1 / 14

Vinnan

Vinnan. Vinna og atvinnulíf. Vinnan - einn af hornsteinum vestrænnar menningar frá iðnbyltingu (árið 1750). Til hvers að vinna? Hvernig er þinn vinnustaður – er hann jákvæður og skemmtilegur eða það sem kalla mætti eiturorkupyttur?. Iðnbylting. Helstu afleiðingar Þéttbýlismyndun.

talasi
Download Presentation

Vinnan

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Vinnan Vinna og atvinnulíf Garðar Gíslason

  2. Vinnan - einn af hornsteinum vestrænnar menningar frá iðnbyltingu (árið 1750). • Til hvers að vinna? Hvernig er þinn vinnustaður – er hann jákvæður og skemmtilegur eða það sem kalla mætti eiturorkupyttur? Garðar Gíslason

  3. Iðnbylting Helstu afleiðingar • Þéttbýlismyndun. • Nýjar atvinnugreinar verða til. • Nýjar stéttir: Atvinnurekendur og verkafólk. Garðar Gíslason

  4. Iðnbylting • Nýjir orkugjafar: Gufuafl, olía og rafmagn. • Uppfinningar: Síminn, bíllinn, færibandið, o.m.fl. • Skil milli vinnu og frítíma. • Lífsgæðakapphlaupið byrjar af alvöru. Garðar Gíslason

  5. Vinna • Skilgreining á vinnu: Framleiðsla vara og þjónustu. Starfsemin að vera lögleg og fela í sér verksamninga um laun og vinnutíma. Garðar Gíslason

  6. Vinna • Er hægt að kalla eftirfarandi vinnu? Af hverju/af hverju ekki? • Fótboltaþjálfari sem fer til útlanda til að fylgjast með heimsmeistarakeppni? • Listmálari sem fær opinberan styrk til að fara til Þýskalands? Garðar Gíslason

  7. Vinna • Er hægt að kalla eftirfarandi vinnu? Af hverju/af hverju ekki? • Knapi sem tekur þátt í hestamannamóti? • Nemandi sem hjálpar fötluðum nágranna við snjómokstur? • Nemandi sem passar yngri systkini sín Garðar Gíslason

  8. Til umhugsunar • Því er haldið fram að á vinnumarkaði framtíðarinnar verði fólk að flytja mörgum sinnum á starfsæfinni. Fyrirtæki verða stofnuð og lögð niður mun hraðar en áður. • Sérðu einhverja kosti/galla við þetta væntanlega fyrirkomulag? Garðar Gíslason

  9. Fjölskyldan og vinnan • Atvinnuþátttaka hér á landi (árið 2002) um 83% • Karlar – 88% • Konur – 79% Garðar Gíslason

  10. Fjölskyldan og vinnan • Við vinnum allt of mikið!!!! • Meðalvinnustundafjöldi hjá þeim sem eru í fullu starfi er tæplega 51 stund á viku. – eða um 10 klst meðalvinnutíma á dag. • Heldur þú að það sé kynbundinn munur á meðal vinnustundafjölda? Garðar Gíslason

  11. Fjölskyldan og vinnan • Við vinnum allt of mikið!!!! • Hvaða áhrif hefur þessi langi vinnutími á fjölskyldulífið? • Skapar hlutverkaspennu???? Garðar Gíslason

  12. Ertu þreytt(ur) á vinnunni • Hvernig er hægt að öðlast ánægju í starfi • Með því að hafa vissa stjórn á því hvernig verkin vinnast dags daglega. • Þú ræður kannski ekki vinnunni – en þú getur ráðið viðhorfi þínu til vinnunnar. • Viltu hafa það skemmtilegt eða leiðinlegt í vinnunni. Þú ræður ...... Garðar Gíslason

  13. Ertu þreytt(ur) á vinnunni • Ráð Ellen Galinsky • Vertu óhrædd(ur) að segja hug þinn (það krefst kjarks – hefurðu hann?) • Sættu þig við að ekkert starf er fullkomið – taktsu á við vandamálin í vinnunni eða fáðu þér annað starf • Mettu starf þitt að verðleikum – ef þú tönglast á hversu leiðinlegt er í vinnunni – þá verður leiðinlegt í vinnunni Garðar Gíslason

  14. Ertu þreytt(ur) á vinnunni • Ráð Ellen Galinsky • Leitaðu nýrra áskoranna – ef þú venur þig á að gera þitt ítrasta þá mun þér ekki leiðast í vinnunni. • Viðhorf til vinnu • Leiktu þér í vinnunni • Gerðu eitthvað eftirminnilegt Garðar Gíslason

More Related