1 / 13

Notkun heilarita til greiningar á athyglisbresti með ofvirkni

Notkun heilarita til greiningar á athyglisbresti með ofvirkni. Halla Helgadóttir, sálfræðingur. BUGL : Berglind Brynjólfsdóttir Gísli Baldursson Guðrún Bryndís Guðmundsdóttir Málfríður Lorange Ólafur Ó Guðmundsson Páll Magnússon. Mentis Cura: Ásdís Emilsdóttir

velika
Download Presentation

Notkun heilarita til greiningar á athyglisbresti með ofvirkni

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Notkun heilarita til greiningar á athyglisbresti með ofvirkni Halla Helgadóttir, sálfræðingur BUGL: Berglind Brynjólfsdóttir Gísli Baldursson Guðrún Bryndís Guðmundsdóttir Málfríður Lorange Ólafur Ó Guðmundsson Páll Magnússon Mentis Cura: Ásdís Emilsdóttir Gísli Hólmar Jóhannesson Halla Helgadóttir Kristinn Johnsen Nicolas P. Bli Paula Newman Rannsóknin er styrkt af Tækniþróunarsjóði Rannís

  2. Orsakir ADHD Nokkrar kenningar um orsakir ADHD: • ADHD er klínískt hegðunarheilkenni sem á sér rætur í frávikum í taugaþroska • Röskun á starfsemi taugaboðefna í heila • Erfðir útskýra 75-85% einkenna ADHD

  3. Greiningarferli ADHD • Matskvarðar/skimunarlistar • Þroska- og heilsufarssaga • Greiningarviðtal • Viðtal við barn • Upplýsingar frá skóla og/eða öðrum utan heimilis • Læknisskoðun (læknisfræðilegar rannsóknir) • (Mat á vitsmunaþroska) • (Annað þroskamat eftir atvikum) • Engar þekktar líffræðilegar eða lífeðlisfræðilegar greiningaraðferðir

  4. ADHDHeilaritsmæling

  5. Heilarit 1 sek

  6. Heilaritsgrunnur • Fjölþátta mynsturgreinning • Um 1000 heilarit einstaklinga með Alzheimersog aðrar minnisraskanir í bland við heilarit heilbrigðra á sama aldri • 93% nákvæmni í greiningu Allir eiginleikar heilarits eru skoðaðir í einu og mynstur eiginleika sem sýnir mesta mun á hópunum fundið. Til stendur að gera sambærilegan grunn með heilaritum barna með ýmsar geðraskanir, sér í lagi ADHD.

  7. Frumrannsókn • 23 drengir (6-8 ára) greindir með ADHD • 23 drengir (6-8 ára) viðmiðurnarhópur (ekki ADHD) 3 mínútur í hvíld með opin augu. ADHD hópur mældur fyrir og eftir lyfjagjöf Niðurstöður: Hægt er að greina á milli hópanna með 85% nákvæmni. Næmi = 83% Sértæki = 87% Skimast jákvæðir og eru jákvæðir:19 Skimast neikvæðir og eru jákvæðir: 4 Skimast neikvæðir og eru neikvæðir: 20 Skimast jákvæðir og eru neikvæðir: 3 Enginn marktækur munur var á heilaritum ADHD barnanna fyrir og eftir lyfjagjöf

  8. Heilaritsgrunnur barna • 1000 drengir og stúlkur á aldrinum 6-13 ára • ⅓ ADHD, ⅓ geðraskanir, ⅓ viðmiðunarhópur • Heilarit mælt í hvíld með opin og lokuð augu • Með og án lyfja Framkvæmd: 15 mínútna undirbúningstími þar sem 21 rása heilarit er fest á höfuð barnsins. 10 mínútna heilaritsmæling þar sem barnið situr í hvíld með opin og lokuð augu. Hár þvegið og verðlaun gefin.

  9. Samantekt • Greina ADHD á hlutlægan hátt • Greina á milli undirflokka ADHD • Skoða áhrif lyfjagjafar á heilaritin

  10. Takk fyrir áheyrnina Bestu þakkir til: Háteigsskóla Miðstöðvar heilsuverndar barna Tækniþróunarsjóðs Rannís

More Related