1 / 6

Landafundir Evrópumanna

Landafundir Evrópumanna. II.8. Landafundir. Tyrkir náðu Konstantínópel á sitt vald 1453. Kröfðust tolla af skipum sem sigldu í gegnum Bosporosund. Evrópuþjóðir reyndu að finna aðra leið að Asíumarkaðnum. 1487 sigldu Portúgalir eftir vesturströnd Afríku og komust suður fyrir Góðravonahöfða.

abel-black
Download Presentation

Landafundir Evrópumanna

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Landafundir Evrópumanna II.8

  2. Landafundir • Tyrkir náðu Konstantínópel á sitt vald 1453. • Kröfðust tolla af skipum sem sigldu í gegnum Bosporosund. • Evrópuþjóðir reyndu að finna aðra leið að Asíumarkaðnum. • 1487 sigldu Portúgalir eftir vesturströnd Afríku og komust suður fyrir Góðravonahöfða. • 1498 sigldi svo Vasco de Gama til Indlands. • Þessar siglingar skiluðu gríðarlegum hagnaði.

  3. Kólumbus • Ítalinn Kristófer Kólumbus (1451-1506) sannfærði konung Spánar um að til væri styttri leið til Indlands en fyrir Góðravonahöfða. Það væri að sigla beint í vestur frá Evrópu. • 1492 sigldi Kólumbus til Ameríku. • Hann hélt sjálfur að hann hefði fundið nýja siglingaleið til Indlands. • http://www.dailymotion.com/video/xnl7l_christopher-columbus-cartoon_fun

  4. Inkar í Perú, Bólivíu og Equator

  5. Astekar og Inkar • Fyrstu áratugina eftir fund Ameríku flykktust Spánverjar þangað í von um skjótfenginn gróða. • Spænskar nýlendur stofnaðar. • Spánverjar náðu valdi á nýlendunum með: • hernaði • indjánar höfðu ekki mótefni gegn evrópskum sjúkdómum. • Olli það miklum mannfelli næstu áratugina, jafnvel allt að 80% fækkun meðal frumbyggja.

  6. Þrælaverslun • Þeir sem högnuðust á nýlendunum til lengri tíma voru þó Englendingar og Hollendingar en ekki Portúgalir og Spánverjar. • Indjánarnir dugðu illa á plantekrunum og voru þrælar fluttir frá Afríku en þeir voru harðgerðari og ekki jafn viðkvæmir fyrir veikindum. • Talið er að 11-12 milljónir þræla hafi verið fluttir frá Afríku til Ameríku 1500 -1880. • Þrælaverslunin hindraði þróun í Afríku og olli samfélagslegri stöðnun.

More Related