E N D
STJÓRNARSÁTTMÁLI: Unnin verði áætlun um sjálfbærar samgöngur í samvinnu við sveitarfélögin, með það að markmiði að draga úr þörf fyrir einkabílinn. Í slíkri stefnu verði almenningssamgöngur um allt land stórefldar og fólki auðveldað að komast leiðar sinnar gangandi eða á reiðhjóli. Almenningssamgöngur verði sjálfsagður hluti samgönguáætlunar.SAMGÖNGUÁÆTLUN 2009-2012: Stefnt verði að greiðari umferð almenningssamgangna, endurskoðun á tilhögun og fjármögnun þeirra með það m.a. að markmiði að auka hlut almenningssamgangna í þjónustu við íbúa.SÓKNARÁÆTLUN: Áætlun um samgöngumiðstöðvar í hverjum landshluta og eflingu almenningssamgangna innan svæða út frá þeim. S T E F N A Ríkisstyrktar almenningssamgöngur • Greiningarvinnu lokið, áhersla á aukið samstarf við landshlutasamtök (skýrsla 9/2010+viðræður) • Þjónustuborð, svæðasamstarf, einkaleyfi svf. • Þarf að vera hluti af almennri stefnumótun • Sértækur stuðningur á sviði samgangna og byggðamála verður að fjalla um sérstaklega Mótun 12 ára samgönguáætlunar 2011-2022 • Rætt um grundvallarbreytingar á skipulagi almenningssamgangna og framkvæmd • Skilgreina þarf grunnet almenningssamgangna • Fella þarf almenna stefnumörkun á þessu sviði að samgönguáætlun(4+12) Ný stefna varðandi almenningssamgöngur og framkvæmd frá árinu 2012?