1 / 34

Innri endurskoðun og áhættustýring

Innri endurskoðun og áhættustýring. Guðjón Viðar Valdimarsson CIA,CFSA,CISA. Yfirlit kynningar. Innri endurskoðun og hlutverk hennar Staða innri endurskoðunar í dag Áhættugreind endurskoðun Hefðbundin skipulagning endurskoðunarvinnu Virði áhættugreindrar endurskoðunar Hlutverk aðila

vevay
Download Presentation

Innri endurskoðun og áhættustýring

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Innriendurskoðun og áhættustýring GuðjónViðarValdimarsson CIA,CFSA,CISA

  2. Yfirlitkynningar • Innriendurskoðun og hlutverkhennar • Staðainnriendurskoðunar í dag • Áhættugreindendurskoðun • Hefðbundinskipulagningendurskoðunarvinnu • Virðiáhættugreindrarendurskoðunar • Hlutverkaðila • Forsenduráhættugreindrarendurskoðunar • Áhættuþættir og markmið

  3. Innriendurskoðun Innriendurskoðunmáskilgreinasemhlutlaustmatsferli,semhefurþaðgrundvallarmarkmiðaðskapaaukinverðmæti (virðisauka) meðþvíaðbætaviðkomandirekstur, aðstoðastjórnendurviðaðnásettumrekstrarmarkmiðum og meta árangur, bætaáhættustýringu, eftirlit og stjórnunmeðkerfisbundnum og öguðumvinnubrögðum.

  4. Staðainnriendurskoðunar í dag • Innri endurskoðun sem fag • Sérstaða innri endurskoðunar og endurskoðun almennt, innri og “ytri” endurskoðun. • Rannsóknarskýrsla Alþingis leiddi í ljós þörf á hlutverki innri endurskoðunar sem hún hafði ekki haft áður. • Þróun í alþjóðlegum stöðlum og lagasetningu markar aukið hlutverk og sérstöðu innri endurskoðunar. • Álit innri endurskoðunar á tilvist og virkni eftirlitskerfis sé orðin eins mikilvæg og áritun um áreiðanleika fjárhagsupplýsinga í ársreikning. • Almennri þekkingu á stöðu og hlutverki innri endurskoðunar er samt ábótavant hjá stjórnendum og reyndar almenning líka. • Áhættugreind endurskoðun (riskbasedaudit)

  5. Áhættugreindendurskoðun • Áhættumat á að vera grunnur að gerð árlegrar endurskoðunaráætlunar • Til að velja þau atriði sem skila mestri arðsemi í lækkun áhættu. • Til að ráðstafa takmörkuðum mannafla á sem hagkvæmastan hátt. • Við framkvæmd endurskoðunar • Skilgreining markmiða • Skilgreining viðfangs (Scope)

  6. Áhættugreindendurskoðun • Leiðarvísirfyrirytriendurskoðendur um helstuáherslur í innriendurskoðun og eftirlitsumhverfi • Leiðtilþessaðfástuðningstjórnenda og stjórnar í þvíverkefniaðskilgreinaforgangsröð og greinaviðfangsefni í áhættustýringu og eftirliti.

  7. Hefðbundinaðferðviðgerðendurskoðunaráætlunnar • Tiltekinverkefnimeðvissumillibili • Öllverkefnitilheyraumfangiáætlunar og breytastlítið • Tiltekinverkefniaðbeiðnistjórnenda • Breytingar í lagaumhverfieðareglugerðum • Reynslaendurskoðenda og sérþekking

  8. Virðiáhættugreindrarendurskoðunar • Hlutlægaðferðtilað meta heildarviðfangendurskoðunarverkefnafyrirtækis • Kastarljósi á mögulegaáhættuþættisemaðöðrumkostimunduekkikoma í ljós. • Seturfókus í endurskoðun á þáþættistarfseminnarsemhafamestaáhættu • Skilarmestuvirði í lækkunáhættu • Færirstjórnendumtækitilþessað meta og greinaáhættu í starfsemisinni.

  9. Hlutverk aðila • Hlutverk stjórnar • Stjórn ber að tryggja að til staðar sé eftirlitsumhverfi sem virkar. • Stjórn skilgreinir áhættuþol (riskappetite) • Stjórn ræður innri endurskoðanda til þess að gefa álit um tilvist og virkni eftirlitsumhverfis. • Stjórn skal tryggja óhæði og aðgang innri endurskoðunar að upplýsingum. • Að framfylgja samþykktum ábendingum innri endurskoðunar gagnvart framkvæmdastjórn.

  10. Hlutverk aðila • Hlutverk endurskoðunarnefndar skv. lögum um fjármálafyrirtæki • Mat á reikningsskilum og skýrslugerð stjórnenda um fjármál • Eftirlit með gerð áhættugreiningar og viðbrögðum við áhættu • Eftirlit með endurskoðun ársreiknings og tilvist verklagsreglna um gerð ársreiknings. • Fylgja eftir ábendingum úr innra eftirliti fyrirtækisins eða frá innri endurskoðun. • Ganga úr skugga um óhæði ytri endurskoðenda og hvort störf ytri endurskoðenda önnur en endurskoðun skerði óhæði þeirra • Setja fram tillögu til stjórnar um tilnefningu ytri endurskoðanda eða endurskoðunarfyrirtækis fyrir aðalfund • Meta þörf á innri endurskoðun, annast ráðningu innri endurskoðenda og eftirlit með innri endurskoðun.

  11. Hlutverk aðila • Hlutverk stjórnenda • Greina áhættuþætti • Meta áhrif áhættuþátta • Tryggja að gerðar séu viðeigandi ráðstafanir til að stjórna áhættu • Skýra stjórn frá þeim áhættuþáttum sem eru ekki gerðar ráðstafanir fyrir (utan „riskappetite“) • Fullvissa áhættustjórn að ráðstafanir séu gerðar til að stjórna þeim áhættuþáttum sem eru utan áhættumarka.

  12. Hlutverk aðila • Hlutverk innri endurskoðunar • Innri endurskoðun setur fram óháð og hlutlægt álit til stjórnar og stjórnenda á því hvort stjórnun áhættuþátta sé innan áhættuþols fyrirtækisins. • Ekki að staðfesta með óyggjandi hætti, þ.e.a.s. að gefa fullkomna vissu fyrir því að öllum áhættuþáttum sé stjórnað innan áhættumats því í mörgum tilvikum er ekki hægt að sjá alla áhættuþætti fyrir. • Tekin hefur verið afstaða til stjórnunar áhættuþátta.

  13. Hlutverkaðila • Hlutverkinnriendurskoðunareraðveitavíðtækaþjónustu á sviðiendurskoðunar og ráðgjafartilaðhjálpafyrirtækjum og stofnunumaðnámarkmiðumsínum. • Lykilhlutverkinnriendurskoðunareraðfylgjastmeðáhættuþáttumogtryggjaaðeftirlitsaðgerðirséutilstaðartilaðminnkaáhrifáhættuþátta. • Innriendurskoðunereinnafhornsteinum í góðumstjórnarháttum – samanmeðstjórn, framkvæmdastjórnogytriendurskoðendum. • Innriendurskoðunhjálparfyrirtækjumaðtakast á viðbreytingar í lagaleguumhverfi á tímumaukinnaráherslu á góðastjórnarhættifyrirtækja.

  14. Hlutverk aðila • Hlutverk áhættustýringardeilda • Áhættustýring eru ekki eigendur áhættuþátta og breyta engu um ábyrgð stjórnenda. • Áhættustýring getur ráðfært sig við innri endurskoðun en með vissum skilyrðum. • Ráðgjöf á sviði áhættustýringar og stjórnun áhættuþátta megi ekki skerða óhæði eða hlutlægni í umfjöllum innri endurskoðunar • Að sú vinna og manntímar mundi gerainnri endurskoðun ókleift að standa við megin markmið sín sem væri að klára þau verkefni sem væru á endurskoðunaráætlun. • Að stjórendur fari ekki að líta svo á sem innri endurskoðun sé í raun „eigandi“ áhættuþátta. Innri endurskoðun á að gefa álit á stjórnun áhættuþátta til stjórnenda en ekki öfugt.

  15. Forsendur áhættugreindrar endurskoðunar • Forsendur áhættugreindrar endurskoðunaráætlunar er fyrirtækið eða starfsemin : • Þekki alla mikilvæga eðlislæga áhættuþætti þ.e.a.s. alla sem eru yfir áhættumörkum • Hefur metið og greint þessa áhættuþætti þannig að hægt sé að forgangsraða þeim eftir þeirri ögn sem þeir standa fyrir. • Hefur skilgreint áhættuþolmörk þannig að hægt er að meta eðlislæga og eftirstandandi áhættuþætti og sjá hvort þeir liggi yfir eða undir þeim mörkum. • Þessar forsendur leiða af sér að : • Stjórn fyrirtækisins eða starfseminnar hafi sett fram stefnu um innra eftirlit • Stjórn fyrirtækisins hefur samþykkt áhættuþolmörk • Stjórnendur hafa hlotið þjálfun í því að greina og meta áhættuþætti og til þess að hanna, reka og fylgjast með eftirlitsumhverfi sem uppfyllir kröfur stjórnar fyrirtækisins og er í samræmi við stefnu hennar.

  16. Staðlar IIA um innriendurskoðun og áhættugreindendurskoðun 2010.A1 – The internal audit activity’s plan of engagements must be based on a documented risk assessment, undertaken at least annually. The input of senior management and the board must be considered in this process

  17. Staðlar um innriendurskoðun og áhættugreindendurskoðun • 2120.A1 – The internal audit activity must evaluate risk exposures relating to the organization’s governance, operations, and information systems regarding the: • Reliability and integrity of financial and operational information; • Effectiveness and efficiency of operations and programs; • Safeguarding of assets; and • Compliance with laws, regulations, policies, procedures, and contracts.

  18. Staðlar IIA og framkvæmdáhættugreindrarendurskoðunar • 2201 – Planning Considerations • In planning the engagement, internal auditors must consider: • The objectives of the activity being reviewed and the means by which the activity controls its performance; • The significant risks to the activity, its objectives, resources, and operations and the means by which the potential impact of risk is kept to an acceptable level; • The adequacy and effectiveness of the activity’s risk management and control processes compared to a relevant control framework or model; and • The opportunities for making significant improvements to the activity’s risk management and control processes.

  19. Áhættuþættir og markmið • Sjónarhorn innri endurskoðunar á áhættumat • Þeir þættir sem hindra fyrirtækið/stofnunina í að ná markmiðum sínum. • Meta áhættuþætti úr frá markmiðum en ekki sem tilgang í sjálfu sér. • Leggja sjálfstætt mat á því hvort tekið sé tillit til allra áhættuþátta • Gefa álit á því hvort stjórnun áhættuþátta sé innan áhættuþols (riskappetite) • Staðreyna virkni eftirlitsþátta

  20. Áhættuþættir og markmið

  21. Áhættuþættir og markmið Skilgreinaheildarviðfangsefni (Audit universe) Ákveða og greinatölugildifyriráhættuþættieðaleggja mat á slíktséþaðtilstaðar Skilgreinatölugildiáhættuþátta í viðfangiendurskoðunar Raðaviðfangsefnumeftirtölugildiáhættu Útbúaendurskoðunaráætlunútfráröðunviðfangsefna

  22. Skref 1: Skilgreinaheildarviðfangsefni Tilteknardeildireðastarfsemiinnanfyrirtækisins. Ferlareðaviðskiptaeiningar Verkefniaðbeiðniæðstustjórnenda Verkefniaðbeiðnistjórnar Vegnalagaeðareglugerðarákvæða Mögulegverkefni á grundvellireynslueðaeðlisávísunar

  23. Skref 1: Skilgreinaheildarviðfangsefni

  24. Skref 2: Tölugildifyriráhættuþætti Algengiráhættuþættir • Niðurstöðurfyrriendurskoðunar • Tímifrásíðustuendurskoðun • Mikisvægismörk og lausafjárstaða • Trúnaður • Þroski og aldurkerfis • Flækjustigkerfis • Starfsmannavelta • Hæfistjórnenda • Frammistöðuþættir • Almannatengsl Beitafaglegridómgreindmeðhliðsjónaftegundfyrirtækis og reynslu Skoðafjöldatölugilda Leggja mat á hvortvægiáhættuþáttarendurspeglivægi í umhverfiinnanfyrirtækis.

  25. Dæmi um tölugildi

  26. Skref 3: Skilgreinatölugildiáhættuþátta • Tekur á afleiðingum og líkum. • Hægtaðsetjaframsemtölugildieðalýsingu á ástandi (Mikil, lítill) • Mikilvægtaðsetjiðframhlutlægamælikvarðatilaðfastsetjatölugildi.

  27. Dæmi um tölugildi

  28. Dæmi um mat á áhættu

  29. Skref 4 og 5: Raðaeftiráhættueinkunn • Skref4 ertæknilegtviðfangsefni en skyldiverayfirfariðvandlega • Athugahvorttilstaðarséuósamræmi í niðurstöðumviðtala og hópvinnu – forðastað taka þátt í innripólitík. • Endurskoðunaráætlunættiaðbyggjaaðmestu en ekkiölluleiti á niðurstöðunum. • Sveigjanlegáætlunargerðeraðöllujöfnumunlíklegritilaðmætavæntingumstjórnenda og stjórnar • Útbúaáhættukortfyrirstjórn og stjórnendur • Útbúaáhættuskrá

  30. Dæmi um áhættukort

  31. Dæmi um áhættuskrá

  32. 1 2 6 Útbúamarkmiðásamtverkefnis-lýsinguendurskoðunar Meta og forgangsraðaáhættuþáttum Fáskilning á ferlum og markmiðum Greinaáhættuþætti Mælaáhrifáhættuþátta Leggja mat á virknieftirlitsþátta og líkur á atburðum 5 3 4 Verkferilláhættugreindrarendurskoðunar:

  33. Samantekt • Innri endurskoðendur verða að greina og meta áhættuþætti á sjálfstæðan hátt. • Hefðbundin endurskoðun leggur áherslur á hringrás og endurtekningar vissra verkefna • Áhættugreind endurskoðun er hluti af stöðlum IIA og því er ekkert val um að beita þessari aðferð við framkvæmt endurskoðunar fyrir utan að þessi aðferð hefur marga kosti í för með sér fyrir starfsemi fyrirtækisins almennt. • Áætlanagerð í tengslum við áhættugreinda endurskoðun er margþættur ferill. • Framkvæmt endurskoðunar í einstökum verkefnum leiðir af hugmyndafræði áhættugreindrar endurskoðunar.

  34. GSH – innriendurskoðun og ráðgjöf gudjon.v.valdimarsson@gsh-innri-endurskodun.netwww.gsh-innri-endurskodun.net GuðjónViðarValdimarsson CIA, CFSA, CISA

More Related