1 / 7

Margrét Einarsdóttir Lagadeild

ICESAVE – LAGALEGAR AFLEIÐINGAR SYNJUNAR. Margrét Einarsdóttir Lagadeild. Icesave. Icesave-lögin í þjóðaratkvæðagreiðslu. Hvað gerist ef Icesave-lögin verða felld – líklegar lagalegar afleiðingar? viðbrögð ESA? niðurstaða EFTA-dómstólsins. möguleikar Bretlands og Hollands.

stasia
Download Presentation

Margrét Einarsdóttir Lagadeild

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. ICESAVE – LAGALEGAR AFLEIÐINGAR SYNJUNAR Margrét Einarsdóttir Lagadeild

  2. Icesave • Icesave-lögin í þjóðaratkvæðagreiðslu. • Hvað gerist ef Icesave-lögin verða felld – líklegar lagalegar afleiðingar? • viðbrögð ESA? • niðurstaða EFTA-dómstólsins. • möguleikar Bretlands og Hollands.

  3. ESA – málið í ferli • Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) sendi áminningarbréf til Íslands 26. maí 2010. • Ísland brotlegt við tilskipun 94/19 um innistæðutryggingar og 4. gr. EES-samningsins. • Rökstutt álit, sbr. 31. gr. ESE-samningsins. • Samningsbrotamál fyrir EFTA-dómstólnum? • Líkleg niðurstaða fyrir EFTA-dómstólnum?

  4. Samningsbrotamál fyrir EFTA-dómstólnum • Íslenska ríkið brotlegt við tilskipun 94/19 um innistæðutryggingar þar sem íslenska ríkið sá ekki til þess að hér væri komið á fót innistæðutryggingakerfi sem virkaði. • “Obligation of result”. • Réttindi einstaklinga á grundvelli EES-samningsins njóti virkrar verndar.

  5. Samningsbrotamál fyrir EFTA-dómstólnum • Brot gegn 4. gr. EES-samningsins - bann við hvers konar mismunun á grundvelli þjóðernis. • Innistæður í innlendum útibúum tryggðar að fullu. • Innistæður í erlendum útibúum nutu engrar tryggingar. • Réttlætingarástæður – allsherjarregla?

  6. EFTA-dómstóllinn • Dómar EFTA-dómstólsins ekki aðfararhæfir. • Skuldbundin að þjóðarétti að hlíta niðurstöðu dómsins. • EES-samningurinn í uppnám: • öryggisráðstafanir? • uppsögn samningsins?

  7. Skaðabótamál fyrir íslenskum dómstólum • Bretland og Holland geta höfðað skaðabótamál fyrir íslenskum dómstólum. • Ráðgefandi álit EFTA-dómstólsins. • Er samningsbrot íslenska ríkisins nægjanlega alvarlegt? • Krafa á grundvelli 4. gr. EES-samningsins – gæti íslenska ríkið þurft að borga alla upphæðina? • Mikil áhætta fólgin í dómstólaleiðinni

More Related