1 / 7

Eyjaálfa 1 -landslag

Eyjaálfa 1 -landslag. Eyjaálfa er minnsta,flatlendasta og fámennasta heimsálfan. Eyjaálfa nær yfir 20-30 þúsund eyjur í S-Kyrrahafi . Eyjasamfélögin einkennast af einangrun og fámenni Stór hafsvæði skilja að lönd og eyjar. Eyjaálfa 2 –Ástralía og eyjar.

adli
Download Presentation

Eyjaálfa 1 -landslag

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Eyjaálfa 1 -landslag • Eyjaálfa er minnsta,flatlendasta og fámennasta heimsálfan. • Eyjaálfa nær yfir 20-30 þúsund eyjur í S-Kyrrahafi. • Eyjasamfélögin einkennast af einangrun og fámenni • Stór hafsvæði skilja að lönd og eyjar

  2. Eyjaálfa 2 –Ástralía og eyjar • Ástralía er langstærsta ríki Eyjaálfu • Míkrónesía,Melanesía og Pólýnesía eru stærstu eyjaklasar álfunnar. • Stórar eyjar eru t.d. Nýja -Gínea og Nýja -Sjáland. • Smáeyjar eru t.d.Fídjíeyjar,Tasmanía og Nýja Kaledónía.

  3. Eyjaálfa 3 - kennileiti • Með allri A-ströndÁstralíu er „Vatnaskilahryggurinn“. • Kosciuszkofjall er hæsti tindur Ástralíu (2228 m). • Í miðri Ástralíu rís einstæði kletturinn Uluru. • Annar stærsti fjallgarður Ástralíu eru „Suður –alpar“ á Suðurey. Hæst ber Cook-fjall (3754 m)

  4. Eyjaálfa 4 - kóralar • Kóralrif er víða að finna undan austurströndum í Kyrrahafi,þar sem sjórinn er nægilega hlýr. • Skilyrði til kóralmyndunar er að sjávarhiti sé yfir 18 gráður C og saltmagn sjávar um 3 prómill. • Við norðurströnd Ástralíu er „Kóralrifið mikla“,stærsta kóralrif veraldar, yfir 2000 km langt.

  5. Eyjaálfa 5 – ár og vötn • Meginhluti Ástralíu er svo láglendur að ár falla í stöðuvötn í stað sjávar. • Flest stöðuvötn í mið og V-Ástralíu þorna upp vegna þurrka. • Eina stóra á (fljót) Ástralíu er Murrey og þverá hennar er Darling.

  6. Eyjaálfa 6 - loftslag • Eyðimerkur þekja yfir 40% lands Ástralíu. • Hiti í eyðimörkunum fer oft yfir 50 stig. • Úrkoma fellur árstíðabundið. • Úrkoma gagnast lítt gróðri vegna hraðrar uppgufunar.

  7. Eyjaálfa 7- loftslag -frh • Í suðurhluta Ástralíu er miðjarðarhafsloftslag. • Nyrst í Ástralíu er rakt hitabeltisloftslag. • Á nýja-Sjálandi er loftslag temprað. • Um 70% Ástralíu er óbyggð.

More Related