100 likes | 267 Views
Gæðavísir. Aðferða og gæðahandbók í læknisfræðilegri myndgreiningu. Gæðavísir – Aðferða og gæðahandbók í læknisfræðilegri myndgreiningu. Markmið:
E N D
Gæðavísir Aðferða og gæðahandbók í læknisfræðilegri myndgreiningu Edda Guðbjörg Aradóttir
Gæðavísir – Aðferða og gæðahandbók í læknisfræðilegri myndgreiningu. • Markmið: • Að veita rekstraraðilum í myndgreiningu á Íslandi aðgang að lifandi gæðahandbók sem tekur mið af gildandi reglum og tillit til ríkjandi hefða á hverjum stað. • Að sjúklingar fái sem besta þjónustu, verði fyrir eins litlu geislaálagi og mögulegt er og að greiningargildi mynda sé sem mest. Edda Guðbjörg Aradóttir
Gæðavísir – Aðferða og gæðahandbók í læknisfræðilegri myndgreiningu. • Almennur hluti: • Öllum opinn, án notendanafns eða lykilorðs • Gjaldfrjáls • Inniheldur upplýsingar sem gagnast öllu myndgreiningarfólki • Stjórnað af Gæðavísis-teymi Rafarnarins • Batnar eftir því sem fleiri innan fagsins leggja eitthvað til málanna Edda Guðbjörg Aradóttir
Gæðavísir – Aðferða og gæðahandbók í læknisfræðilegri myndgreiningu. • Lokaður hluti: • Læstur með notendanöfnum og lykilorðum • Greitt umsamið mánuðargjald • Inniheldur sértækar upplýsingar fyrir hvern vinnustað • Gerir kleift að samræma vinnubrögð á stöðum sem vinna saman (Akureyri – Sauðárkrókur - Húsavík - Egilsstaðir - Neskaupstaður...) • Stjórnað af gæðastjóra staðarins • Heldur utan um gæðahandbók Reglugerð nr 640/2003 um geislavarnir Edda Guðbjörg Aradóttir
Gæðavísir – Aðferða og gæðahandbók í læknisfræðilegri myndgreiningu. • Í reglugerð um geislavarnir er krafa um gæðahandbók við alla myndgreiningu • Lesaðangur GR að Gæðavísi sparar vinnu við að viðhalda starfsleyfi • Opni hlutinn getur verið stór hluti gæðahandbókar fyrir minni staði Edda Guðbjörg Aradóttir
Gæðavísir – Aðferða og gæðahandbók í læknisfræðilegri myndgreiningu. Edda Guðbjörg Aradóttir
Gæðavísir – Aðferða og gæðahandbók í læknisfræðilegri myndgreiningu. • Gæðavísis teymi Rafarnarins: • Dagný Sverrisdóttir, geislafræðingur • Edda Aradóttir, geislafræðingur og gæðastjóri • Sigurður Guðbrandsson, tæknimaður • Viktor Sighvatsson, röntgensérfræðingur • Ber ábyrgð á: • Uppsetningu (útliti) efnis í Gæðavísi • Innihaldi almenna hlutans Edda Guðbjörg Aradóttir
Gæðavísir – Aðferða og gæðahandbók í læknisfræðilegri myndgreiningu. • Gæðastjóri á hverjum stað: • Ber ábyrgð á innihaldi í lokuðum hluta vinnustaðarins • Aflar upplýsinga fyrir þann hluta • Velur hve mikla aðstoð hann vill • Vinnur í samstarfi við yfirmenn sína • Heldur öllu starfsfólki upplýstu Edda Guðbjörg Aradóttir
Gæðavísir – Aðferða og gæðahandbók í læknisfræðilegri myndgreiningu. • Allt myndgreiningarfólk: • Styrkir Gæðavísi með uppbyggilegri gagnrýni • Notar gestabókarformið á lokuðum síðum fyrir athugasemdir • Sendir tölvupóst á gæðastjóra Rafarnarins varðandi opna hlutann • Hringir í gæðastjóra Rafarnarins varðandi allt sem að Gæðavísi snýr • Gestabók • ea@ro.is • 860 3748 Edda Guðbjörg Aradóttir
Gæðavísir – Aðferða og gæðahandbók í læknisfræðilegri myndgreiningu. • Nánari kynning og kennsla í boði fyrir alla • Hafið samband við: • Eddu (ea@ro.is / 860 3748) • Smára (smari@ro.is / 892 4125) Edda Guðbjörg Aradóttir