1 / 11

Stjörnutalning

Stjörnutalning. Einföld leið til að áætla fjölda stjarna á himninum!. Fjöldi stjarna í borg og sveit. Víða í Reykjavík. Góð skilyrði í sveit!. Ástæðan: Ljósmengun og orkusóun. Stór hluti af útilýsingu berst upp í himininn Gagnast engum nema e.t.v. geimverum . Reykjavík.

zubin
Download Presentation

Stjörnutalning

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Stjörnutalning Einföld leið til að áætla fjölda stjarna á himninum!

  2. Fjöldi stjarna í borg og sveit Víða í Reykjavík Góð skilyrði í sveit!

  3. Ástæðan: Ljósmengun og orkusóun • Stór hluti af útilýsingu berst upp í himininn • Gagnast engum nema e.t.v. geimverum  Reykjavík

  4. Örfá ráð gegn ljósmengun • Beina útiljósunum niður! • Draga úr lýsingu • Slökkva ljós á nóttunni ef það er mögulegt Mjög gott! Slæmt Hvað er í gangi?

  5. Hvernig fer stjörnutalning fram? • Finnum Svaninn (haust) eða Óríon (vor) • Skoðum hvaða stjörnukort passar við himininn • Berum saman við stjörnukort í leiðbeiningum • Leiðbeiningar á vefsíðu um stjörnutalningu (www.stjornuskodun.is/stjornutalning)

  6. Áætlum heildarfjölda stjarna út frá Svaninum Stórborgir ----- Í Reykjavík ----- Góð skilyrði!

  7. HAUST – Stóra alþjóðlega stjörnutalningin • Á ensku: Great World Wide Star Count • Hvað sjáum við margar stjörnur í Svaninum?

  8. VOR – Jörðin að næturlagi • Á ensku: Globe at Night • Hvað sjáum við margar stjörnur í Óríon?

  9. Skráning á netinu (og á blað til öryggis) • Á vefsíðum stjörnutalninganna: • Íslenskar leiðbeiningar á vefsíðunum!! (undir Activity Guide eða Observe) • Skrá tíma • Skrá útlit stjörnumerkis (birtustig á kortunum) • Skrá staðsetningu (leiðbeiningar á vefsíðunum) • Skrá land • Ráðleggjum öllum að skrá niðurstöður líka á blað eða í tölvu!

  10. Gangi ykkur vel! 

  11. Vefsíður um stjörnutalningar og ljósmengun • Stjörnufræðivefurinn (m.a. kennsluleiðbeiningar) • Vefsíða með skýrslu frá starfshópi um myrkurgæði á Íslandi • Vefsíða Ágústar Bjarnasonar um ljósmengun • Great World Wide Star Count (á haustin) • Globe at Night (á vorin)

More Related