140 likes | 292 Views
Svavar G. Svavarsson. Opin hugbúnaður notun atvinnulífsins Ráðstefna Skýrslutæknifélagsins 11. mars 2004. Tvö sjónarhorn. Hvar er Linux notað í dag? Eru íslensk hugbúnaðarhús að þróa fyrir Linux?. Ráðgjöf Admon. Stjórnun í upplýsingavinnslu Styðji stefnu og þarfir fyrirtækja og stofnana
E N D
Svavar G. Svavarsson Opin hugbúnaðurnotun atvinnulífsinsRáðstefna Skýrslutæknifélagsins 11. mars 2004
Tvö sjónarhorn • Hvar er Linux notað í dag? • Eru íslensk hugbúnaðarhús að þróa fyrir Linux?
Ráðgjöf Admon • Stjórnun í upplýsingavinnslu • Styðji stefnu og þarfir fyrirtækja og stofnana • Arkitektúr upplýsingakerfa • Skipulag upplýsingatæknimála • Öryggisstjórnun í upplýsingavinnslu • Rafræn viðskipti • Leiðir til hagræðingar
Linux notkun í dag • Hvers konar fyrirtæki? • Opinberar stofnanir • Menntakerfið • Einkageirinn • Hvernig • Nettengdar þjónustur • Gagnagrunnar • Hverjir • Takmörkuð þekking • Grunn hönnun Linux og Windows ólík
Skiptum notkun í 3 hluta • Skráarþjónustur • Auðkenning, skráarvistun, prentun • Viðskiptakerfi • Viðfangsþjónar • Gagnagrunnsþjónar • Ytri kerfi • Internet tengdar þjónustur • Vefur, póstur o.sv.fr.
Markaðshlutdeild • Áætlað að 15-20 % nýrra þjóna hafi verið með Linux árið 2003 • Spár gera ráð fyrir 40-45 % nýrra þjóna í árslok 2006 verði með Linux • Linux sækir á en á kostnað UNIX í dag • Hver er heildar markaðshlutdeild?
Helstu ástæður sóknar • Jákvæð umfjöllun • Óraunhæfar væntingar um kostnaðarlækkun • Lækkandi fjárfestingar á UT verkefnum • Stuðningur lykil aðila: Dell, HP, IBM o.fl. • Microsoft leyfisgjöld • Afkasta aukning í Intel þjónum
Er Linux “Ókeypis” • Linux kjarninn er ókeypis • Dreifing er ekki frí, ódýr í dag en fer hækkandi • Stuðningur við vélbúnað, hvað kostar hann? • Markaðsspár gera ráð fyrir hækkandi kostnaði á Linux leyfum
Skoðum kostnaðinn • Innkaupsverð stýrikerfa er hverfandi hluti af heildar kostnaði verkefna • Vélbúnaður og stýrikerfi 4,5% • Þróunarumhverfi 4,7% • Viðhaldgjöld hugbúnaðar 2% • Þróun, uppsetning, rekstur 80,9% • Þjálfun 7,9%
Íslenski markaðurinn • Hugbúnaðarhús • Fyrirtæki • Rekstrarþjónustur/hýsingarfyrirtæki • Opinberar stofnanir • Menntakerfi
Þróun á íslandi • Skiptum hugbúnaðarhúsum • Viðskiptalausnir • Stjórnkerfislausnir • Veflausnir • Viðskiptalausnir nánast ekkert • Stjórnkerfislausnir, ákveðin notkun • Veflausnir, hafa verið að þróa en eru mörg hver að færa sig í MS
Hvers vegna er Linux ekki þróunarumhverfi? • Viðskiptavinir ekki að biðja um þetta • Þróunarumhverfi ekki eins samstæð • Vantar þekkingu • Markaðssetningu ábótavant
Samantekt • Raunhæfur valkostur • Sækir á, á kostnað UNIX lausna • Er í raun ekki ókeypis frekar en annað í þessum heimi • Framtíðin veltur á vilja hugbúnaðarframleiðanda til að nota Linux í sinni þróun
Takk fyrir! Ármúla 42108 ReykjavíkSími: 530 8900Fax: 588 8302 info@admon.iswww.admon.is