1 / 12

Námsmat í grunnskólum

Námsmat í grunnskólum. Ingvar Sigurgeirsson Jóhanna Karlsdóttir Meyvant Þórólfsson. Rannsóknin. Draga upp heildarmynd af námsmatsaðferðum í grunnskólum Afla upplýsinga um námsmat í skólum þar sem áhersla hefur verið lögð á endurskoðun þess og þróun . Rannsóknarspurningar :

tillie
Download Presentation

Námsmat í grunnskólum

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Námsmat í grunnskólum Ingvar Sigurgeirsson Jóhanna Karlsdóttir Meyvant Þórólfsson

  2. Rannsóknin • Dragauppheildarmyndafnámsmatsaðferðum í grunnskólum • Aflaupplýsinga um námsmat í skólumþarsemáherslahefurveriðlögð á endurskoðunþess og þróun. • Rannsóknarspurningar: • Hvaðerveriðað meta? Hvaðaaðferðumerbeitt? Á hvaðerhelstlögðáhersla? Hvererstefnaskólans um námsmat? Hvererstaðaprófa? Hvererhluturannarranámsmatsaðferða? Hvernigeruniðustöðurnámsmatsbirtar? Hvereruhelstuálitamálsemtengjastnámsmati í skólanum? Hvererstaðasamræmdraprófa?

  3. Tvö lykilhugtök

  4. Ákvæði Aðalnámskrár (1999) • … matsaðferðirverðaaðverafjölbreytilegar • Þesserenginnkosturað meta námsgengi og framfarireingöngumeðprófum og öðrumformlegumaðferðum • … meta verðurallaþættinámsins, framfarir, þekkingu, skilning og leikni og látaþávega í samræmiviðáherslur í náminu • Námsmatþarf … aðfaraframjafnt og þétt á námstímanum • Kennararþurfaaðhjálpanemendumtilraunhæfssjálfsmats, geraþeimgreinfyrirmarkmiðumnáms og hvernigmiðar í áttaðþeim

  5. Dæmi um skóla sem hafa verið að þróa námsmat: • Vesturbæjarskóli • Hrafnagilsskóli • Salaskóli • Menntaskóli Borgarfjarðar • Fjölbrautaskóli Snæfellinga • Ingunnarskóli og Norðlingaskóli • Ölduselsskóli • Kársnesskóli

  6. Dæmi um aðferðir og áherslur í þróunarskólum • Leiðsagnarmat, m.a. nemendasamtöl, áhersla á leiðbeinandi umsagnir • Sjálfsmat, jafningjamat • Námsmat er fellt að öðru skólastarfi • Námsmöppur • Óhefðbundin próf • Frammistöðumat • Marklistar, matslistar og gátlistar • Áhersla á aukna fjölbreytni

  7. http://starfsfolk.khi.is/ingvar/namsmat/throun/index.htm Dæmi um þróunarverkefni:

  8. Fyrri rannsóknir • Erna Ingibjörg Pálsdóttir: Námsmat í 23 grunnskólum • Rúnar Sigþórsson: Áhrif samræmdra prófa á kennsluhætti í íslensku og stærðfræði í fjórum grunnskólum • Ragnheiður Hermannsdóttir: Viðhorf nemenda til námsmats • Rósa Maggý Grétarsdóttir: Námsmat í kennslu sjö framhaldsskólakennara (íslenskukennara)

  9. Gagnaöflun • Athugaðar voru heimasíður 58 grunnskóla (upplýsingar um námsmat fengust frá 50) • Fjórar námsgreinar eru skoðaðar sérstaklega: Íslenska, myndmennt, náttúrufræði og stærðfræði • Námsmat í þessum greinum er athugað í 3, 6. og 9. bekk • Heimsóknir í skóla sem gögn benda til að verið sé að þróa námsmat

  10. Birting Ingvar Sigurgeirsson, Jóhanna Karlsdóttir og Meyvant Þórólfsson (2009). Hvernigernámsmati í íslenskuháttað í grunnskólum. Skíma 31(1), 34–38. • Próf leika aðalhlutverk, og vaxandi eftir því sem ofar dregur, en fjölbreytni talsverð, þó ekki séu mörg dæmi um leiðsagnarmat og óhefðbundið námsmat

  11. Námsmatsaðferðir í íslensku

  12. Meyvant Þórólfsson lektorviðMenntavísindasviðHáskólaÍslands Námsmat í grunnskólum: Raunvísindi - Staðanámsmats í náttúrufræðiog sérstaðanáttúruvísinda • Jóhanna Karlsdóttir lektorviðMenntavísindasviðHáskólaÍslands Námsmat í grunnskólum: List og verkgreinar - Staðanámsmats í myndmenntakennslu

More Related