1 / 16

Varnandi meðferð og bóluefni við RS veirusýkingu

Varnandi meðferð og bóluefni við RS veirusýkingu. Föstudagsfyrirlestur Þór Friðriksson læknanemi 5. mars 2010. Mynd: http://www.ijsselmeerziekenhuizen.nl/kinderafdeling/page.php?page=RSouders. Respiratory Syncytial Virus (RSV). Veldur árlegum faröldrum Sýkir aðeins öndunarfæri

afia
Download Presentation

Varnandi meðferð og bóluefni við RS veirusýkingu

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Varnandi meðferð og bóluefni við RS veirusýkingu Föstudagsfyrirlestur Þór Friðriksson læknanemi 5. mars 2010 Mynd: http://www.ijsselmeerziekenhuizen.nl/kinderafdeling/page.php?page=RSouders

  2. Respiratory Syncytial Virus (RSV) • Veldur árlegum faröldrum • Sýkir aðeins öndunarfæri • Snertismit algengast, dropasmit mögulegt • Nánast 100% barna hafa smitast fyrir 2-3 ára aldur. • Breytileg birtingarmynd • Efri loftvegasýking algengust í fullorðnum • Neðri loftvegasýking algengari í börnum • Bronchiolitis, apnea, croup, pneumonia/itis, • Eyrnabólga • Lagast oftast á innan við viku

  3. Alvarlegt kvef? • Áhættuþættir fyrir alvarlega sýkingu: • Smábörn < 6 mán • Fædd fyrir 35 viku • Undirliggjandi lungnasjúkdómur (t.d. BPD) • Börn með meðfædda hjartagalla • Ónæmisbældir (BMT, ígræðslur, hvítblæði) • Mikill astmi • (Eldra fólk á stofnunum eða með undirliggjandi sjd) • Tengsl við asthma / recurrent wheeze • Tengsl við SIDS

  4. Veirufræði • Paramyxoviridae • Hjúpuð RNA veira • Non-segmented ss(-)RNA • Myndar 10 prótein • Attachment (G) • Binst frumum • Fusion (F) • Smitar frumu og myndar syncytia • RSV-A og RSV-B EM mynd: http://www.smittskyddsinstitutet.se/upload/VIR/virusbilder-hogupplosta/

  5. Ónæmisfræði Th2 fruma Cytotoxic CD8+ T fruma Lungnaskemmdir Recurrent wheeze Asthmi? KILL vs B fruma Th1 fruma Vernda gegn smiti IgA, IgG, IgM og IgE Drepa sýkinguna

  6. Meðferð við RS • Súrefni og öndunarstuðningur • Bronchodilators? • Sykursterar? • Sterar + bronchodilator? • Ribavirin, sýklalyf, heliox, surfactant, hypertonic saltvatn, montelukast, anti-RSV mótefni

  7. RSV mótefni • RSVIG – Polyclonal úr blóðgjöfum, dottið af markaði • Palvizumab (Synagis) • Monoclonal mótefni gegn RSV F-próteini • AAP mælir með fyrirbyggjandi gjöf í vissum áhættuhópum • Fyrirburum, smábörnum með BPD, alvarlega congenital hjartagalla eða ónæmisbældir. • Gefið mánaðarlega i.m. oft í 5 mánuði yfir RS tímabilið. • Aukaverkanir sjaldgæfar – aðallega ofnæmisviðbrögð • Ógeðslega dýrt • Motavizumab (MEDI-524, Numax) • 18x öflugra en palvizumab • Non-inferior m.v. palvizumab í high-risk börnum

  8. Meðferðir í þróun • Lítlar antiviral sameindir • Virka á sýkingarferli veiru, t.d. samruna við frumur • BTA9881 (Biota/AstraZeneca), TMC353121 (Tibotec/Johnson & Johnson), VP14637 (ViroPharma/RSVCO), YM-53403 (Yamanouchi), Compound D (Boehringer-Ingelheim), RSV604 (Arrow/Novartis) • siRNA – Small interfering RNA • Double stranded RNA sameindir • Valda RNA interference, sértæk truflun á tjáningu gens • Öflugt antiviral in vitro og í dýratilraunum • Rannsóknir að hefjast í mönnum • ALN-RSV01

  9. RSV bólusetningar

  10. Bólusetningar • Fyrsta RSV bóluefnið prófað fyrir 40 árum • Formalín óvirkjun RS veira • Algjört flopp • 80% þeirra sem fengu bóluefnið þurftu innlögn á spítala vs 5% sem fengu það ekki • Myndaði líklega Th2 CD4+ T frumursvör en ekki nægilega góð mótefni gegn veirunni • Ekkert RSV bóluefni á markaði í dag 

  11. Tilraunabóluefni 21. aldar • Veiklaðar RSV • Vaxa best við hitastig < 37°C • Lofar góðu • Erfðatækni • Prótein fjarlægð úr veirunni til að minnka virulence • Subunit bóluefni • Allskonar prótein úr veirunni sullað saman við ónæmisglæða • Bundið við ónæmisvaldandi bakteríuprótein • Virus like particles

  12. Tilraunabóluefni 21. aldar • Vector bóluefni • Veiruprótein grædd í bakteríur eða aðrar veirur • DNA bóluefni • Hægt að gefa á ýmsan máta • Intramuscular, intradermal, intranasal og GENE GUN • Virkar eitthvað í músum

  13. Takk fyrir Murata, Y. 2009. “Respiratory Syncytial Virus Vaccine Development”. Clin Lab Med 29; 725-739 Piedra, PA et al. 2009. “Bronchiolitis in infants and children: Treatment; outcome; and prevention”. UpToDate (sótt 4/3/10) Barr, FE et al. 2009. “Respiratory syncytial virus infection: Treatment and prevention”. UpToDate (sótt 4/3/10) Barr, FE et al. 2009. “Respiratory syncytial virus infection: Clinical features and diagnosis“. UpToDate (sótt 4/3/10) Ogra, PL. 2004. “Respiratory syncytial virus: The virus, the disease and the immune response”, Paediatr Respir Rev. 2004;5 Suppl A:S119-26. Nokes, JD. 2008. “New strategies for control of respiratory syncytial virus infection”. Curr Opin Infect Dis. 2008 Dec;21(6):639-43. Greenough A. 2009. “The year in review”. Paediatr Respir Rev. 2009 Jun;10 Suppl 1:2-5. Ramilo, O. 2009. “Evolution of prophylaxis: MoAb, siRNA, vaccine, and small molecules”. Paediatr Respir Rev. 2009 Jun;10 Suppl 1:23-5.

  14. Áhættuhópar

  15. Palvizumab • IMpact-RSV trial – BPD og fyrirburar • 4,8% vs 10,6% - 55% lækkun • 1502 sjúklingar með BPD og fyrirburar < 35 vikna • Hjartveik börn • 1287 börn með alvarlega hjartagalla • Færri RSV innlagnir (5,3 vs 9,3% - 45% lækkun) • Minni súrefnisþörf hjá inniliggjandi • Færri legudagar (367 vs 876 – 56%) • Mortality svipað í báðum hópum (3,3 vs 4,3%) • Dregur hugsanlega úr recurrent wheezing í fyrirburum án krónísks lungnasjúkdóms • 421 nýburar án krónísks lungnasjúkdóms, 191 fengu palvizumab og voru ekki lagðir inn á spítala. 76 sem fengu ekki palvizumab lögðust inn á spítala en 154 ekki. Recurrent wheezing metið milli 19 og 43 mán aldur var 8% í palvizumab hóp á móti 16% í hinum.

  16. “Oxygen is vitally important and there is no evidence that any other therapy is consistently or even occasionally useful“ Reynolds, 1963

More Related