1 / 9

Raunfærnimat í garðyrkju

Raunfærnimat í garðyrkju. Guðríður Helgadóttir Forstöðumaður starfs- og endurmenntunardeildar LbhÍ. Raunfærnimat – hvað er það?. Mat á þeirri reynslu sem einstaklingur hefur aflað sér á einhverju sviði á vinnumarkaði

tomai
Download Presentation

Raunfærnimat í garðyrkju

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Raunfærnimat í garðyrkju Guðríður Helgadóttir Forstöðumaður starfs- og endurmenntunardeildar LbhÍ

  2. Raunfærnimat – hvað er það? • Mat á þeirri reynslu sem einstaklingur hefur aflað sér á einhverju sviði á vinnumarkaði • Að loknu raunfærnimati fær einstaklingur lista yfir þá áfanga sem hann þarf að bæta við sig til að ljúka námi í viðkomandi fagi • Mikil reynsla getur stytt skóladvöl verulega

  3. Raunfærnimat – fyrir hverja? • Sérstaklega fyrir þá einstaklinga sem hafa ílengst í viðkomandi faggrein en hafa litla eða enga formlega menntun í faginu • Hafa ekki stundað nám á framhaldsskólastigi af ýmsum ástæðum

  4. Raunfærnimat – hvernig? • Framkvæmd raunfærnimats er þannig: • Þeir sem uppfylla forkröfur raunfærnimats mæta á kynningarfund um raunfærnimat í viðkomandi faggrein • Námsráðgjafi fer yfir starfsreynslu og fyrra nám viðkomandi • Umsækjandi svarar spurningalista (sjálfsmat) um fagið • Viðtal við matsaðila þar sem farið er yfir þekkingu viðkomandi í faginu

  5. Raunfærnimat - niðurstaða • Að loknu matsviðtali fær einstaklingurinn lista yfir þá áfanga sem hann þarf að bæta við sig og þá áfanga sem hann fær metna í námi • Milli 60-70% þeirra sem hafa farið í gegnum raunfærnimat hafa skilað sér í nám

  6. Árangur í raunfærnimati

  7. Raunfærnimat í ylrækt og garðplöntuframleiðslu • Stýrihópur fyrir raunfærnimat í ylrækt og garðplöntuframleiðslu: • Sveinn Sæland (fyrir ylrækt) • Vernharður Gunnarsson (fyrir garðplöntuframleiðslu) • Guðrún Helga Guðbjörnsdóttir, námsbrautarstjóri garðyrkjuframleiðslu við LbhÍ • Guðríður Helgadóttir, forstöðumaður starfs- og endurmenntunardeildar LbhÍ • Iðunn Kjartansdóttir, námsráðgjafi hjá Iðunni, fræðslusetri

  8. Forkröfur fyrir raunfærnimat í garðyrkju • Þeir sem vilja fara í raunfærnimat í garðyrkju þurfa að uppfylla eftirfarandi kröfur: • Vera orðnir 25 ára gamlir • Hafa sannanlega starfað í faginu í að minnsta kosti 4 ár (48 mánuði) • Hafa brennandi löngun til að bæta við þekkingu sína og ljúka formlegu námi í faginu

  9. Raunfærnimat – hvenær? • Undirbúningsvinna langt komin • Stefnt að því að auglýsa raunfærnimat í ylrækt og garðplöntuframleiðslu upp úr áramótum • Gert ráð fyrir 15 manna hópi í upphafi • Nemendur geti hafið nám í Garðyrkjuskólanum haustið 2014

More Related