Íslenskur hlutabréfamarkaður
Download
1 / 12

Íslenskur hlutabréfamarkaður - Sjávarútvegur á útleið ? - PowerPoint PPT Presentation


 • 92 Views
 • Uploaded on

Íslenskur hlutabréfamarkaður - Sjávarútvegur á útleið ?. Kjartan Ólafsson Viðskiptastjóri í Sjávarútvegsteymi Íslandsbanka. Islandsbanki | Október 2004. Afskráning sjávarútvegsfyrirtækja úr Kauphöll Íslands. 2000. 2004. 2001. 2002. 2003. Hraðfrystihús Þórshafnar hf. Fækkun úr

loader
I am the owner, or an agent authorized to act on behalf of the owner, of the copyrighted work described.
capcha
Download Presentation

PowerPoint Slideshow about ' Íslenskur hlutabréfamarkaður - Sjávarútvegur á útleið ?' - zeroun


An Image/Link below is provided (as is) to download presentation

Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author.While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server.


- - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - E N D - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - -
Presentation Transcript

Íslenskur hlutabréfamarkaður - Sjávarútvegur á útleið ?

Kjartan Ólafsson Viðskiptastjóri í Sjávarútvegsteymi Íslandsbanka

Islandsbanki | Október 2004


Afskr ning sj var tvegsfyrirt kja r kauph ll slands
Afskráning sjávarútvegsfyrirtækja úr Kauphöll Íslands

2000

2004

2001

2002

2003

 • Hraðfrystihús Þórshafnar hf.

Fækkun úr

17í 7

 • Hraðfrystihúsið Gunnvör hf

 • Fiskiðjusamlag Húsavíkur hf

2002

 • Fiskeldi Eyjafjarðar hf.

 • Þormóður rammi-Sæberg hf

 • Brim hf.

 • Tangi hf.

 • Skagstrendingur hf

 • Samherji hf.

 • Síldarvinnslan hf

 • Eskja hf.

 • Guðmundur Runólfsson hf

 • Loðnuvinnslan hf.

 • HB Grandi hf.

 • Haraldur Böðvarsson hf..

 • SR-Mjöl.

 • Þorbjörn Fiskanes hf.

 • Vinnslustöðin hf.


Hlutfallslegt ver m ti sj var tvegs marka i
Hlutfallslegt verðmæti sjávarútvegs á markaði

Verðmæti sjávarútvegs er um 4% af markaðsverðmæti skráðra félaga í Kauphöll Íslands


R un v sit lu sj var tvegs og a allista
Þróun vísitölu sjávarútvegs og aðallista

Vísitala sjávarútvegsfélaga hefur hækkað að meðaltali um 2% á ári frá byrjun árs 2000


Gjaldeyristekjur af tfluttum v rum og j nustu
Gjaldeyristekjur af útfluttum vörum og þjónustu

Eftir 2008 er áætlað að sjávarútvegur verði næst stærsta útflutningsgreinin

 • Greiningardeildar Íslandsbanka áætlar að 2012 verði hlutfall sjávarafurða af heildarútflutningstekjum 27%.

 • Sjávarútvegurinn mun þar með hafa minni áhrif á gengi íslensku krónunnar.


Fiskiðnaðarfyrirtæki í Kauphöllum – útgerð, eldi, vinnsla

Ísland (7):

Samherji

HB-Grandi

Þorm.-rammi Sæberg

Vinnslustöðin

Fiskeldi Eyjafjarðar

Hraðfr.h. Þórshafnar

Tangi

Kanada (2):

Fishery Products International Highliner

Noregur (4): Domstein, Leroy Seafood Group

Fjord Seafood, Pan Fish

Holland (1): Nutreco

Spánn (1): Pescanova

V-Strönd USA (0):

Japan (4):

Nippon Suisan

Maruha Corp

Nichiro Corp

Kyokuyo Ltd

Chile (5):

Sociedad Pesquera Coloso

Empresa Pesquera Eperva

Pesquera Itata SA

Corpesca S.A.

Pesquera Iquioueguanye S.A

Suður Afríka (1):

Oceana Group Ltd

Nýja Sjáland (1): Sanford Ltd


Tekjur verslanake ja og fiski na arfyrirt kja evr pu
Tekjur verslanakeðja og fiskiðnaðarfyrirtækja í Evrópu vinnsla

 • Vöxtur tekna 5 stærstu smásölukeðja í Evrópu 40%

 • Á sama tíma uxu tekjur 10 stærstu fiskiðnaðarfyrirtækjanna um 6%


Fyrirsj anleg sam j ppun fiskvinnslu
Fyrirsjáanleg samþjöppun í fiskvinnslu vinnsla

Óskastaða ?

Núverandi staða

 • Alþjóðleg sýn

  • Sterk leiðandi fyrirtæki

  • Betri nýting fjármagns

 • Stöðugt framboð

 • Markviss uppbygging vörumerkja

 • Sterkari félög fá áhuga fjárfesta

 • Þröngsýnn iðnaður

  • Smá og dreifð fyrirtæki

  • Léleg afkoma

 • Árstíðarsveiflur

 • Veik vörumerki

 • Litill áhugi fjárfesta


Takmarka ir sam j ppunarm guleikar tger a vei ar
Takmarkaðir samþjöppunarmöguleikar útgerða (veiðar) vinnsla

Óskastaða ?

Núverandi staða

 • Færanleiki aflaheimilda og áreiðanleg fiskveiðistjórnun

 • Fjárfestingar í nýjum og skilvirkum tækjabúnaði

 • Hagkvæmt og gegnsætt viðskiptaumhverfi.

 • Takmarkanir á hámarks aflahlutdeild

 • Sterk tengs milli byggða- sjónarmiða og fiskveiðistjórnunar

 • Opinberir styrkir


Takmarka ur a gangur a erlendu h ttuf
Takmarkaður aðgangur að erlendu áhættufé vinnsla

Hámark beinna erlenda fjárfestinga


Sj var tvegur tlei
Sjávarútvegur á útleið ? vinnsla

 • Félög sem hvorki greiða arð né hafa möguleika vaxtar höfða ekki til hlutabréfamarkaðarinns.

  • Sjávarútvegsfélögum í Kauphöll Íslands mun halda áfram að fækka

 • Fjárfestingar í fiskiðnaði erlendis bjóða uppá spennandi möguleika til vaxtar.

  • Með opnara viðskiptaumhverfi og samvinnu við erlenda aðila má nýta betur margvísleg samkeppnisforskot og sérþekkingu við veiðar, vinnslu, dreifileiðir, markaðsaðgang ofl.


Islandsbanki vinnsla| Október 2004