1 / 14

Húsafell

Húsafell. Elsa Þorbjarnardóttir. Tjaldsvæði Sumarbústaðaleiga Sundlaug Golf Hótel Sjopa. Húsafellsætt Kvíahellann Sumarskemtanir Nágreni. Húsafell. Tjaldsvæði. Á Húsafelli eru tvö góð tjaldsvæði. Annað þeirra er í Húsafellsskógi en hitt hjá golfvellinum.

Gabriel
Download Presentation

Húsafell

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Húsafell Elsa Þorbjarnardóttir

  2. Tjaldsvæði Sumarbústaðaleiga Sundlaug Golf Hótel Sjopa Húsafellsætt Kvíahellann Sumarskemtanir Nágreni Húsafell

  3. Tjaldsvæði Á Húsafelli eru tvö góð tjaldsvæði. Annað þeirra er í Húsafellsskógi en hitt hjá golfvellinum. Annars er hægt að tjalda þar út um allt. Hjá tjaldsvæðunum eru kamrar og bekkir.

  4. Sumarbústaðaleiga • Á Húsafelli er sumarbústaðar leiga. • Þar getur þú fengið sumarbústaði í öllum stærðum og gerðum.

  5. Sundlaug • Hjá sundlauginnri eru tveir klefar 1 úti og 1 inni. • Í sundlauginni eru 2 sundlaugar, 1 heitur pottur, 1 nuddpottur, 1 buslulaug og rennibraut og rennibrautar pottur.

  6. Golf • Á Húsafelli eru 2 golfvellir. • Þar er einn mínígolfvöllur og annar venjulegur golfvöllur.

  7. Hótel • Á Húsafelli er þetta hótel. Það heitir Gamli bærinn. Hér áður fyrr var það aðal Húsafellsbærinn og bjó þar faðir Bergþórs umsjónamnns Húsafells. Hann var fyrverandi umsjónar maður þar og bjó þar lengst af. Hann er ný fluttur til Reykjavíkur en er á Húsafelli að sumri til.

  8. Verslunn • Á Húsafelli er verslunn. Þar er hægt að fá ýmislegt sem gott er að geta fengið á svæðinu.

  9. Húsafellsætt er ætt rakin til séra Snorra. Bjó hann á Húsafelli og er því ættin rakin til hans. Snorri var talin geta kveðið niður drauga og hann átti að vera ofboðslega sterkur. Hann átti að geta loftað kvíaheluni og hlaupið með hana hringin í kring um húsið. Voru móðir hanns og dóttir báða sagðar svona sterkar. Húsafelsætt

  10. Kvíahellan • Kvíahelan er fræg hella á Húsafelli. Og er eftir mynd hennar Húsafells helan sem er notuð í vetfjarðar víkingurinn. • Þessar hellur eru um 186 kíló.

  11. Sumarskemtanir • Á Húsafelli er oft haldnar sumarskemtanir. • Á sumarskemtununum eru varðeldar, dýragarður og markt fleira.

  12. Hraunfossar • Hraunfossar eru í nágreni við Húsafell. Og þar er foss með um 100 ár gömlu bergvatni sem síast í gegnum hranið og fellur þarna í hvítá.

  13. Barnafoss • Barnafoss er foss sem er í hvítá. Og var þar nátúruleg steinbrú yfir en var hún hoggin þegar kona í Húsavelli misti þar börnin sín fyrir rúmum 100 árum.

  14. Langjökull • Langjökull er næst stæðsti jökull landsins. Og er Húsafell með umboð fyrir ferðamenn sem vilja fara á Langjökul.

More Related