Bandar kin u s a
Download
1 / 5

Bandaríkin – U.S.A. - PowerPoint PPT Presentation


 • 97 Views
 • Uploaded on

Bandaríkin – U.S.A. Fjórða stærsta land heims. Stærsti hlutinn í tempraða beltinu. Meginlandsloftslag er ríkjandi í miðríkjunum þ.e. Heit og þurr sumur en kaldir vetrar. Mikill hitamismunur veldur oft hvirfilbyljum . Fellibyljir sem verða til yfir sjó koma oft á land við Mexicoflóa.

loader
I am the owner, or an agent authorized to act on behalf of the owner, of the copyrighted work described.
capcha
Download Presentation

PowerPoint Slideshow about ' Bandaríkin – U.S.A.' - winola


An Image/Link below is provided (as is) to download presentation

Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author.While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server.


- - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - E N D - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - -
Presentation Transcript
Bandar kin u s a
Bandaríkin – U.S.A.

 • Fjórða stærsta land heims.

 • Stærsti hlutinn í tempraða beltinu.

 • Meginlandsloftslag er ríkjandi í miðríkjunum þ.e. Heit og þurr sumur en kaldir vetrar. Mikill hitamismunur veldur oft hvirfilbyljum. Fellibyljir sem verða til yfir sjó koma oft á land við Mexicoflóa.


Bandar kin
Bandaríkin

 • Vesturströndin er á mörkum tveggja jarðskorpufleka þar verða því oft öflugirjarðskjálftar (Californía)

 • Á Hawaieyjum eru eldgos tíð.

 • Merkar náttúruperlur eru Yellowstoneþjóðgarður og Miklugljúfurí Colorado (Grand Canyon).

 • Meira en helmingur lands í U.S.A. er undir landbúnað en aðeins 2-3% starfa við hann hátæknivæddur landbúnaður.

 • Góð fiskimið í Atlandshafi (þorskur,síld,makríll,rækja,humar.

 • Kyrrahaf (túnfiskur og lax)


Bandar kin1
Bandaríkin

 • Landið er auðugt af náttúruauðlindum. Grunnur að hraðri iðnvæðingu var mikið af kolum og járni í jörðu.

 • U.S.A hefur verið mesta iðnríki heims frá upphafi 20. aldar.

 • Milkil samkeppni frá Asíu undanfarin ár

 • (Kína – Japan – S-Kórea.)

 • Hátækni og rafeindaiðnaður hefur aukist undanfarna áratugi (flugvélar – hergögn).

 • Miðstöð tölvu og kvikmyndaiðnaðar er í Kaliforníu.


Bandar kin2
Bandaríkin

 • Góðarsamgöngur lögðu grunn að iðn og tæknivæðingu.

 • 1869 lauk lagningu járnbrautar frá austur til vesturstrandar U.S.A.

 • Gott vega og hraðbrautakerfi í landinu.

 • Miklar siglingar á ám og fljótum.

 • Panamaskurðurinn tekin í notkun 1914.

 • U.S.A. Er dæmigert fjölmenningarsamfélag. Landsmenn eru innflytjendur af öllum hugsanlegum þjóðum.

 • 80% búa í þéttbýli.

 • 40 borgir með meira en 1 milljón íbúa.

 • Kalifornía er fjölmennasta ríkið (38 milljónir 2012)


Bandar kin3
Bandaríkin

 • Frelsisstríð Bandaríkjanna 1775-1783, var uppreisn nýlenduíbúa á austurströnd N.Ameríku gegn breskum yfirráðum.

 • Þrælastríðið 1861-1865 suðuríkin vildu ganga úr ríkjasambandinu þegar lög voru samþykkt um afnám þrælahalds. Norðurríkin sigruðu og þrælahald var lagt niður.