1 / 16

1. kafli Heimsstyrjöldin síðari

1. kafli Heimsstyrjöldin síðari. Heimsstyrjöldin fyrri 1914-1918, friðarsamningar 1919 Helstu stórveldi Evrópufyrir stríð : Austurríki-Ungverjaland - keisaradæmi Bretland – þingbundin konungsstjórn Frakkland - lýðveldi Rússland - keisari Tyrkland - keisari Þýskaland – keisari .

sulwyn
Download Presentation

1. kafli Heimsstyrjöldin síðari

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. 1. kafli Heimsstyrjöldin síðari Heimsstyrjöldin fyrri 1914-1918, friðarsamningar 1919 • Helstu stórveldi Evrópufyrir stríð: • Austurríki-Ungverjaland - keisaradæmi • Bretland – þingbundin konungsstjórn • Frakkland - lýðveldi • Rússland - keisari • Tyrkland - keisari Þýskaland – keisari

  2. Fasistar: þjóðernissinnuð stjórnmálstefna sem leggur áherslu á forræði ríkisins og mikilvægi sterks leiðtoga. Hafnar vestrænu lyðræði, þingræði og kommúnisma. Stefnir að vopnaðri beitingu ríkisvalds gegn þegnum sínum.

  3. Orsakir: • 1)      vígbúnaðarkapphlaup stórveldanna • 2)      spenna milli bandalaga • 3)      þjóðernishreyfingar og morðið á arftaka Austurrísku krúnunar • 4)      heiður • Gangur stríðsins: Byrjaði sem stórsókn riddaraliðs en endaði sem skotgrafahernaður sem náði fleiri hundruð kílómetra.

  4. Tækninýjungar: flugvélar, skriðdrekar, kafbátar, vélbyssur, gös • Lyktir ófriðarins: stríðinu lok með vopnahléi þar sem Þjóðverjar gáfust. • Versalasamningurinn: friðarsamningurinn sem batt endi á fyrri heimsstyrjöldina. Þjóðverjar létu af hendi ýmis landsvæði sín í Evrópu og misstu nýlendur sínar. Jafnframt var þeimm bannað að hafa fjölmennari her en 115 þúsund manns, engan flugher og láta flota sinn af hendi. Að lokum var Þjóðverjum gert að greiða himin háar stríðsskaðabætur.

  5. Millistríðsárin Í kjölfar stríðsins breyttist Evrópa mikið og mörg ný ríki litu dagsins ljós. Víða stóð lýðræði höllum fæti vegna efnahagsþrenginga. • Kreppan mikla: alþjóðleg kreppa í efnhagsmálum sem hófst fyrst með lækkandi verði á landbúnaðarafurðum og síðan verðfalli á hlutabréfum í kauphöllinni í New York árið 1929. Var alvarlegust á árunum 1932-3 en stóð víða út áratuginn. Helsti fylgifiskur hennar var gríðarlegt atvinnuleysi, við það bættist svo húsnæðis- og matarskortur.

  6. Fólk var í öngum sínum og hlustaði á lýðskrumar sem sögðu því það sem það vildi heyra. Víðs vegar um Evrópu fór lýðræðið að víkja fyrir fasískum stjórnarháttum þar sem einn leiðtogi varð alvaldur.

  7. Nasistar: fólk sem fylgir nasisma • Nasismi: kenningar og stefna þýska nasistaflokksins undir forystu Adolfs Hitler. Grundvallast á einræði foringjans, ríkisrekstri í iðnaði og trú á yfirburði kynþáttar aría. Kenningarnar eru settar fram í ritinu Mein Kampf. Einnig vildu þeir endurreisa Þýskaland til fyrri dýrðar og jafnvel meira.

  8. Nasistar komust til valda með því að auka fylgi sitt jafnt og þétt í kosningum frá 1925-33. Þar beittu þeir hræðslu og haturs áróðri. Einnig lofuðu þeir að binda endi á óréttlæti Versalasamningsins og enda atvinnuleysi.

  9. 1933 komust nasistar til valda. Þeir bönnuðu strax alla aðra stjórnmálaflokka og komið var upp leynilögreglu, Gestapo. Andstæðingar nasista voru fangelsaðir. • Hitler gerði sig leiðtoga þjóðarinnar og naut mikillar hylli. Hann vann bug á atvinnuleysinu, með því að hefja opinberar framkvæmdir(t.d vegagerð og hergagnaframleiðslu).

  10. Hitler hélt því fram að þýska ríkið þyrfti lífsrými(lebensraum) vegna takmarkaðra hráefnisauðlinda og útflutningsmarkaðra og því hóf hann markvisst að reyna að stækka ríkið. • 1936 sendi hann her inn í Rínarlöndin en það svæði átti að vera herlaust

  11. 1938 var Austurríki heimaland Hitlers innlimað í þýska ríkið • 1938 innlimaði Hitler Súdetahéruð Tékkóslóvakíu, eftir að forsætisráðherra Breta og Frakka höfðu fallist á þá kröfu hans, Munchenarsamningurinn. • 1939 innlimaði Hitler restina af Tékkóslóvakíu • Í ágúst 1939 gerðu Þjóðverjar og Ráðstjórnarríkin með sér griðarsáttmála þar sem ríkin skiptu Póllandi á milli sín.

  12. 1. september 1939 réðust þýskar hersveitir á Pólland. Bretar og Frakkar höfðu skuldbundið sig að verja Pólland og sögðu Þjóðverjum stríð á hendur. • 9. apríl 1940 Þjóðverjar ráðast á Danmörk og Noreg • 10. maí 1940 Þjóðverjar ráðast á Holland, Belgíu og Luxemborg. Bretar og Frakkar senda hersveitir til hjálpar. • 15. júní 1940 Frakkar gefast upp • águst 1940 Þjóðverjar hefja loftárásir á Breta

  13. 22. júní 1941 þjóðverjar ráðast inn í Ráðsstjórnarríkin • 7. desember 1941 Japanir ráðst á Perluhöfn, Bandaríkjamenn eru komnir í stríðið • vorið 1942 Japanir taka Singapore stærstu fotastöð Breta í Asíu • 1942 bandamenn vinna sigur á Þjóðverjum við El-Alamein í Egyptalandi • vor 1942 bandamenn gjörsigra flota Japan við Midway í Kyrrahafi

  14. febrúar 1943 Þjóðverjar gefast upp í Stalíngrad • júlí 1943 bandamenn taka Sikiley • október 1943 Ítalir ganga til liðs við bandamenn • 6. júní 1944 bandamenn ganga á land í Normandi og ná París í ágúst

  15. 30. apríl 1945 Hitler fyrirfer sér • 7. maí 1945 Þjóðverjar gefast upp • 6. ágúst 1945 Bandaríkjamenn varpa kjarnorkusprengju á Hiroshima • 9. ágúst 1945 Bandaríkjamenn varpa kjarnorkusprengju á Nagasaki • 14. ágúst 1945 Japanir gefast upp

  16. Bandalög í stríðinu: • Öxulveldin: bandalag Þýskaland, Ítalía, Japan ofl. • Bandamenn: Bretland, Frakkland, Bandaríkin, Ráðstjórnarríkin ofl. • Seinni heimsstyrjöldin hófst 1. september 1939 og lauk formelga með uppgjöf Japana 9. ágúst 1945.

More Related