1 / 11

Næstu skref kynning fyrir heimahjúkrun 13. og 15. jan 2009

Næstu skref kynning fyrir heimahjúkrun 13. og 15. jan 2009. Berglind Magnúsdóttir og Sigrún Ingvarsdóttir. Heimaþjónusta Reykjavíkur. Forstöðumaður Heimaþjónustu Rvk Berglind Magnúsdóttir. Forstöðumaður heimahjúkrunar Hjúkrunarstjóri Verkefnisstjórar hjúkrunar Iðjuþjálfar Teymi 1 – 12

tom
Download Presentation

Næstu skref kynning fyrir heimahjúkrun 13. og 15. jan 2009

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Næstu skrefkynning fyrir heimahjúkrun 13. og 15. jan 2009 Berglind Magnúsdóttir og Sigrún Ingvarsdóttir

  2. Heimaþjónusta Reykjavíkur Forstöðumaður Heimaþjónustu Rvk Berglind Magnúsdóttir Forstöðumaður heimahjúkrunar Hjúkrunarstjóri Verkefnisstjórar hjúkrunar Iðjuþjálfar Teymi 1 – 12 Geðteymi Heimateymi Deildarstjóri félagslegrar heimaþjónustu Verkefnisstjóri félagslegrar heimaþjónustu Kvöld- og helgarþjónusta Heimaþjónusta Víkingasveit heimaþjónustu Skrifstofa

  3. Tenging þjónustumiðstöðva við heimahjúkrun • Heimsendur matur • Félagsstarf • Akstursþjónusta • Fyrir aldraða • Fyrir fatlaða • Félagsleg liðveisla • Félagsleg ráðgjöf • Ýmiss konar fjárstuðningur vegna félagslegra aðstæðna • Húsnæðisúrræði, s.s. húsaleigubætur, félagslegar leiguíbúðir, þjónustuíbúðir, þróun á bættu aðgengi í húsnæði • Umsóknir um vistunarmat • dvalarheimili • hjúkrunarheimili

  4. Félagsleg heimaþjónusta • Dagþjónusta hjá þjónustumiðstöðvum • Kvöld- og helgarþjónusta færð til Heimaþjónustu Reykjavíkur þann 1. mars 2009 • Vettvangsteymi stofnað þann 1. mars 2009 • Verið að auglýsa eftir faglegum stjórnanda félagslegrar heimaþjónustu sem staðsettur verður hjá Heimaþjónustu Reykjavíkur

  5. Teymi í félagslegri heimaþjónustu • Verið að búa til teymi í félagslegri heimaþjónustu sem ætlunin er að parist nokkurn vegin við teymi heimahjúkrunar • Vesturgarður = 1 teymi • Þjónustumiðstöð Miðborgar og Hlíða = 2 teymi og 2 þj.íbúðakjarnar • Þj.miðstöð Laug/Há= 5-6 teymi og 3 þjónustuíbúðakjarnar • Þj.miðstöð Breiðholts = 2 teymi • Þj.miðstöð Árbæjar/Grafarholts = 1 teymi • Miðgarður = 1 teymi

  6. Dagþjónusta

  7. Teymisstjórar • Vesturgarður • Svanhvít Guðjónsdóttir (Aflagranda) • Miðborg/Hlíðar • Sólborg Lárusdóttir (Vesturgötu 7) • Kristín Arnardóttir (Bólstaðarhlíð) • Laugardalur/Háaleiti • Margrét B. Andrésdóttir (Háaleiti) • Bryndís Torfadóttir (er í námsleyfi ekki búið að ganga frá afleysingu –Háaleiti) • María Þórarinsdóttir (Laugardal) • Ragnheiður Gestsdóttir (Laugardal) • Eldey Jónsdóttir (Hátún) • (Sléttuvegur?) • Breiðholt • Elísabet Jónsdóttir • Guðbjörg Vignisdóttir • Árbær/Grafarholt • Ester Halldórsdóttir • Grafarvogur/Kjalarnes • Anna Lilja Sigurðardóttir

  8. Mat á þörf fyrir þjónustu • Félagsleg heimaþjónusta • Fyrsta mat hjá matsfulltrúa • Endurmat hjá teymisstjóra • Heimahjúkrun • Óbreytt en með aukinni áherslu á notkun RAI

  9. Desember 2008 • Þjónustusamningur undirritaður • Stjórnandi ráðinn • 1. janúar 2009 flyst heimahjúkrun til borgarinnar • Staðsetningin sú sama • Engar stórbreytingar á innviðum heimahjúkrunar • Des 2008 - mars 2009 • Teymi í dagþjónustu félagslegrar heimaþjónustu mynduð • Teymi heimahjúkrunar og teymi félagslegrar heimaþjónustu byrja að móta sitt samstarf • 1. mars 2008 • Vettvangsteymi félagslegrar heimaþjónustu myndað hjá Heimaþjónustu Reykjavíkur • Kvöld-og helgarþjónusta félagslegrar heimaþjónustu flyst til Heimaþjónustu Reykjavíkur og þá strax mun samstarf kvöld- og helgarþjónustu félagslegrar heimaþjónustu og heimahjúkrunar byrja að mótast.

  10. Næstu skref • Þróun einnar þjónustugáttar • Samvinna • Áframhaldandi skipulagsþróun • Lausn ýmissa praktískra mála, t.d. • Tölvumál • Símamál • Fyrirkomulag bílamála • Fyrirkomulag fjármála • Launavinnsla • Tilkynningar til samstarfsaðila, birgja og notenda um breytingar • Upplýsingar á heimasíðu

More Related