1 / 7

Læra íslensku

Læra íslensku. Gunnar Þorri ÍSLENSKA fyrir landnema. Daglegt mál – heilsast, kveðja. Halló Góðan daginn Góðan dag Hæ Gott kvöld Komdu sæl, komdu sæll. Bless Bæ Sjáumst Góða nótt. Ókei. Allt í lagi Einmitt! Fínt! Gott Frábært! Glæsilegt Ágætt Yndislegt.

amalie
Download Presentation

Læra íslensku

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Læra íslensku Gunnar Þorri ÍSLENSKA fyrir landnema ÍSLENSKA FYRIR INNFLYTJENDUR

  2. ÍSLENSKA FYRIR INNFLYTJENDUR Daglegt mál – heilsast, kveðja • Halló • Góðan daginn • Góðan dag • Hæ • Gott kvöld • Komdu sæl, komdu sæll Bless Bæ Sjáumst Góða nótt

  3. ÍSLENSKA FYRIR INNFLYTJENDUR Ókei • Allt í lagi • Einmitt! • Fínt! • Gott • Frábært! • Glæsilegt • Ágætt • Yndislegt • Já • Jú • Jæja • Ja, kannski • Varla

  4. Gaman að sjá þig! Hvað segirðu? Hvað segirðu gott? Hvað er að frétta? Hvernig líður þér? Ertu hress? Hvernig gengur þér? Sömuleiðis! Ég segi allt gott Ég segi allt sæmilegt Það er allt gott að frétta Mér líður vel, takk Já ég er hress Ágætlega, takk fyrir ÍSLENSKA FYRIR INNFLYTJENDUR  Daglegt mál – spurningar?

  5. Gjörðu svo vel Verði þér að góðu Hvernig smakkast? Takk fyrir matinn Takk fyrir mig Þetta er rosalega góður matur Takk fyrir Takk, sömuleiðis Vel Verði þér að góðu Verði þér að góðu Þakka þér ÍSLENSKA FYRIR INNFLYTJENDUR Daglegt mál - matur

  6. ÍSLENSKA FYRIR INNFLYTJENDUR Tala íslensku • Ég tala íslensku • Ég á heima á Flateyri • Ég á heima á Íslandi • Ég skil íslensku • Ég skil ekki • Ég tala íslensku • Ég tala íslensku pínulítið • Fyrirgefðu, hvað sagðirðu? • Viltu endurtaka? • Ha?

  7. ÍSLENSKA FYRIR INNFLYTJENDUR Tími • Hvað er klukkan? • Hvaða dagur er í dag? • Bíddu aðeins! • Andartak • Viltu bíða? • Veistu hvenær íslensku tíminn byrjar? • Til hamingju með afmælið! • Gleðileg jól • Gleðilega páska

More Related