1 / 7

Samlestur og risabækur

Samlestur og risabækur. SÍSL 2009, Lilja Jóhannsdóttir. Samlestur. Vettvangur þar sem nemendur njóta texta á mismunandi formi (sögur, ljóð, fræðitexti o.fl.). Nemendur hlusta á íslensku og horfa á textann af skjávarpa, myndvarpa eða risabók.

wilbur
Download Presentation

Samlestur og risabækur

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Samlestur og risabækur SÍSL 2009, Lilja Jóhannsdóttir

  2. Samlestur Vettvangur þar sem nemendur njóta texta á mismunandi formi (sögur, ljóð, fræðitexti o.fl.). Nemendur hlusta á íslensku og horfa á textann af skjávarpa, myndvarpa eða risabók. Nemendur fá nægan tíma til að æfa sig (oft lesið í kór). Nemendur tileinka sér og skilja ný orð og málnotkun. Nemendur læra að skipuleggja hugsanagang sinn. SÍSL 2009, Lilja Jóhannsdóttir

  3. Hvað gerir kennarinní samlestri? Kynnir textann. Les textann og nemendur fylgjast með. Gefur fyrirmynd að því hvernig maður hugsar upphátt/ think aloudmeð augljósum útskýringum og sýnikennslu. Fylgist með nemendum og metur frammistöðu þeirra þegar þeir beita þessari aðferð. SÍSL 2009, Lilja Jóhannsdóttir

  4. Að hugsa upphátt/Think aloud • Hjálpar nemendum við að huga að merkingu í texta og forspá um framhaldið. • Þegar nemendur lesa, stoppa þeir annað slagið og hugsa upphátt um tengingar í textanum, myndir sem þeir sjá, vanda sem þeir glíma við þegar þeir reyna að skilja textann og leiðir til að leysa vandann. Einnig spá þeir fyrir um framhaldið. • Þegar nemandi hugsar upphátt hjálpar það kennaranum að skilja hvernig áskorun nemandinn glímir við og fær nemandann til að greina hvernig hann sjálfur hugsar um textann. • Nálgun af þessu tagi sem gerir nemendur meðvitaða um eigið nám stuðlar að sjálfstæðum lesurum. SÍSL 2009, Lilja Jóhannsdóttir

  5. Tækni sem kennari notar í samlestri og upplestri • Tala saman: Kennari stoppar lesturinn á mikilvægum stað í frásögninni og fær nemendur til að tala saman um viðfangsefni textans með því að spyrja leiðandi spurninga. • Hugsa upphátt: Kennari stoppar í upplestri og deilir með nemendum því sem honum dettur í hug varðandi persónur, atburði og annað í textanum. Hann forspáir líka um framhaldið. • Stoppa og skrifa: Kennari stoppar í upplestri og biður nemendur að skrifa niður punkta um atburð, persónu eða annað í textanum. SÍSL 2009, Lilja Jóhannsdóttir

  6. Hvað gerir þú þegar þú lest? Merktu límmiðann um leið og þú lest og límdu á textann þinn. • TS = Texti og sjálfur/sjálf (tenging textans við mig og mína reynslu). • TU = Texti og umheimur (tenging textans við umheiminn). • TT = Texti við texta (tenging við það sem kom áður í þessum texta eða öðrum texta sem ég hef lesið). • ? = Spurningar. • II = Mikilvægar hugmyndir. • Vá! = Nú er ég hissa. • M = Mynd eða myndband sem þú sérð fyrir þér. Veldu það sem hentar þínum hugsunum best á meðan þú lest. Við segjum hvort öðru frá hugsunum og límmiðunum okkar því við lærum öll af hvert öðru. SÍSL 2009, Lilja Jóhannsdóttir

  7. Enskar vefslóðir (myndbönd) með sýnikennslu í samlestri • http://www.youtube.com/watch?v=tP0bh55hfBk • http://www.curriculum.org/secretariat/SharedReading.shtml • http://www.eworkshop.on.ca/edu/core.cfm?p=modView.cfm&navID=modView&L=1&modID=8&c=2&CFID=5697443&CFTOKEN=38759008&jsessionid=f03024d567cb72ce4f62735f6c776f53167c • http://www.youtube.com/watch?v=GRnIV16LCnY SÍSL 2009, Lilja Jóhannsdóttir

More Related