120 likes | 367 Views
Tupac Amaru Shakur. Birta Líf Fjölnisdóttir UTN 103. Byrjunin. Lesane Crooks, betur þekktur sem Tupac Amaru Shakur var fæddur þann 16. Júní árið 1971 í Brooklyn, New York.
E N D
Tupac Amaru Shakur Birta Líf Fjölnisdóttir UTN 103
Byrjunin • Lesane Crooks, betur þekktur sem Tupac Amaru Shakur var fæddur þann 16. Júní árið 1971 í Brooklyn, New York. • Móðir hans hét Afeni Shakurog faðir hans William Garland en hann stakk af þegar Tupac var lítill og gekk Jeral Wayne • Williams aka Mutula Shakur honum í föðurstað. • Hann átti tvö hálfsystkin, og hétu þau Sekyiwa Shakur og Maurice Harding.
Nám • Hann stundaði leiklist við Baltimore's School For The Arts, en hann æfði einnig ballet og og dans þegar hann var yngri. • Hann rappaði þar undir nafninu MC New York, en þar byrjaði hans tónlistaferill. • Hann gat ekki klárað nám sitt þar sem fjölskylda hans flutti til Oakland í Kaliforníu. • Afleiðingar af flutningunum voru þær að hann fór að vera með röngu fólki. Og var það það sem batt enda á líf hans, að fólk heldur. • Með þessu fólki byrjaði hann í rapphljómsveit sem hét Digital Underground.
Rapparanöfn • Tupac gekk undir nokkrum nöfnum á hans ferli. Og má þá nefna: • MC New York • Makaveli • 2pac • The Don
Plötur • Helstu plötur sem Tupac hefur gefið út: • 1992 - 2Pacalypse Now af Interscope • 1993 - Strictly 4 My N.I.G.G.A.Z. af Jive • 1995 - Me Against the World af Interscope • 1996 - All Eyez on Me af Death Row • 1996 - Don Killuminati: The 7 Day Theory af Death Row • 1997 - R U Still Down? (Remember Me) af Jive • 1999 - Still I Rise af Interscope • 2000 - Rose That Grew from Concrete, Vol. 1 af Amaru/Intersco • 2001 - Until the End of Time af Interscope
Kvikmyndaferill • Tupac lék einnig í nokkrum myndum og má þá nefna t.d. Juice, og er minnst setningar sem hann segir þar “ I am crazy, and I don’t give a fuck”. Sem var mjög fræg. • Einnig lék hann í Above the rim, og lék hann þar dópsala. Var myndin seld í yfir 2000 eintökum. • Hann byrjaði svo í nokkrum öðrum myndum, en var vikið frá starfi útaf látum og veseni. Þar á meðal slagsmálum og dópneyslu.
Ástarlíf • Konurnar sem voru í lífi Tupac: • Adina Howard – R&B söngkona, þekkt fyrir fegurð. Hún hafði sést með Tupac nokkrum sinnum, það er ekki víst hvort það hafi verið einhvað ástarsamband á milli þeirra eða ekki. • April – Hún var leyndardómsfulla gellan sem svo mörg af ástarlögum Tupacs voru tileinkuð. Mögulega háskólaástin og talið er að hún hafi gengið með barn hans á tímabili. • Arnelle Simpson – Þegar O.J Simpson var í réttarhöldum eyddu Tupac og dóttir hans, Arnelle nótt saman á hóteli í Beverly Hills. • Faith Evans – Faith Evans, kona Biggie Smalls, er sögð hafa verið með Tupac á einhvern hátt. Segir hann í lagi sínu “Hit’em Up” að hann hafi sofið hjá henni. • Jada Pinkett – Hún gekk í skóla með Tupac og voru þau mjög góðir vinir þar. Tupac kallaði hana ástina í lífi sínu þó svo að hann hafi sagt að þau ættu aldrei í ástarsambandi.
Ástarlíf frh. • Keisha Morris – Tupac giftist Keisha í Maí 1995, meðan hann var í fangelsi. En skildu þau svo útaf tónlistaferli hans, hann sagðist ekki getað veitt henni þá ást sem hún átti skilið. • Kidada Jones – Dóttir Quincy Jones III, hún var trúlofuð Tupac. Þau unnu að mörgum verkum saman. Trúlofunin hins vegar varði stutt útaf láti Tupacs. • Madonna – Góð vinkona Tupacs, ein af þeim manneskjum sem kom í heimsókn til hans í fangelsið. En sagt er að það hafi aðeins verið vinátta þeirra á milli. • Salli Richardson – Var með Tupac í mjög stuttan tíma.
Óvinir • Eins og Tupac átti marga vini átti hann líka óvini, helstu óvinir Tupac voru t.d. • P. Diddy • Mobb Deep • C. Deloris Tucker • LL Cool J • Nas • Chino XL • Dr. Dre • En hans erkióvinur var hins vegar Biggie Smalls – Talið er að “crewið” hans Biggie eigi þátt í dauða Tupacs.
Biggie Smalls & Tupac Biggie og Tupac voru vinir áður en þeir voru óvinir. Talið er að plötusamningar, dóp og vitleysa hafi eyðilagt vinskapinn á milli þeirra.
Dauðinn • Föstudaginn, 13 september árið 1996 var tilkynnt lát Tupacs kl. 04,08. Sagt er að hann hafi verið skotinn til dauða af bandamönnum Biggies. Margir hins vegar telja að hann sé ennþá á lífi þar sem ekkert bendir til þess að hann sé dáinn nema sögusagnir. Engin sönnunargögn hafa verið sýnd og er þetta allt saman mikill leyndardómur.