1 / 21

Klínik án sjúklings Nýrnabilun

Klínik án sjúklings Nýrnabilun. KriMar. Hlutverk nýrna. Viðhald jafnvægis utanfrumuvökva Útskilnaður úrgangsefna próteinefnaskipta (t.d. úrea, kreatíníns og þvagsýru) Útskilnaður vatns og elektrólýta Hormónaframleiðsla Renín Angíótensín II Prostaglandín Erýtrópoietín

benson
Download Presentation

Klínik án sjúklings Nýrnabilun

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Klínik án sjúklingsNýrnabilun KriMar

  2. Hlutverk nýrna • Viðhald jafnvægis utanfrumuvökva • Útskilnaður úrgangsefna próteinefnaskipta (t.d. úrea, kreatíníns og þvagsýru) • Útskilnaður vatns og elektrólýta • Hormónaframleiðsla • Renín • Angíótensín II • Prostaglandín • Erýtrópoietín • 1,25-(OH)2 D vítamín

  3. Krónískur nýrnasjúkdómur • Stigvaxandi tap á nýrnastarfsemi • Aðlögunarofursíun • Gott fyrst, síðan eyðilegging á glomeruli • Yfirmagn vökva, hyperkalemia, metabólísk acidosa, háþrýstingur, anemia, áhrif á bein • Uremia • Anorexia, ógeðli, uppköst, vaxtarminnkun, úttaugarmein, áhrif á mtk • <5% nýrnastarfsemi = dauði

  4. Orsakir hjá börnum • Meðfæddir gallar á nýrum/þvagfærum • Arfgengir sjúkdómar • Nýrnabólga • Endurteknar bakteríusýkingar í nýrum • System sjúkdómar • 0-4 ára: meðfæddir og erfða • 5-14 ára: meðfæddir og nýrnabólga • 15-19 ára: nýrnabólga

  5. GFR • Gróf mæling á fjölda starfandi nephrona • Fer eftir aldri, kyni og líkamsstærð • Krakkar um 2 ára = krea líkt og fullorðnir • Schwartz jafnan: GFR = k x hæð (cm)/Pcreat • Krónískur nýrnasjúkdómur • GFR <75 mL/min/1.73 m2 • Nýrnaskemmd > 3 mán af struktural/functional toga, með/án minnkaðs GFR, birtist klínískt eða í prufum • GFR <60 mL/min/1.73 m2 í > 3 mán með/án nýrnaskemmd

  6. 5 stig • Nýrnaskemmd með eðlilegu eða auknu GFR (>90 mL/min/1.73 m2). • Væg lækkun á GFR (60-89 mL/min/1.73 m2) • Meðal lækkun GFR (30-59 mL/min/1.73 m2) • Mikil lækkun GFR (15-29 mL/min/1.73 m2) • Nýrnabilun (GFR <15 mL/min/1.73 m2 eða skilun) • Einkenni við stig 3

  7. Meðhöndlun • Meðhöndla afturkræfar orsakir • Hindra eða hægja á framvindu sjúkdóms • Meðhöndla fylgikvilla • Undirbúningur fyrir skilunarmeðferð eða nýraígræðslu • Nýrnaígræðsla er kjörmeðferð lokastigs nýrnabilunar • Skilun þegar nýrun eru hætt að starfa, bið eftir ígræðslu eða ígræðsla óframkvæmanleg • Ísland: 1980-1996: 15 börn fengið ígrætt nýra, öll nema 1 frá ættingja

  8. Vökvaójafnvægi Háþrýstingur ↑ K+ ↑ PO43- ↓ HCO3- Röskun á Ca2+ og beinsjúkdómur Anemia ↑Blæðingartími ↑ Blóðfita Uremiskt sx Vannæring Vaxtarskerðing Fylgikvillar

  9. Vökva og saltójafnvægi • Nýrun missa hæfileika til endurupptöku natríums, það getur leitt til vatnstaps og þafl hypovolemiu. • Skert hæfni til að bregðast við yfirmagni vökva getur leitt til vatnssöfnunar og bjúgs

  10. Metabolic acidosis • Kemur vegna minnkaðs útskilnað sýru eða minnkaðri framleiðslu bíkarbónats • Nýru stjórna útskilnaði á H+og hindra bíkarbónat tapi í nýrum • Ammoniamyndun í nýrum í lykilhlutverki í sýru basa jafnvægi • NH3 + H+ NH4+ sem skilst út í þvagi • Neikvæð áhrif á vöxt ef bein notuð til að búffera auka vetnisjónirnar • Gefa natríumbíkarbónat

  11. Hlutverk Kalíumjóna Meginkatjónin inni í frumunum Áhrif á osmóstyrk innanfrumu Skipti við H+ Ef súr þá fer H+ inn í frumur en K+ út úr frumunum Lægri innanfrumustyrkur K+ veldur hærri innanfrumustyrk H+ og öfugt Nýrun útskilja 90% af daglegri inntöku Seytt í fjarpíplum og safnrásum Streymi Na í píplum og aldósterón hafa áhrif Hyperkalemia: ↓Na í distal tubule vegna lágs GFR Mikil inntaka Aukið vefjaniðurbrot Metabolic acidosis Hypoaldosteronsimi ↓ Frumuupptaka Minnka kalíum í fæði, þvagræsilyf, natríum bíkarbónat Hyperkalemia

  12. Röskun á Ca2+ • Lágt 1,25(OH)2-vítamín D • ↓kalsíum uppsog ↓kalsíum • Hátt PTH  • ↑Uppog kalks og fosfats í beinum • ↑ Endurupptaka kalks en ↓ eu fosfats í nýrum • ↑ Frásog kalks og fosfats í meltingarfærum með því að hvetja virkjun D-vítamíns í nýrum (calcitrol) • Net effect: Hækkun á kalsíum en lækkun á fosfati • Stöðugur hyperparathyroidismi

  13. Fosfatóhóf • Nýrun útskilja 70% af daglegri inntöku • Skert útskilnaðarhæfni í nýrnabilun vegna minnkaðs GFR. • Yfirmagn fosfats binst við kalsíum, svo minnkar í blóði. Það örvar PTH myndun sem eykur útskilnað fosfats og uppsog kalks úr beinum sem getur leitt til viðvarandi hyperparathyroidisma

  14. Stöðugur hyperparathyroidismi • Minnka fosfat • Calcitrol • Langvarandi uppsog á kalki úr beinum veldur renal osteodystrophy • Vaxtarskerðing, avascular necrosis, beinbrot og afmyndun beina • Kalsíumbætiefni, minnka fosfat, vitD, fosfatbindarar, calcimimetic,

  15. Háþrýstingur • GFR þarf ekki að vera mikið skert • Oftast vegna ofmagns vökva og reninmyndunar • Mælt með að sé • Neðar en 90 percentile miðað við aldur, kyn og hæð • <120/80 • Meðferð: • Lífstílsbreytingar • Þvagræsilyf • ACE-inhibitor

  16. Anemia • Normochrome, normocytic, hypoproliferative • Gæði blóðkorna léleg • Blóðstrok sýnir echinocyta • Minnkuð seytun á erythropoietini (EPO) frá nýrum sem geta ekki brugðist við anemiu • EPO hvetur þroskun rbk • Gefa EPO

  17. Aukinn blæðitími • Minnkuð sam-og viðloðun blóðkorna • Líklega á grunni uppsafnaðra efna • Sjaldnast þörf á meðferð en þá notað desmopressin, estrogen

  18. Hækkun á blóðfitum • Hækkun á blóðfitum gerir nýrnabilun verri og verri nýrnabilun hækkar blóðfitur • Minnkun blóðfita minnkar próteinuriu og sclerosu í glomeruli • Meðferð: • Lífstílsbreytingar • Statin • Cholestyramine

  19. Næringarskortur • Minnkuð matarlyst • Minnkuð upptaka næringarefna • Metabólísk acidosa • Ekki mælt með próteinaðhaldi hjá börnum • Næringarstuðningur • Nauðsynlegt að fái fullan dagskammt af próteinum, B1/2/6/12, vitA/C/E/K, kopar og sink

  20. Hormónaáhrif • Somatotrophic hormóna axis • Vaxtarhormónsónæmi • Gonadotrophic hormón • Hyerpgonadotrophic hypogonadism • Áhrif á testerón magn og bindigetu • Lágt estrógen • Thyroid hormón • Adrenal hormón

  21. Vaxtarskerðing • Leiðrétta vannæringu, renal osteodystrophy, sýru-basaójafnvægi og elektrólýtatruflanir • Síðan fara að spá í GH • Ábendingar: • Börn undir -2sd í vexti • Opnar epiphysur

More Related