1 / 13

Upplýsingatækni – breyttir tímar

Upplýsingatækni – breyttir tímar. Heilbrigðis- & upplýsingatæknisvið Björn Jónsson 10. Mars 2009. Tölvukerfi LSH. 25 staðir >3100 vinnustöðvar 150 netþjónar 1200 prentarar 3300 IP símar Skrifstofuhugbúnaður Yfir 100 kerfi Klínísk Fjárhagsleg Lækningatæki.

zalika
Download Presentation

Upplýsingatækni – breyttir tímar

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Upplýsingatækni – breyttir tímar Heilbrigðis- & upplýsingatæknisvið Björn Jónsson 10. Mars 2009

  2. Heilbrigðis- & upplýsingatæknisvið Tölvukerfi LSH • 25 staðir • >3100 vinnustöðvar • 150 netþjónar • 1200 prentarar • 3300 IP símar • Skrifstofuhugbúnaður • Yfir 100 kerfi • Klínísk • Fjárhagsleg • Lækningatæki 70 UT+HT starfsmenn, töluverð úthýsing

  3. Rafræn sjúkraskrá Kassakerfi Saga Flexlab Vigri RoS Orbit Sympahty Lega Therapy FotoWare Shire RAI Diktur Glims Prosang Röngten PFS Rafbréf Tracemaster Aria Cyberlab Dawn Astria SCAAR Gjörgæslukerfi Heilbrigðis- & upplýsingatæknisvið Lækningatæki

  4. Komur /Bráðamót. Greining Lækning Meðferð Endurh. Útskrift 1 2 3 Rafræn sjúkraskrá Heilbrigðistækni Ferlar sem styðja við klíníska starfsemi Heilbrigðis- & upplýsingatæknisvið Klínísk starfsemi LSH og upplýsingatækni Landspítali Tæknilegt undirlag & notendabúnaður

  5. Rafræn sjúkraskrá LSH – Framtíðarsýn Heilbrigðis- starfsfólk Starfsmenn innan LSH Heilsugátt LSH Ljórinn 1b 1a Lega Flexlab Saga Shire Orbit RoS Endobase RAI Pharmacy FotoWare FileMaker Vigri Heilbrigðisnet Kassakerfi RIS Tracemaster Cyberlab PACS Dawn Aria Rafbréf Medicus Kvikan Prosang Therapy Glims Scaar Gjörgæsla Klínískt vöruhús gagna Fakta Sympathy Önnur kerfi Sjúklingar & aðstandendur Samþætting : - Tengja saman kerfi - Gagnaflæði - Vefþjónustur (SOA) Stofnanir - TR – Vottorð, afsláttarkort - Hagstofa - Fæðingatilkynningar - Læknabréf - Ofl. 7 3 6 5 4 2 Heilbrigðis- & upplýsingatæknisvið

  6. en, Þetta er líka skynsamleg nálgun að heilbrigðisneti á landsvísu -> Flókið, dýrt, árangur óviss -> Ódýrara, sýnilegir áfangar Heilbrigðis- & upplýsingatæknisvið LSH og Heilbrigðisnetið Þessi sýn miðast við LSH, Leiðir að heilbrigðisneti á landsvísu : 1. Endurhanna og byggja upp nýja heilstæða rafræna sjúkraská 2. Nýta það sem er til fyrir, útvíkka og byggja ofan á

  7. Heilbrigðis- & upplýsingatæknisvið Fjaraðgangur að kerfum LSH • Heilsugæslan í Rvk • Rannsóknarniðurstöður • Sjúkraskrá Sjúkrahúsið Selfossi - Myndgreiningar Sjúkrahúsið Akranesi - Myndgreiningar • Sjúkrahúsið Akureyri • Blóðbankakerfi • Krabbameinslyfjakerfi Ljórinn • Aðrir • Domus, myndgreining • Rannsóknarstofur • Læknastofur • Sjúkraskrá • Rannsóknir • Myndgreiningar • - Skrá aðgerðir • - Lyfjamál Kvikan Stofnanir - Heilbrigðsiráðuneytið - Landlæknir - Tryggingarstofnun • Sjúklingar og aðstandendur • Ýmis þjónusta

  8. Tölvuinnkaup LSH Skv. rammasamningi Borðtölvur og fartölvur (ca. 800 á ári) Skjáir Prentarar (ca. 120 á ári) Netbúnaður Netþjónar Myndvarpar Ljósritunarvélar og faxtæki Íhlutir vegna tölvubúnaðar Öll rekstarvara vegna tölvubúnaðar Fjarskiptamál Eigið útboð í gangi, í samvinnu við Ríkiskaup Lækningatækjabúnaður Reglulega ýmis stór mál í gangi Heilbrigðis- & upplýsingatæknisvið Samskipti LSH og Ríkiskaupa

  9. Ekkert séríslenskt fyrirbæri, Viðfangsefni allra “CIOs” í dag Verkefni sem ráðist í –> Hagræðingaverkefni (ROI) Krafa um útreikninga fyrirfram, formlegt mat eftir á Forgangsröðun verkefna Flatur niðurskurður er vondur Grisja, höggva af greinar, vökva það sem lofar góðu Þjónustusamningar, hvar má draga úr ? Formlegt áhættumat Hagstæðari innkaup, aukið aðhald Hugbúnaðarleyfi, hvernig má draga úr ? Stórfé, hvað með opinn hugbúnað ? Úthýsing, Innhýsing – tækifæri til endurskoðunar Nægt hæft starfsfólk Tengja betur UT og bisnessinn sem þið eruð í Heilbrigðis- & upplýsingatæknisvið Minna fjármagn til UT – hvað er til ráða ?

  10. Heilbrigðis- & upplýsingatæknisvið Aðrar glærur

  11. Eðlilegt að Ríkið hafi samræmda stefnu Búið að semja við ákveðin fyrirtæki Búið að uppfylla útboðsskylduna Getum valið fyrirtæki innan samnings Getum farið í örútboð ef þurfa þykir Heilbrigðis- & upplýsingatæknisvið Kostir við Rammasamning Ríkiskaupa

  12. Meira sniðið að smærri aðilum en stærri LSH fær almennt betri verð en samningur Tæknilegir hnökrar í útboði Netbúnaður féll inn í netþjónaflokk, útlokar jafnvel góð fyrirtæki Fjölnotatæki (prentari, skanni, ljósritunarvél) er sérflokkur, takmörkun Stundum að tefja mál, eða hindrar að versla við aðra Mætti vera meiri framþróun, erum að gera eins og fyrir 10-15 árum Greiðum 2% þóknun af öllum innkaupum Heilbrigðis- & upplýsingatæknisvið Gallar við Rammasamning Ríkiskaupa

  13. LSH notar mikið Dæmi, Innkaup á vinnustöðvum Kaup á búnaði, en ýmis viðbót hluti af örútboðinu Verktaki skal setja upp og tengja búnaðinn Verktaki skal setja rétta notendahugbúnaðinn Verktaki skal skrá búnaðinn í tækjaskrá Verktaki skal taka eldri búnað og farga Ofl. Heilbrigðis- & upplýsingatæknisvið Rammasamingar - Örútboð

More Related