1 / 12

Myndgreining þvagfæra

Myndgreining þvagfæra. Ómun. Fyrsta rannsókn í flestum tilfellum Laus við inngrip og engin geislun Nýru: stærð, ómgerð, steinar, víkkun safnkerfis Þvagblaðra: stærð, þvagmagn/tæming, veggþykkt, ureterocele Hjá börnum oftast mtt. hydronephrosu Gefur ekki upplýsingar um starfsemi

soleil
Download Presentation

Myndgreining þvagfæra

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Myndgreining þvagfæra

  2. Ómun • Fyrsta rannsókn í flestum tilfellum • Laus við inngrip og engin geislun • Nýru: stærð, ómgerð, steinar, víkkun safnkerfis • Þvagblaðra: stærð, þvagmagn/tæming, veggþykkt, ureterocele • Hjá börnum oftast mtt. hydronephrosu • Gefur ekki upplýsingar um starfsemi • Háð reynslu þess sem ómar

  3. Ísótóparannsóknir • Tc-99 • Lítil geislun • Ekki gert fyrr en börn amk nokkra vikna gamalt því GFR og starfsemi nýrna er lítil fyrst eftir fæðingu

  4. MAG3/DTPA • Til að meta framlag hvors nýra fyrir sig • Frárennslishindranir (obstruction eða bakflæði) • Mat á pre- og postrenal starfsemi í einni rannsókn DMSA • Mynd af cortex nýrna • Til að meta starfshæfni parenchyms nýrna ss. örmyndun • Ectopísk nýru Cr-EDTA clearance • GFR

  5. DMSA

  6. MAG3

  7. Rtg. rannsóknir MUCG/VUCG • Kjörrannsókn ef grunur um reflux og meta gráðu þess (I-V) • Meta þvagrás (valvúlur) • Blöðrurýmd og tæming • Diverticel • Ureterocele

  8. MUCG

  9. Rtg. rannsóknir IVP- Intravenous pyelogram/Urographia • Pre-operatívt til að meta anatómíu • Eftir trauma • Leita að obstruction s.s. nýrnasteinum Abdomen yfirlit • Kalkanir, hægðainnihald CT • Allar gerðir nýrnasteina (s.s. Þvagsýru, 2,8 DHA, xanthíns og cystíns) • Tumor

  10. Urografía

  11. Diuretic renogram • Þvagræsilyf og iv vökvi gefið samhliða IVP • Til að meta hydronephrosu eða greina obstruction ef MUCG hefur ekki sýnt reflux Perfusion pressure flow study • Percutaneus catheter komið fyrir í víkkuðum renal pelvis, vökvi gefinn inn um catheter (10ml/mín). Þrýstingur mældur.

More Related