1 / 30

Hvað getur haft áhrif á árangur nemenda ?

Hvað getur haft áhrif á árangur nemenda ?. Júlíus K. Björnsson Júní 2013. Eiginleikar rannsóknanna. Ekki mæling á árangri einstaklinga . Mæling á frammistöðu kerfisins . Matrix sampling aðferðafræði . 8. klst próf lagt fyrir á 2 tímum . Margar rannsóknir , mest áberandi :

Download Presentation

Hvað getur haft áhrif á árangur nemenda ?

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Hvaðgetur haft áhrifáárangurnemenda? Júlíus K. Björnsson Júní 2013

  2. Eiginleikarrannsóknanna • Ekkimælingáárangrieinstaklinga. • Mælingáframmistöðukerfisins. • Matrix sampling aðferðafræði. • 8. klstpróflagtfyrirá 2 tímum. • Margarrannsóknir, mestáberandi: • PISA, PIRLS, TIMSS • Oftast um 2. klstprófiefninuoghálftímaspurningalisti. • Stundumspurningalistarfyrirforeldraogkennara.

  3. Orsakasamhengi – vandamál? • Allarnúverandialþjóðlegarrannsókniráárangrinemendaeru “fylgnirannsóknir” ívissumskilningiogþversniðsrannsóknirefhorfteráþæryfirtíma. • Nýirnemendurognýverkefniíhvertskipti. • Segireiginlegaekkert um orsakasamhengiþráttfyriraðgögninséuákaflega oft túlkuðþannig. (sérlegaafstjórnmálamönnum). • Sömuniðurstöðureru oft notaðarámismunandimáta, oft mjögmótsagnakennt. • Dæmi: Breytileikiámilliskóla – pólitískartúlkanir. • En hversu oft þarfmaðuraðsjáfylgnitilþessaðgetasagteitthvað um orsakirogafleiðingar? • Þaðsemkallast trend iþessumrannsóknumerþaðíraunogveruekki. • “When measuring change, don’t change the measure”.

  4. Hvernigeruniðurstöðurnarnotaðar?

  5. Röðunhvaðsegirhún?

  6. Breytingyfirtíma

  7. Yfirtíma – fjöldilanda

  8. Hlutfallnemendaáhverjuhæfnisþrepi

  9. Breytileikiámillioginnanskóla

  10. Svæðiyfirtíma

  11. Norðurlönd - lesskilningur

  12. Norðurlönd - stærðfræði

  13. Norðurlönd - náttúrufræði

  14. Landsframleiðsla-GDP

  15. Berasamanskóla

  16. Hvaðagagnerafþessu? • Flottaðveraháttítöflunum. • Erþaðaðveraofarlegaítöflunnimerki um gottmenntakerfi? • Afhverjuerunorðurlöndinaðverðasífelltlíkari? • Stóranotagildiðerauðvitaðgóðgreininginnanhvers lands, byggðáeiginforsendumogaðstæðum. • Spurningamerkiviðalþjóðlegansamanburð.

  17. Ogþettaeralltásamaþrepi. Öllsamhengibreytastþegarþrepunumfjölgar.

  18. Svonamættilengihaldaáfram? • Multilevel models(hierarchical linear models) eraðferðtilþessaðfástviðþetta. Fjölþrepagreining. • Gerirmögulegtaðskoðainnbyrðistengsláhverjuþrepiogámilliþrepa. • Nemandisemeríbekksemerískólasemerísveitarfélagisemerílandshlutasemerílandi. • Tengslineruinnanhversþrepsogámilliþrepa. • Einföldtengslbreytasteðahverfaþegarfleiri en eittþreperunotuðog/eðaþegarfleiribreytumerbættílíkanið. • Flókinaðferð en algerleganauðsynlegþegargögnafþessutagierunotuð. • Skilninguráeðliþessaragagnageriraðverkumaðaldreierhægtaðtreystaeinföldumsamböndum.

  19. Draumastaðan! Land Sveitarfélag Skólinn Bekkur Nemandinn Öllsamböndþekkt – hægtaðbreytaeinhverjuáeinumstaðogsjáallaraðrar breytingarsemverðasamstundis. Gætigagnastviðinnleiðingunýrraaðgerða.

  20. Haldahlutunumeinföldum!

  21. Hvaðþurfumviðnúna?

  22. Hvaðvitumvið? • Viðhöfumþegarstórangagnagrunnmeðfylgnigögnum um menntakerfið. Eiginlegasvostóranaðviðlendumstundumíerfiðleikumviðaðtúlkaþversagnakenndarniðurstöður. • Viðvitummjöglítið um orsakasamhengi. • Viðvitumaðekkertíþessuereinfalt, multidimensjonal relations. • Fjölþrepagreiningernotuð en fáirskiljahana(Multilevel analysis)

  23. Samhengi • Viðvitumaðsamhengiámilliþeirrabreytasemmældareruerekkihiðsamaíöllumlöndum. • Dæmi: ÍDanmörkuskýrir SES helmingimeira en áÍslandi. • En viðerumsammála um aðeinbreytasémikilvægustoghuner: • Kennarinnoghvaðhanngerir • En hérvantartilfinnanlegagögn.

  24. Gögn • Þaðhafaaldreiveriðtileinsgóðgögn um menntakerfiðognú. • En: • Viðvitumallt of lítið um hvaðgeristíkennslunni. • Viðvitumsvolítið um viðhorfkennaraoghvaðþeirsegjastgeraíkennslusinni. • En geraþeirþaðsemþeirsegjastgera? (TALIS) Dæmi: “Direct tranmission” vs. “Constructivism”

  25. Hvavantarokkur? • Hvaðgerirgóðurkennari? • Hvereruorsakasamhengin? • Þaðsamavirkarlíklegaekkiímismunandilöndumogímismunandimenningu. • Þaðhefurekkertuppá sig aðallirkennararferðisttilSingapore • OgþaðgagnastekkertaðstaraáhvaðgerteríFinnlandi. • Viðverðumaðgeraokkareigingreininguíokkarsamhengi. • Ogþærverðaaðbyggjaábestufáanlegumælingum.

  26. Hvaðaáhrifhefur PISA haft? • Aukináherslaáprófogmælingar. • Nýarskilgreiningarágrunnhæfni. • Ogmikiláhrifáallaþáttakendur. • En vandinnhérálandieraðviðhöfumbaraþessaeinumælingu. Slíktleiðirtilóvissu. • Vantarfleirimælingar: LítumáNoreg:

  27. ÞróuniníNoregi Figur fra Rolf. V. Olsen, EKVA Universitetet i Oslo

  28. Og ekki gleyma því sem er mikilvægast. Ráðuneyti Sveitarfélag Skóli Foreldrar kennari Hvað á hver um sig að gera?

More Related