1 / 23

Sameindafræðileg gögn

Sameindafræðileg gögn. Starri Heiðmarsson Náttúrufræðistofnun Íslands. DNA. Auðvelt að afla gagna síðan PCR kom fram Mikill fjöldi einkenna með skýrt afmörkuð stig (cgta) Þróast mishratt og því hægt að velja svæði sem hentar. DNA, frh.

adelio
Download Presentation

Sameindafræðileg gögn

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Sameindafræðileg gögn Starri Heiðmarsson Náttúrufræðistofnun Íslands

  2. DNA • Auðvelt að afla gagna síðan PCR kom fram • Mikill fjöldi einkenna með skýrt afmörkuð stig (cgta) • Þróast mishratt og því hægt að velja svæði sem hentar

  3. DNA, frh • Oft erfitt að sjá hvaða basar eru eðlislíkir (homologous) • Þess vegna er “alignment” afar mikilvæg • Einnig eru sumir hlutar genamengisins endurteknir – er öruggt að allar endurtekningar séu eins • “Long branch attraction” – Óskyldar greinar geta virst skyldari vegna samsvörunar

  4. orthology/paralogy • Orthology – homology komin til vegna tegundamyndunar • Paralogy – homology komin til vegna genatvöföldunar • Ath. genatré/tegundatré

  5. Genatré 3 tegunda með 2 “paralogous” gen 1B 2B 3B 3A 1A 2A Tegundamyndun 2 Tegundamyndun 1 tvöföldun gens!

  6. 3 “orthologous” gen notuð sem grundvöllur þróunarsögunnar! 3A 1A 2A

  7. 3 “paralogous” gen notuð 2B 1A 3A

  8. Dæmi! • Korpur (Dermatocarpon) ættkvísl sveppa sem mynda fléttur • Sýna all nokkurn breytileika í útliti (polymorphic) og því vonlaust að greina þróunarsöguna út frá útlitseinkennum • Raðgreind voru 46 sýni af korpum og tvö sýni af pírum (Catapyrenium) sem notað var sem úthópur

  9. Þróunarsaga korpa • Raðgreint var ITS1-5.8S-ITS2 svæðið í rDNA • Fylkið hafði 580 einkenni, 323 voru eins, 81 einkenni var “autapomorphy” og 176 einkenni voru parsimony-upplýsandi

  10. Keyrslan • 324 jafnlöng stystu tré fundust • Stuðningur við einstakar greinar var metinn með Jack-knife (10.000x og ca 37% einkenna eytt) • Stuðningur einnig metinn með MrBayes (sýnir eftirálíkindi, ekki Parsimony aðferð) • CI=0,59 og RI=0,78

  11. DNA og parsimony • Parsimony byggir á einföldustu skýringu og skv. Hennig þá ber ekki að vigta einkenni • Vitað er að stökkbreytingar á bösum DNA-keðjunnar eru mislíklegar (3 basi próteinkóðandi gena, purin (AG) vs. pyramidin (CT))

  12. Módel um þróun DNA • Jukes-Cantor – sömu líkindi • Kimura – mismunandi líkindi eftir því hvort um transitions eða transversions • Tamura-Nei, F84, HKY – meiri breytileiki • Allt eru þetta “general time-reversible” model, þ.e. breytingar geta gengið til baka.

  13. Maximum likelihood • Byggir á módeli um líkindi þess að einstakir basar breytist í aðra • Sýnt hefur verið fram á að ML-aðferðir greina oftar rétta þróunarsögu en parsimony aðferðir (með tilbúnum gögnum sem hafa “þróast” í tölvu) • Eru hins vegar afar flóknar og tímafrekar greiningar

  14. Bayesian interference • Reikna líklegasta tréð útfrá fyrirfram gefnum forsendum að teknu tilliti til gagnanna. • Líkindi (Tilgáta|gögn) = Líkindi (Tilgáta & gögn)/Líkindi (gögn)

  15. MrBayes • Tré valið af handahófi • Eftirálíkindi reiknuð út fyrir tréð • Trénu breytt • Ný eftirálíkindi reiknuð • Þannig haldið áfram en samanburður gerður á mismunandi trjám reglulega og safnað saman hve oft vissir hópar koma fram.

  16. Í dag eru langflestar þróunarsögugreiningar gerðar með ML-aðferðum meðan þeim fækkar sem nota parsimony • Phenetic-aðferðir enn notaðar í einhverjum mæli í sambandi við örverufræði • http://evolution.genetics.washington.edu/phylip/software.html

  17. Mikið notuð forrit meðal flokkunarfræðinga • PAUP* - Phylogenetic Analysis using Parsimony (and other methods)-http://paup.csit.fsu.edu/about.html • MrBayes – (eftirálíkindi byggð á Bayesian inference) http://morphbank.ebc.uu.se/mrbayes/ • MrModeltest - (ráðleggur um model fyrir DNA-þróun) http://www.ebc.uu.se/systzoo/staff/nylander.html

More Related