1 / 16

Gott betur

Gott betur. Námskeið fyrir hjón og fólk í sambúð. Gott betur námskeið fyrir hjón og fólk í sambúð. Aðferðir við að umgangast ágreining Aðferð: Ferli: Útkoma: 0. Slit Gefist upp við að leysa vandann Sambandi slitið 1. Leitt hjá sér Látið sem ekkert sé eða talað í Breytt yfir ágreining

berke
Download Presentation

Gott betur

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Gott betur Námskeið fyrir hjón og fólk í sambúð Benedikt Jóhannsson

  2. Gott betur námskeið fyrir hjón og fólk í sambúð Aðferðir við að umgangast ágreining Aðferð:Ferli:Útkoma: 0. Slit Gefist upp við að leysa vandann Sambandi slitið 1. Leitt hjá sér Látið sem ekkert sé eða talað í Breytt yfir ágreining kring um vandann 2. Óbeinar aðgerðir Óljós óánægja, “verkfall”, fýla, Þrýst á hinn aðilann lítil umræða 3. Einhliða átök Báðir aðilar halda fast við sín Engin lausn eða þá að sjónarmið. Fortölur, rifrildi eða niðurstaða er þvinguð fram af líkamleg átök öðrum aðilanum 4. Tvíhliða samræður Sjónarmið annars aðilans er Málamiðlun þar sem annar ráðandi og hinn sýnir undirgefni aðilinn gefur meira eftir 5. Gagnkvæmni Sjónarmið beggja eru samhæfð Sameiginleg lausn sem er báðum í hag Benedikt Jóhannsson

  3. Gott betur námskeið fyrir hjón og fólk í sambúð Benedikt Jóhannsson

  4. Gott betur námskeið fyrir hjón og fólk í sambúð Skynjun ólík Ónærgætni - særandi framkoma Hugsun ólík Óskir stangast á Slæm líðan truflar Benedikt Jóhannsson

  5. Gott betur námskeið fyrir hjón og fólk í sambúð Að finna og skilgreina málið(1.skref) Hvað er málið? Hvernig er málið? Hver á málið? Benedikt Jóhannsson

  6. Gott betur námskeið fyrir hjón og fólk í sambúð Koma sér saman um að ræða málið (2.skref) Hvenær? Hverjir? Hvar? Hvernig Orka? Hve lengi? Hlé? Skoða ferli? Benedikt Jóhannsson

  7. Gott betur námskeið fyrir hjón og fólk í sambúð Þú öskrar og spennist upp og ræðst á með orðum Ég: -Réttlæti mig -Ásaka -Endurtek mig Að skilja málið (3.skref) Lýsing Önnu Reiði hindrar nálægð Sýnum bæði hroka Orkueyðsla Reiði Sárindi Sektarkennd Vonleysi Benedikt Jóhannsson

  8. Gott betur námskeið fyrir hjón og fólk í sambúð Þú verður afundin og þagnar Að skilja málið(3.skref) Lýsing Jóns Ég: -Fer í fýlu -Spring Reiðin mergsýgur okkur Því meir sem við rífumst því reiðari verðum við Reiði -Sorgmæddur -Skammast mín -Vonleysi Benedikt Jóhannsson

  9. Óskir Önnu:Fyrir hana sjálfa:Tala nákvæmar og forðast málalengingar Tjá óánægju án áfellisdóma Hlusta betur Makann:Gæta betur orða sinna og framkomu Bæði:Hjálpumst að við að leysa ágreining Óskir Jóns:Fyrir hann sjálfan:Stilla sig þegar hún reiðist Hætta að óttast eigin reiði Makann:Verði ánægðari Bæði:Ágreiningurinn og lausn hans færi þeim þroska Gott betur námskeið fyrir hjón og fólk í sambúðSetja fram óskir(4.skref) Benedikt Jóhannsson

  10. Anna var tilbúin til að :Tjá oftar ánægjuDeila upplifunum í stað þess að rífastBiðja um hlé ef ekki er hægt að hætta rifrildi Jón var tilbúinn til að:Viðurkenna eigin tilfinningar í stað þess að fara í fýlu eða springaTjá sig á grundvelli “vitundarblómsins”Leggja sig fram um að hlúa að þeim báðum Gott betur námskeið fyrir hjón og fólk í sambúFinna möguleika(5.skref) Benedikt Jóhannsson

  11. Aðgerðaráætlun Önnu fyrir: Hana sjálfa:Segja frá upplifunum og tilfinningum í stað ásakana Makann:Tjá meiri ánægju við Jón Aðgerðaráætlun Jóns fyrirHann sjálfan:Tjá tilfinningar á grunni “vitundarblómsins” Makann:Sýna Önnu meiri umhyggju Gott betur námskeið fyrir hjón og fólk í sambúðVelja aðgerðir(6.skref) Benedikt Jóhannsson

  12. Gott betur námskeið fyrir hjón og fólk í sambúð Skrefa aðferðin • Finna og skilgreina málið • Hvað er málið? • Samkomulag um umræður • Hvenær? –Hverjir? –Hvernig? • Öðlast skilning • Athafnir-Skynjun-Hugsanir-Tilfinningar • Setja fram óskir • Fyrir mig- makann- okkur • Finna möguleika • Lausnir fyrir mig -makann –okkur • Velja aðgerðir • Fyrir mig –makann- okkur • Meta árangur • Reyna betur – halda upp á Benedikt Jóhannsson

  13. Gott betur námskeið fyrir hjón og fólk í sambúð Kostir skrefa aðferðarinnar: Hjálpar til við að: • Skoða eigin viðbrögð og hvað þú getur lagt af mörkum • Einbeita sér að kjarna málsins • Koma fram með tilfinningar sínar og óskir • Grípa til viðeigandi aðgerða Benedikt Jóhannsson

  14. Gott betur námskeið fyrir hjón og fólk í sambúð Skrefa aðferðin • Finna og skilgreina málið • Hvað er málið? • Samkomulag um umræður • Hvenær? –Hverjir? –Hvernig? • Öðlast skilning • Athafnir-Skynjun-Hugsanir-Tilfinningar • Setja fram óskir • Fyrir mig- makann- okkur • Finna möguleika • Lausnir fyrir mig -makann –okkur • Velja aðgerðir • Fyrir mig –makann- okkur • Meta árangur • Reyna betur – halda upp á Benedikt Jóhannsson

  15. Gott betur námskeið fyrir hjón og fólk í sambúð 4-L aðferðin Lýsing(athafnir- skynjun-hugsanir) Líðan (tjá tilfinningar) Langanir (óskir) Leiðir (möguleikar – aðgerðir) Benedikt Jóhannsson

  16. Gott beturnámskeið fyrir hjón og fólk í sambúð Ó-Ó formúlan Þýða óánægju yfir í óskir og setja fram óskirnar Benedikt Jóhannsson

More Related