1 / 18

Nýtt gæða- og umhverfikerfi fyrir ferðaþjónustuna á Íslandi

Nýtt gæða- og umhverfikerfi fyrir ferðaþjónustuna á Íslandi. Aðalfundur SAF Elías Bj . Gíslason 24. mars 2011. Efni dagsins:. Aðdragandi og saga Innleiðing og fjármögnun Hverskonar kerfi er þetta? Framkvæmd og annað. Spurning dagsins?. Veit einhver fyrir hvað þessi tala stendur?

simeon
Download Presentation

Nýtt gæða- og umhverfikerfi fyrir ferðaþjónustuna á Íslandi

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Nýtt gæða- og umhverfikerfi fyrir ferðaþjónustuna á Íslandi Aðalfundur SAF Elías Bj. Gíslason 24. mars 2011

  2. Efni dagsins: • Aðdragandi og saga • Innleiðing og fjármögnun • Hverskonar kerfi er þetta? • Framkvæmd og annað

  3. Spurning dagsins? Veit einhver fyrir hvað þessi tala stendur? 0,0534%

  4. Aðdragandi og saga • 1996 Stefnumótun í ferðaþj. • Samið við Alta um greiningu á nokkrum kerfum • Tillaga Alta um að skoða Qualmark NZ • 2009, desember stuðningur frá SAF og FSÍ 2010, mars Samningar nást við Qualmark • 2010, september fyrstu viðmið úr þýðingu

  5. Innleiðing og fjármögnun • Samstarfsverkefni • Byggðaáætlun • Stýrihópur • Elías Bj. Gíslason, FMS • Erna Hauksdóttir, SAF • Unnur Halldórsdóttir, FSÍ • Sigríður Ólöf Kristjánsdóttir, NMÍ • Alda Þrastardóttir, starfsm. • Rannveig Guðmundsdóttir, starfsm.

  6. Hverskonar kerfi er þetta? • Gæðaflokkun tveir flokkar • Gisting • Öll þjónusta nema gisting • Umhverfiskerfi

  7. Gæðaflokkun, gisting • 5 – 7 undirflokkar • 1 – 5 stjörnur • Tekur mið af nýja kerfinu í Evrópu „Hotelstars“ • Mikið af hjálpargögnum • Þrifaáætlun, (daglega, vikul., mánaðarl, 6 mán. • Upplýsingagjöf til gesta

  8. Þættir sem tekið er á í gistingunni • Almennt útlit og yfirbragð • Hreinlæti • Þjónusta, viðmót og umönnun gesta • Aðstaða og búnaður • Máltíðir • Umhverfi og samfélag • Almennar viðskiptavenjur • kvartanir • stjórnunarhættir • þjálfun starfsfólks • markvissar viðskiptaáætlanir • Siðareglur VAKANS

  9. Gæðaflokkun, öll þjónusta nema gisting • Nærð eða ekki • engar stjörnur • Skiptist í tvennt • Almenn viðmið (120) • Sértæk viðmið 20 + • Almenn viðmið 60% + • Sértæk viðmið 75% + • Unnið með greininni

  10. Gæðaflokkun, öll þjónusta nema gisting • Þjónusta við viðskiptavini • Aðstaða og búnaður • Stjórnendur og starfsfólk • Menning og saga • Almennt öryggi og velferð • Almennur rekstur • Umhverfi og samfélag • Siðareglur VAKANS

  11. Umhverfiskerfi Viðmið • Lágmarkskröfur • Gott / Brons • Betra / Silfur • Best / Gull • Hjálpargögn • Gátlistar • Eftirlitslistar • Flæðirit

  12. Umhverfiskerfið • Stefnumótun og starfshættir • Innkaup og auðlindir • Orka • Úrgangur • Náttúruvernd • Samfélag • Birgjar og markaður

  13. Framkvæmd og annað: • Námskeið • Gátlistar • Gagnabanki • Kynning á vegum hins opinbera • Svíar að skoða Qualmark! • Færeyingar hafa óskað eftir kynningu á VAKANUM • Meðalkostnaður kr. 60.000 á ári • Að fullu komið í gagnið 2012

  14. Ferðamálaáætlun 2011 - 2020

  15. Svar við spurningu dagsins!

  16. Svar við spurningu dagsins! 935.000.000 500.000 0,0534%

  17. Við höfum ekkert val! Gæði, öryggi og umhverfismál er það sem skiptir sköpum fyrir íslenska ferðaþjónustu.

  18. Takk fyrir, vegni ykkur velog velkomin í VAKANN..

More Related