1 / 32

Söguskoðanir og sögufalsanir

Söguskoðanir og sögufalsanir. Hannes H. Gissurarson Sagnfræðingafélagið 8. nóvember 2011. Ólíkar söguskoðanir. Einokunarverslunin danska: Jón Aðils eða Gísli Gunnarsson? Franska stjórnarbyltingin: Burke, Tocqueville og Marx (að ógleymdum Móðuharðindunum)

adah
Download Presentation

Söguskoðanir og sögufalsanir

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Söguskoðanir og sögufalsanir Hannes H. Gissurarson Sagnfræðingafélagið 8. nóvember 2011

  2. Ólíkarsöguskoðanir • Einokunarverslunin danska: Jón Aðils eða Gísli Gunnarsson? • Franska stjórnarbyltingin: Burke, Tocqueville og Marx (að ógleymdum Móðuharðindunum) • Verslunarfrelsi á Stóra-Bretlandi: Spurning Stiglers • Norðurálfuófriðurinn mikli: Skot í Sarajevo, barátta um nýlendur eða ófyrirséðar afleiðingar? • Ástandið: Kvenfrelsi gegn karlaveldi • Kalda stríðið: Togstreita risavelda eða andóf við kommúnisma?

  3. Raddir hinna mállausu • Chateaubriand: „Við hina djúpu þögn undirgefninnar, þar sem ekkert heyrist nema glamrið í hlekkjum þrælsins og hvísl uppljóstrarans, allir skjálfa af ótta við harðstjórann og sami háski er að vera í náðinni hjá honum og vekja óánægju hans, birtist sagnfræðingurinn … “ • Einar H. Kvaran: „Eg trúi því, að þeir, sem níðast á smælingjum, séu andstyggð Guðs. Eg trúi því, að þeim, sem fara illa með lítil börn, sem þeim er trúað fyrir, verði fleygt út í ystu myrkur.“ • Dostojevskíj og Acton lávarður

  4. Makleg málagjöld • Popper um vísindi: Berjafatan og kastljósið • Sagnfræðinekkihlutlaus, en óhlutdræg • Sagnfræðinleggurekkiaðjöfnu Churchill og Hitler 1940, Bandaríkin og Ráðstjórnarríkiníkaldastríðinu, byssuíhöndumlögregluþjóns og glæpamanns, sjálfsvörn og yfirgang • Dómursögunnarþarfaðgetaveriðfordæming • Ekkifellduryfirhópum, heldureinstaklingumvegnagerðaþeirra • Helförin • Hitler: „Werredetheutenoch von derVernichtungderArmenier?“

  5. Sögufalsanir • Þeir, sem afneita helförinni, eru sekir um sögufölsun • Þeir óvirða fórnarlömbin og ryðja braut nýjum ofsóknum • Nasisminn fordæmdur og fordæmanlegur • Glæpsamlegt í Noregi að hafa verið skráður í nasistaflokkinn þar eftir hernámið • Glæpsamlegt víða í Evrópu að efast um helförina • Mannvonskan hversdagslega (Arendt) • Böðlar Hitlers (Goldhagen) • Hvað um kommúnismann?

  6. Svartbók kommúnismans • „Saga birtir ekki ritdóma um þýðingar.“ Hvað um ævisögu Maós? • Kommúnisminn kostaði nær 100 milljónir mannslífa, en nasisminn um 20 milljónir • Er kúlakkabarn í Úkraínu minna virði en gyðingabarn í Varsjá? • Hugsanleg vörn: Ætlunin góð, en afleiðingarnar ekki • Önnur hugsanleg vörn: Menn geta breytt stétt sinni, en ekki kynþætti • Fyrri vörnin ógild, en hin síðari gild, en í reynd ógild • Nasisminn afneitaði sameðli manna í orði, en kommúnisminn á borði

  7. Bók mín

  8. Fórnarlömb: Margolius

  9. Fórnarlömb: Neumann

  10. Fórnarlömb: Laogai

  11. Missagt í fræðum þessum • Glópska • Óvandvirkni • Vanþekking • Glannaskapur • Hlutdrægni, jafnvel falsanir • „Það er mannlegt að gera mistök, en djöfullegt að neita að leiðrétta þau“ • Mistök mín í Halldóri og leiðrétting þeirra • Málsbætur: Ég í góðri trú • Gagnrýnendum gekk eflaust gott eitt til

  12. Glópska (Jón) • „Fyrstur kom sænski kommúnistinn Hugo Sillén sem steig á land í Reykjavík í desember 1920“ (JÓl 1999, 22). • Jón glaptist á Sillén og Sillanum • Bréfið var undirritað „Sillinn“ sem var gælunafn Hendriks Siemsens Ottóssonar • Brynjólfur Bjarnason hét „Billinn“ og Ársæll Sigurðsson „Sælinn“. • Sagan líka ótrúleg fyrir þá, sem þekkja til: Hvernig ætti að hafa staðið á ferðum Silléns til Íslands í desember 1920?

  13. Glópska (Jón) • „Nokkrir félagar í ungliðasamtökum Sjálfstæðisflokksins, Heimdalli, stálu pappírunum úr geymslu“ (JÓl 1999, 213) • Alvarleg og órökstudd ásökun • Gengur ekki upp: Hvar hefðu þeir átt að vita af skjölunum hjá bróður Skúla Magnússonar? • Sannleikurinn hafði verið upplýstur þegar í minningargrein 1996. Halldór Briem hafnarverkamaður komst í skjölin og kom þeim til Morgunblaðsins • Ég get staðfest, að þetta er rétt

  14. Glópska (Þórbergur)

  15. Óvandvirkni 1 (Jón) • Olaf (JÓl 1999, 23) í stað Olavs Vegheims • Langeseth (38) í stað Haavards Langseths • Koma Langseths 1929 (38) í stað 1930 • N. G. Kabanov (231, 338) í stað Ívans Kabanovs • N. A. Gúsjev (336) í stað Fjodors Gúsjevs (180) • William Callagher (123, 125, 334) í stað Williams Gallachers • Óveður í aðsigi (330) í stað Ófriður í aðsigi • MÍR Menningarsamband (340) í stað Menningartengsl • Technoimport (199) í stað Technopromimport

  16. Óvandvirkni 2 (Jón) • Brottför Jafets haust 1931 (60) í stað vors • Brottför Andrésar frá Moskvu 1932 (65) í stað 1931 • Flokksþing í Moskvu 1956 í mars (175) í stað febrúar • Lenínskólinn hætti starfsemi 1937 (340) í stað 1938 • „Kaldastríðsár“ talin hefjast sumarið 1942 • Ruglast á sendinefnd 1951 og 1953 (í myndatexta) • Kristján Júlíusson bar dulnefnið Poulson, ekki Jón Jónsson eða Johnson (320); það bar Hjalti Árnason • Lilja Halblaub bar ekki dulnefnið Karen Hansen (320), það bar líklega Elísabet Eiríksdóttir

  17. Ekki alltaf smáatriði • BrynjólfuráKomintern-þingi 1924 „fyrirhöndJafnaðarmannafélagsReykjavíkur“ (26) ístaðíslenskudeildarinnaríAlþjóðasambandiungrak. • Jafnaðarmannafélagið „rekiðúrAlþýðusambandinueftiraðkommúnistarkomustímeirihlutaífélaginu“. Nei, rekið 1926 • „ÞessiátökenduðumeðþvíaðKristinn E. Andréssonmisstiítöksíní MÍR og varbolaðúrfélaginu“ (185), en þettavarþveröfugt • Tíðurruglingurítilvísunumírússneskarheimildir • Ég mun afhenda gögnokkarArnórs

  18. Óvandvirkni (Árni)

  19. Vanþekking (Jón) • Tilgáta Jóns Ólafssonar: Angantýr Guðmundsson félagi Johnson 1936 • Angantýr var rekinn úr kommúnistaflokknum 1934 • Hann var í Moskvu frá vori 1933 til hausts sama ár • Johnson sat í miðstjórn kommúnistaflokksins • Þá kemur aðeins einn maður til greina 1935: Hjalti Árnason, sem var í Moskvu skv. öðrum heimildum 1935–1936 • Hjalti sat m. a. í miðstjórn flokksins 1932 • Bréf Einars Olgeirssonar haustið 1936 staðfestir þetta

  20. Vanþekking (Svanur) • „Þessi liðsganga hefur verið mjög óvenjuleg og borið vitni um miklar hugsjónir, þar sem Íslendingar hlutu enga hernaðarþjálfun og hermennska var þeim ókunnug með öllu.“ • Hallgrímur Hallgrímsson hafði hlotið herþjálfun í Moskvu • Hann hafði fylgst með heræfingum Rauða hersins og líklega tekið þátt í þeim • Aðalsteinn Þorsteinsson var kunnur ofbeldisseggur og hnefaleikakappi úr Reykjavík • Allir fóru þeir á vegum kommúnistaflokksins til Spánar

  21. Glannaskapur (Hendrik) • Sagnfræðingarþurfaaðveravarfærnirísviðssetningum. Ég nota þærminna en GuðjónFriðriksson • Þeir mega ekkifullyrða um atvik, semengarsönnurhafaveriðfærðará, t. d. að Nathan Friedmannhafilátistígasklefumnasista. Hanndóásóttarsæng • PéturGunnarsson (2007, 128): Nathan „hefurnærörugglegaliðiðupp um skorsteininníeinhverjumútrýmingarbúðumnasista.“ HeimildinvarHendrikOttósson, semPéturPétursson (1986) hafðileiðrétt. • „Svogengurþaðtilíheiminum, aðsumirhjálpaerroribuságáng, og aðrirleitastsíðanviðaðútryðjaafturþeimsömuarroribus. Hafasvohverirtveggjanokkuðaðiðja.“

  22. Glannaskapur (Jón) • Hendrik bað um styrk frá Komintern 1920 • „Ekkert bendir til að þessi styrkur hafi verið veittur“ (JÓl 1999, 305) • En styrkurinn virðist einmitt hafa verið veittur skv. nýrri gögnum • Glannalegt að álykta af þögn heimilda um samþykki að beiðni hafi verið hafnað • Margt benti einmitt til þess að vinstri andstaðan í Alþýðuflokknum hefði fengið styrk

  23. Ofsögum sagt • Kjartan Ólafsson (2011) andmælir því, að Íslendingar hafi gengið á skóla í Moskvu til að læra vopnaburð • Að sjálfsögðu lærðu þeir ekki vopnaburð einan, heldur margt annað, t. d. marxísk fræði. Enginn hefur haldið öðru fram • En sú staðreynd ein sér, að þeim var kenndur vopnaburður, er mikilvæg • Um það til nægar heimildir, m. a. frásagnir þriggja Íslendinga, og erlendar heimildir (Rönning, Krekola) • Svipað og byltingin: Best var, ef hún varð friðsamlega, en ofbeldi beitt, ef þurfa þótti

  24. Frekari ofsögum sagt • Kjartan Ólafsson (2011) andmælir því, að íslenskir kommúnistar hér hafi safnað skotvopnum og skipulagt baráttulið • Eflaust ekkert aðalatriði í starfsemi kommúnista • En þeir söfnuðu skotvopnum skv. heimildum • Og þeir skipulögðu eftir megni lið, sbr. samþykkt FUK 1924, starfsemi Jafets Ottóssonar 1931 og Varnarlið verkalýðsins frá 1932 • Mielenz kom hingað sumarið 1932 • Brynjólfur skrifaði út til Moskvu um þessi mál

  25. Varnarlið verkalýðsins

  26. Hálfsannleikuroftaster … • Sölvi Helgason: „Þegar ég var í Köben …“ • Svavar Gestsson: stundaði nám í Berlín skv. Alþingismannatali og Samtíðarmönnum • Sagðist í „Þriðja manninum“ 1995 hafa verið í Humboldt-háskólanum • Var í æðsta flokksskóla miðstjórnar a-þýska kommúnistaflokksins, IfG beim ZK der SED, með 700 mörk á mánuði og aðgang að leikskóla miðstjórnarinnar fyrir barn sitt • Þótti ekki hafa næga kunnáttu og var færður í Parteihochschule Karl Marx

  27. Þögnin sem heimild • Björn Sigfússon 1940: „Þögnin er fróðleg, þó að henni megi ekki treysta um hvert einstakt atriði“ • Dæmi: Miðstjórn KR veitti Dagsbrún 5 þús. punda styrk sumarið 1952 • Hart verkfall Dagsbrúnar í desember 1952 • Kóreustríðið geisaði; Bandaríska varnarliðið nýkomið • Styrkurinn fær nýja merkingu við þær aðstæður • Ekki minnst á þetta í bók Jóns Ólafssonar 1999 • Ekki heldur minnst þar á jafnháan styrk 1961 • Ef til vill fleiri styrkir?

  28. Gegn betri vitund? (Jón) • 25. okt. 1945: „Ekki er ljóst af dagbókarfærslu Dimitrovs hvað þeim Einari fór á milli en þó hefur Einar rætt við hann um möguleika á viðskiptum landanna því að Dimitrov hefur skrifað hjá sér að Einar ætli sér næsta dag að hitta Anastas Mikojan, utanríkisviðskiptaráðherra“ (JÓl 1999, 141) • En ljóst er af dagbókarfærslu Dímítrovs, hvað þeir Einar ræddu: „He asked for an advice of the Party’s and Government’s behavior on the question of the creation of U.S. bases in Iceland … and also on some Party matters.”

  29. Þjóðlegir verkalýðssinnar? • Íslenskir kommúnistar samþykktu Moskvuskilyrðin 1920 • Þau kváðu á um undirgefni við Komintern og vopnað bardagalið í þágu byltingarinnar • Kommúnistaflokkurinn fór eftir þessu, beitti ofbeldi í Gúttóslögum, Novu-deilu og Borðeyrardeilu • Sameining Alþýðuflokks og kommúnistaflokks mistókst vegna afstöðunnar til Ráðstjórnarríkjanna og til skipulagsreglna, agi átti að vera harður og vopnuð bylting skyldi ekki útilokuð • Jón Ólafsson hefur eitt minnisblað undirmanns

  30. Söfnuður Stalíns? • Þór Whitehead hefur heillaóskir AUK til Æskulýðsfylkingarinnar frá Michal Wolf • Hann hefur Moskvuför Kristins E. Andrésson 1940, þar sem Sósíalistaflokkurinn er talinn kommúnistaflokkur • Hann hefur hegðun sósíalistaforingjanna eftir fangelsisvist 1941, þegar þeir taka við fyrirmælum • Hann hefur fjárframlög úr sjóðum Kremlverja og stuðning íslenskra sósíalistablaða við málstað Kremlverja • Hann hefur austurferðir virðingarfólks úr SF og úthlutun námsstyrkja

  31. Skoðanir eða falsanir? • Það er sögufölsun, ef horft er fram hjá byltingareðli kommúnistaflokksins • Það er líka sögufölsun, ef horft er fram hjá ráðstjórnardýrkun og ráðstjórnarhlýðni Sósíalistaflokksins og Alþýðubandalagsins • Sósíalistaflokkurinn var í beinum tengslum við „bræðraflokka“ Ráðstjórnarríkjanna og Austur-Evrópu • Alþýðubandalagið var í tengslum við kommúnistaflokka Rúmeníu og Kúbu • Margt gott og einlægt fólk, en hið sama má eflaust segja um nasista

  32. Niðurstöður • Ef sagnfræðingar fordæma nasisma, þá verða þeir líka að fordæma kommúnisma • Ef þeir fordæma málsvara nasismans, þá verða þeir líka að fordæma málsvara kommúnismans • Aðalatriðið er þó að hlusta á raddir hinna málllausu, beina kastljósinu að hinum ósýnilegu, — af hinum þarf ekki að hafa áhyggjur • Íslenskir kommúnistar voru hvorki meiri né minni kommúnistar en annars staðar, hvorki betri né verri • Mannkynssagan er glíma ofbeldis og skynsemi, saga fórnarlamba ekki síður en böðla

More Related