40 likes | 220 Views
I.13. Rómaveldi á lýðveldistíma. Púnversku stríðin. Karþagó var stofnuð af Föníkum Föníkar = Púnverjar Púnversku stríðin þrjú Um 260 f.Kr – um 220 f.Kr og loks um 150 f.Kr Herför Hannibals herforingja Karþagómanna Hannibal með herlið sitt fer yfir Alpana. Rústir Karþagó.
E N D
Púnversku stríðin • Karþagó var stofnuð af Föníkum • Föníkar = Púnverjar • Púnversku stríðin þrjú • Um 260 f.Kr – um 220 f.Kr og loks um 150 f.Kr • Herför Hannibals herforingja Karþagómanna • Hannibal með herlið sitt fer yfir Alpana Rústir Karþagó
Imperíalismi/Heimsvaldastefna • Róm orðin stórveldi eftir sigurinn yfir Púnverjum • Þörfnuðust sífellt nýrra áhrifasvæða og stríðsgróða • Skattlönd • Landbúnaður breyttist – stórbú með þrælum stofnuð • Öreigum fjölgaði þar sem þrælar tóku störf • Patrónar/klíentar • Júlíus Caesar • kvestor, edíll, skattlandsstjóri, konsúll,Landstjóri í Gallíu, Alræðismann og loks Alvaldur til lífstíðar sem var of mikið fyrir Öldungaráðið – myrtur 44. f.Kr
Sesar • Framlag Sesars til Rómaveldis er margþætt. Sjá efst á b. 66 í kennslubók • Með dauða Sesars lauk lýðveldistíma Rómar • Borgarastyrjöld tók við • Sigurvegari í þeim hildarleik var Ágústus keisari