1 / 15

H álskirtlataka - Ábendingar

H álskirtlataka - Ábendingar. Kristj án Óli Jónsson. H álskirtlar. Lateralt í oropharynx Hluti af Waldeyer’s hringnum Vaxa gjarnan niður í hypopharynx Geta l íka vaxið upp í nasopharynx. H álskirtlar. Einungis efferent sogæðar Drenera til superior deep cervical /jugular hálseitla

xannon
Download Presentation

H álskirtlataka - Ábendingar

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Hálskirtlataka- Ábendingar Kristján Óli Jónsson

  2. Hálskirtlar Lateraltí oropharynx HlutiafWaldeyer’shringnum Vaxagjarnanniðuríhypopharynx Getalíkavaxiðuppínasopharynx

  3. Hálskirtlar Einungis efferent sogæðar Dreneratilsuperior deep cervical/jugular hálseitla 10-30 djúparcryptur Taka sýniúrkoki Antigen processing squamous epithelium Undirliggjandi B-og T-frumur

  4. Hálskirtlar • Hypertrophy íkjölfarsýkinga • Stasis ícryptum: Cryptitis • Getavaldiðstíflu • Kæfisvefn • Nefmælgi • Klassískur pathogen • Group A Streptococcus • Mýmargiraðrir • Vandamálsem vex afmanni

  5. Hálskirtlataka • Afar algengaðgerð • 500.000 áárií BNA • Ferfækkandi • Ábendingarhafaveriðtalsvertdeilumál • Skorturá evidence • Áhrifáónæmiskerfi • IgG, IgM & IgA virðastlækkalítillega • Virðistekkihafa clinically significant áhrifásýkingarhættu

  6. AAO-HNS guidelines 2000 • Ekkigerðurgreinarmunurábörnumogfullorðnum • Hálskirtlatakaefeittafeftirfarandi: • Þrjáreðafleirihálsbólgurááriþráttfyrirlyfjameðferð • Tonsillar hypertrophy semveldurvaxtartruflunímunni/andliti • Tonsillar hypertrophy semveldurefriloftvegastíflu/slæmridysphagiu/ kæfisvefn/ hjartafylgikvillum • Peritonsillar abscess semsvararekkilyfjameðferð/dreneringu • Viðvarandivontbragðímunni/halitosis vegnakrónísks tonsillitis semsvararekkilyfjagjöf • Krónískur/endurtekinn tonsillitis tengdurberaástandiá streptococcus semsvararekkilyfjameðferð • Asymmetrísk hypertrophy álitinveraillkynjasjúkdómur

  7. Stíflaíöndunarvegi • Algengastaábendingíbörnum • Algjörábendingfyriraðgerð: • Kæfisvefnskv. sögu/skoðuneðapolysomnography • Corpulmonale • Aðrarábendingarvafasamar • MetaanalýsaeftirBrietzke et al. • 355 börnmeð: • >110 apneuráklst. • <90% SO2 • 82,9% áranguríaðnormalisera PSG

  8. Endurteknarhálsbólgur • Algengastaábendingífullorðnum • Cochrane meta-analýsa • Hálskirtlatakafækkardögumafhálsbólguhjábörnum • Áhrifinerumeirihjáþeimbörnumsemþjástafverriköstum • Ísjúklingmeðmeðalslæmansjúkdómskiptá 22 dögumfyrir 17 afhálsverkjum • Kosturaðskiptaeinufyrirsjánleguverkjakastifyrirófyrirsjáanleg • Samtmörgbörnsemskánaafsjálfusér

  9. Endurteknarhálsbólgur • Ábendingarfyriraðgerð: • Hálsbólgavegna tonsillitis • Heftandihálsbólga • - 7 köstá 1 ári • - 5 köstá 2 árum • - 3 köstá 3 árum • Scottish Intercollegiate Guidelines Network, apríl2010

  10. Vafaábendingar • Krónískhálskirtlabólga • Lítill evidence • Geturáttréttásérefönnurmeðferðskilarengu • Beta-lactamasaþolinsýklalyf • Peritonsillar abscess • Lítill evidence • Spectrum frástökuatvikiíunglingyfiríendurtekiðvandamálíyngribörnum • Taka efþarfhvorteðeraðsvæfa?

  11. Vafaábendingar • Halitosis • Lítillevidence • Dysphagia • Stækkaðirkirtlargetahindraðlokunámjúkgóm • Geturáttréttásér, sérstaklegaefvanþrif • Streptococcaberar • 5-40% fólksberar • Fjarlægjakirtlaefekkitekstaðupprætaog saga um rheumatic fever/gauklabólgurífjölskyldu? • Takmarkaður evidence

  12. Vafaábendingar • Blæðingarfráhálskirtlum • Venjulegaunntaðbrennafyrir • Taka efekkigenguraðbrenna? • Periodic fever with aphthous stomatitis, pharyngitis and adenitis (PFAPA syndrome) • Arfgengursjálfsofnæmissjúkdómur • Köstafhitaí 3-6 daga, apthous ulcer ogadenopathy/pharyngitis • Benign sjúkdómur • Evidence fyrirminnkuðumköstum

  13. Vafaábendingar • IgA nephropathy • Hálskirtlatakaminnkar IgA ísermi • Takmarkaður evidence en virðistgetahægtásjúkdómsgangtillengritíma • Guttate psoriasis • Streptococcal superantigen kenning ímeinmyndun • Evidence lítillfyrirsýklalyfjagjöf • Evidence enginnfyrirhálskirtlatöku(cochrane)

  14. Niðurstaða? Ífjarveru absolute ábendingaergjarnanmæltmeðpersónulegrinálgunfyrirhvernsjúkling

  15. TAKK FYRIR

More Related