1 / 9

Dagskrá

Dagskrá. Réttur til umsóknar um atvinnu og atvinnuleysisbætur. Réttur til hlutabóta. Réttur sjálfstætt starfandi einstaklinga.(einyrkja) EURES atvinnuleit í Evrópu (E303). Vinnumálastofnun. Allir sem misst hafa launaða vinnu og eru færir til flestra almennra starfa eiga rétt á að sækja um.

Download Presentation

Dagskrá

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Dagskrá • Réttur til umsóknar um atvinnu og atvinnuleysisbætur. • Réttur til hlutabóta. • Réttur sjálfstætt starfandi einstaklinga.(einyrkja) • EURES atvinnuleit í Evrópu (E303)

  2. Vinnumálastofnun • Allir sem misst hafa launaða vinnu og eru færir til flestra almennra starfa eiga rétt á að sækja um. • Tekjutengdar atvinnuleysisbætur í 3 mánuði á bótatímabili • Atvinnuleysisbætur eru greiddar út einu sinni í mánuði fyrir einn mánuð í einu sem nær yfir tímabilið 20. – 19. næsta mánaðar

  3. Tekjutengdar atvinnuleysisbætur • Fyrstu 10 daga atvinnuleysis eru greiddar út grunnatvinnuleysisbætur sem eru 136.023 kr. á mánuði m.v. 100% bótarétt (50.216) • Eftir þann tíma hefjast tekjutengdar atvinnuleysisbætur í 3 mánuði sem eru reiknaðar 70% af heildarlaunum á ákveðnu viðmiðunartímabili en þó aldrei hærri en 220.729 kr. á mánuði (315.000 -195.000) • Greitt er með hverju barni undir 18 ára kr. 251 á dag eða 5.439 á mán.

  4. Viðmiðunartímabil tekjutengdra bóta • Launamaður: Miða skal við meðaltal heildarlauna á 6 mánaða tímabili sem hefst tveimur mánuðum áður en umsækjandi varð atvinnulaus • Sjálfstætt starfandi: Miða skal við heildarlaun á 6 mánaða tímabili árið á undan

  5. Hlutastörf • Dæmi 3: Launamaður hefur 250.000 kr. í mánaðarlaun fyrir fullt starf en þarf að minnka við sig starfshlutfall um 25% vegna samdráttar. Hann sækir um 25% atvinnuleysisbætur en hefði talist að fullu tryggður samkvæmt lögunum hefði hann misst starf sitt að öllu leyti. • Hefði hann misst starf sitt að öllu leyti hefði hann átt rétt á 175.000 kr. Í tekjutengdar atvinnuleysisbætur og þar sem hann sækir um 25% bætur á hann rétt á 43.750 kr. á mánuði. • Tekjur fyrir 75% starfshlutfallið 187.500 • 25% atvinnuleysisbætur 43.750 • Samtals 231.250 • á mánuði í allt að 12 mánuði.

  6. Sjálfstætt starfandi • Sjálfstætt starfandi einstaklingur telst fullnægja skilyrðum laganna um stöðvun rekstrar hafi hann tilkynnt skattyfirvöldum um verulegan samdrátt í rekstri sínum sem leiðir til tímabundins atvinnuleysis hans. • Staðfestingu skattyfirvalda um að tilkynning hafi borist þeim skal skila til Vinnumálastofnunar með umsókn um atvinnuleysisbætur. • Skilyrði fyrir greiðslu bóta eru þau að hann skili staðgreiðslu af reiknuðu endurgjaldi mánaðarlega og virðisaukaskattsskýrslu á tveggja mánaða fresti. • Sjálfstætt starfandi einstaklingi er heimilt að taka að sér tilfallandi verkefni samhliða greiðslu atvinnuleysisbóta. Tekjur hans fyrir þau skulu koma til frádráttar atvinnuleysisbótunum og er frítekjumarkið að fjárhæð 100.000 kr. á mánuði.

  7. Upplýsingar fyrir þá sem hyggjast fara til útlanda í atvinnuleit. • Fyrir Brottför: • Sækja um E-303 en það er staðfesting á rétti til atvinnuleysisbóta í EES landi. • Umsóknarfrestur varðandi vottorðið er 4 vikur fyrir brottför. Gildistími E-303 vottorðsins er allt að 3 mánuðir. • Atvinnuleitandi þarft að hafa hafa þegið bætur samfellt í fjórar vikur fyrir brottför og ekki hafnað atvinnutilboði. • Atvinnuleysisbætur erlendis eru sama upphæð og hér en greitt í mynt viðkomandi lands.

More Related