1 / 16

Skólamunur á líðan grunnskólanema Niðurstöður HBSC 2009-2010

Skólamunur á líðan grunnskólanema Niðurstöður HBSC 2009-2010. Þóroddur Bjarnason Prófessor í félagsfræði Háskólanum á Akureyri. SKÓLABRAGUR – Málstofa Sambands íslenskra sveitarfélaga um skólamál Háskóla Íslands, 1. nóvember 2010. HBSC Heilsa og lífskjör skólanema

aine
Download Presentation

Skólamunur á líðan grunnskólanema Niðurstöður HBSC 2009-2010

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Skólamunur á líðan grunnskólanema Niðurstöður HBSC 2009-2010 Þóroddur Bjarnason Prófessor í félagsfræði Háskólanum á Akureyri SKÓLABRAGUR – Málstofa Sambands íslenskra sveitarfélaga um skólamál Háskóla Íslands, 1. nóvember 2010

  2. HBSC Heilsa og lífskjör skólanema Health Behavior in School-Aged Children • Unnin að tilstuðlan Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar • Um það bil 40 Vesturlönd á fjögurra ára fresti • Á Íslandi taka allir nemendur í 6., 8. og 10. bekk þátt • Ísland tók fyrst þátt veturinn 1989–1990 • Nýjasta umferð HBSC veturinn 2009 – 2010 • Rannsóknasetur forvarna við Háskólann á Akureyri • Styrkir frá Forvarnasjóði og Háskólasjóði KEA • Niðurstöður sendar skólum og sveitarfélögum • Ókeypis skýrslur og kynningar

  3. Rannsóknasetur forvarnawww.hbsc.ishbsc@unak.is • Rafræn eða prentuð eintök af skýrslum • Kynningar á niðurstöðum fyrir ýmsa aðila • Aðgangur að gögnum til úrvinnslu • Samstarf um samfélagsrannsóknir ESPAD 1995 – 2011

  4. Háskólinn á Akureyri

More Related