1 / 16

OECD 2009: Mat á skólastarfi, mat á störfum kennara og endurgjöf og áhrif á skóla og kennara.

Háskóli Íslands Haust 2011 STM022F Verkefni 5. OECD 2009: Mat á skólastarfi, mat á störfum kennara og endurgjöf og áhrif á skóla og kennara. Kristján Bjarni Halldórsson. OECD, TALIS og Skýrsla. OECD : Organisation for Economic Co-operation and Development

washi
Download Presentation

OECD 2009: Mat á skólastarfi, mat á störfum kennara og endurgjöf og áhrif á skóla og kennara.

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Háskóli Íslands Haust 2011 STM022FVerkefni 5 OECD 2009: Mat á skólastarfi, mat á störfum kennara og endurgjöf og áhrif á skóla og kennara. Kristján Bjarni Halldórsson

  2. OECD, TALIS og Skýrsla • OECD: Organisation for Economic Co-operation and Development • TALIS: Teaching And Learning International Survey • Skýrsla: Creating Effective Teaching and Learning Environments: First Results From TALIS 2008. Kafli 5: School Evaluation, Teacher Appraisal and Feedback and the Impact on Schools and Teachers (OECD, 2009) STM022F, Kristján Halldórsson

  3. Tilgangur með TALIS • Tilgangurinn með TALIS er að afla alþjóðlegra vísa (indicators) og greininga um kennara og kennslu til að hjálpa löndum að meta og þróa stefnu fyrir árangursríkt skólastarf. • Samanburður milli landa gerir kleift að læra um áhrif mismunandi stefna á lærdómssamfélög í skólum. STM022F, Kristján Halldórsson

  4. Um rannsóknina • Í rannsókninni voru kennarar og skólastjórendur meðal annars spurðir um mat á skólastarfi, mat á störfum kennara, endurgjöf og áhrif á skóla og kennara. • Námsmatsstofnun sá um fyrirlögn og úrvinnslu á Íslandi. Niðurstöður fyrir Ísland er að finna á heimasíðu Námsmatsstofnunar. STM022F, Kristján Halldórsson

  5. Þátttakendur og gagnasöfnun • Grunnskólakennarar sem kenna á efsta stigi grunnskóla, ISCED-2 (lower secondary schools) og skólastjórnendur í skólum þeirra. • 200 skólar í hverju landi, 20 kennarar í hverjum skóla. • Gagnasöfnun: Spurningalistar sem lagðir voru fyrir kennara og stjórnendur. STM022F, Kristján Halldórsson

  6. Skilgreining í skýrslu: Mat á störfum kennara og endurgjöf. • “Teacher appraisal and feedback occurs when a teacher’s work is reviewed by either the school principal, an external inspector or the teacher’s colleagues. This appraisal can be conducted in ways ranging from a more formal, objective approach (e.g. as part of a formal performance management system, involving set procedures and criteria) to a more informal, more subjective approach (e.g. informal discussions with the teacher)” STM022F, Kristján Halldórsson

  7. Tíðni mats • Einn af hverjum fimm kennurum starfaði í skóla sem hafði ekki unnið sjálfsmat fimm undanfarin ár. • Tæplega einn af hverjum þremur kennurum starfaði í skóla þar sem ekki hafði farið fram ytra mat. • 13% kennara höfðu ekki fengið mat á störfum og endurgjöf sem kennarar. Á Ítalíu og Spáni var hlutfallið um 50%. STM022F, Kristján Halldórsson

  8. Útkoma matsá störfum kennara og endurgjafar • Breytingar á launum • Bónusar eða önnur fjárhagsleg umbun • Tækifæri til starfsþróunar • Tækifæri til starfsframa • Viðurkenning skólastjóra eða starfsfélaga • Breytt ábyrgð sem gerir starf áhugaverðara • Hlutverk í þróunarstarfi skóla STM022F, Kristján Halldórsson

  9. Áhrif mats á störfum kennara og endurgjafar – sanngirni, ánægja, öryggi • Sanngirni mats • Áhrif á starfsánægju • Áhrif á starfsöryggi STM022F, Kristján Halldórsson

  10. Áhrif mats á störfum kennara og endurgjafar á störf • Metin áhrif á: • Stjórnun í kennslustofu • Þekkingu og skilning á aðalkennslufagi • Þekkingu og skilning á kennsluaðferðum í aðalkennslufagi • Áætlun um að bæta kennslu • Kennslu nemenda með sérþarfir • Agastjórnun • Kennslu í fjölmenningu • Áherslu á að bæta einkunnir nemenda STM022F, Kristján Halldórsson

  11. Umbætur, viðurkenning, umbun, refsing (TALIS lönd, Ísland) • Fullyrðingar og hlutfall þeirra kennara sem voru sammála eða mjög sammála: • Í þessum skóla fá árangursríkustu kennararnir mestu ytri umbunina (26,2%,18,1%) • Ef ég bæti gæði kennslu minnar í þessum skóla þá eykst ytri umbun mín (25,8%,17,4%) • Skólastjórinn í þessum skóla notar árangursríkar aðferðir til að meta hvort kennarar standa sig vel eða illa (55,4%,38,2%) STM022F, Kristján Halldórsson

  12. Umbætur, viðurkenning, umbun, refsing (TALIS lönd, Ísland) • Fullyrðingar og hlutfall þeirra kennara sem voru sammála eða mjög sammála • Í þessum skóla er mat á störfum kennara aðallega unnið vegna skyldu stjórnenda til þess (44,3%,45,8%) • Í þessum skóla hefur mat á störfum kennara lítil áhrif á störf kennara í kennslustofum (49,8%, 55,8%) • Í þessum skóla væru kennarar reknir vegna viðvarandi lélegrar frammistöðu (27,9% , 35,5%) STM022F, Kristján Halldórsson

  13. Umbætur, viðurkenning, umbun, refsing (TALIS lönd, Ísland) • Fullyrðingar og hlutfall þeirra kennara sem voru sammála eða mjög sammála Í þessum skóla fengi ég umbun, fjárhagslega eða aðra, fyrir nýbreytni í kennslu (26,0%,17,4%) STM022F, Kristján Halldórsson

  14. Samhljómur skólamats og mats á störfum kennara. • Að mati skýrsluhöfunda þurfa áherslur í skólamati að vera tengdar eða hafa áhrif á mat á stöfum kennara og endurgjöf, að því gefnu að markmið í báðum tilfellum sé að bæta frammistöðu (maintain standards and improve performance). • Þættir sem eru taldir mikilvægir í mati á frammistöðu skóla ættu því að vera þeir sömu og í mati á þeim „actors“ sem hafa mest áhrif á þá frammistöðu. STM022F, Kristján Halldórsson

  15. Til umhugsunar Kennarar fá litla viðurkenningu fyrir árangursríka kennslu, að bæta gæði kennslu eða sýna nýbreytni í kennslu. Mat og endurgjöf virðist hafa lítil áhrif á störf kennara. Kennarar eru jákvæðir í garð mats en þeir telja aðal ástæðu þess að stjórnendur framkvæma mat vera þá að þeim ber skylda til þess. STM022F, Kristján Halldórsson

  16. Lokaorð • Miðað við niðurstöður skýrslunnar er ástæða fyrir TALIS löndin að endurskoða tilgang matsstarfsins, áherslur og/eða aðferðir. STM022F, Kristján Halldórsson

More Related