. Miyazawa M. Inoue M. Moriwake T. Tanaka H. Growth hormone therapy in achondroplasia. [Clinical Trial. Journal Article. Randomized Controlled Trial] Hormone Research. 53 Suppl 3:53-6, 2000. • Yamanaka Y. Ueda K. Seino Y. Tanaka H. Molecular basis for the treatment of achondroplasia. [Journal Article. Research Support, Non-U.S. Gov't] Hormone Research. 60 Suppl 3:60-4, 2003. • http://8e.devbio.com/article.php?ch=14&id=151 • http://www.geneclinics.org/profiles/achondroplasia/details.html

More Related