70 likes | 142 Views
Aukinn agi og aðhaldssemi í fjárlagaferlinu. Erindi á morgunverðarfundi 25. mars 2010 Sveinn Arason ríkisendurskoðandi. RÍKISENDURSKOÐUN. Aukinn agi og aðhaldssemi í fjárlagaferlinu. Aðhaldssöm fjármálastjórn?. RÍKISENDURSKOÐUN. Aukinn agi og aðhaldssemi í fjárlagaferlinu.
E N D
Aukinn agi og aðhaldssemi í fjárlagaferlinu Erindi á morgunverðarfundi 25. mars 2010 Sveinn Arason ríkisendurskoðandi RÍKISENDURSKOÐUN
Aukinn agi og aðhaldssemi í fjárlagaferlinu Aðhaldssöm fjármálastjórn? RÍKISENDURSKOÐUN
Aukinn agi og aðhaldssemi í fjárlagaferlinu Öguð fjármálastjórn? RÍKISENDURSKOÐUN
Aukinn agi og aðhaldssemi í fjárlagaferlinu Öguð fjármálastjórn? RÍKISENDURSKOÐUN
Aukinn agi og aðhaldssemi í fjárlagaferlinu Veikleikar í kerfinu Fjáraukalög draga úr aga Óvissa ríkir um fjárheimildir Lokafjárlög eru tímaskekkja Langtímastefnumótun skortir Eftirlit of dreift og máttlaust RÍKISENDURSKOÐUN
Aukinn agi og aðhaldssemi í fjárlagaferlinu Bættir siðir? • Nýjar stofnanir og útgjöld utan fjárlaga • Faldar skuldbindingar • Falin lántaka RÍKISENDURSKOÐUN
Aukinn agi og aðhaldssemi í fjárlagaferlinu Hvað er til ráða? Viðurkenna stefnumótunarhlutverk fjárlaga Gefa skýrari fyrirmæli um samdrátt þjónustu Birta upplýsingar tímanlega Beita lögbundnum úrræðum RÍKISENDURSKOÐUN