1 / 25

Rannsóknir á íslenskri fyrirtækja- og þjóðmenningu Snjólfur Ólafsson, prófessor, 24. nóv. 2009

Rannsóknir á íslenskri fyrirtækja- og þjóðmenningu Snjólfur Ólafsson, prófessor, 24. nóv. 2009. Hvað er fyrirtækjamenning og hvað er þjóðmenning? Hvaða aðferðir hafa verið notaðar til að rannsaka menningu? Hvaða rannsóknir hafa verið gerðar á íslenskri fyrirtækjamenningu?

Download Presentation

Rannsóknir á íslenskri fyrirtækja- og þjóðmenningu Snjólfur Ólafsson, prófessor, 24. nóv. 2009

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Rannsóknir á íslenskrifyrirtækja- og þjóðmenninguSnjólfur Ólafsson, prófessor, 24. nóv. 2009

  2. Hvað er fyrirtækjamenning og hvað er þjóðmenning? Hvaða aðferðir hafa verið notaðar til að rannsaka menningu? Hvaða rannsóknir hafa verið gerðar á íslenskri fyrirtækjamenningu? Hvaða rannsóknir hafa verið gerðar á íslenskri þjóðmenningu? Hvað einkennir íslenska fyrirtækjamenningu? Hvað einkennir íslenska þjóðmenningu? Hvaða rannsóknir á íslenskri menningu eru í gangi eða á döfinni? Spurningar dagsins

  3. Áhugi Snjólfs vaknaði við útrásarverkefnið Nokkrar greinar tengdar því, m.a. Gylfi Dalmann og Þórhallur:Fyrirtækjamenning og leiðir til að leggja mat á hana (W07:01) Auður og Snjólfur í Þjóðarspegli 2008 um Marel og Össur. Eldri greinar, t.d. Hrafnhildur Mary Eyjolfsdottir and Peter B. Smith (1997). Icelandic Business and Management Culture. International Studies of Management & Organization. Bakgrunnur

  4. Orðið menning (culture) er notað yfir margt Matarmenning: Suzi í Japan, kvöldmatur kl. 16 í Noregi Tónlistarmenning, klæðaburður, ... Við höfum áhuga á skilgreiningum sem fræðimenn tengdir viðskiptafræði hafa notað Orðiðmenning er því notað yfir frekar þröngt hugtak hér Skilgreining: Menning hóps er einkum þau gildi og sú hegðun sem er ríkjandi í hópnum Stundum er fleiru bætt við, t.d. skynjun og sýnilegum táknum Menning

  5. Gildi (trú, viðhorf) (values, beliefs, norms) Rannsóknir á þjóðmenningu snúast einkum um gildi en stundum líka um hegðun Hegðun (samskipamynstur, boðskipti, venjur) (behaviour, ...) Rannsóknir á fyrirtækjamenningu snúast einkum um hegðun en oft líka um gildi (stundum meira um gildi) Menning - 2

  6. Tvær meginleiðir við rannsóknir á menningu Dregnar fram víddir og þær mældar með spurningalistum Eigindlegar rannsóknir Við einskorðum okkur hér við fyrri gerðina Eigindlegar rannsóknir eru vissulega áhugaverðar en það hefur lítið verið skrifað um slíka niðurstöður á vettvangi viðskiptafræði. Þær geta gefið mun meiri dýpt en eru erfiðar í samanburði. (Linjie er á þessari línu. Nýleg sending frá honum: Trust in Born Global SMEs’ Social Capital: A Cultural Ecology Perspective) Menning - 3

  7. Við skoðum nú innlegg örfárra fræðimanna á næstu glærum – eiginlega sýnishorn. Við gefum ekki yfirsýn og höfum engan áhuga á þróun hugtaksins. Dæmi um yfirlitsgreinar: Peter Magnusson og fleiri (2008). Braking through the cultural clutter: A comparative assessment of multiple cultural and institutional frameworks. International Marketing Review Taras, Rowney og Steel (2009). Half a century of measuring culture: Review of approaches, and limitations based on the analysis of 121 instruments for quantifying culture. Journal of International Management. Menning - 4

  8. Mikið verk Mjög umfangsmikil gagnasöfnun og þáttagreining Víðtæk umfjöllun um fyrri rannsóknir á menningu og skilgreiningu á hugtökum 4 víddir dregnar fram – síðar bættist fimmta við, sjá næstu glæru (og veggspjald) Hofstede: Cultures Consequences (1980, 2001)

  9. Valdafjarlægð (power distance, PDI). Mikil miðstýring og valdið hjá fáum, þ.e. stigskipt valdskipulag. [Öfugt: Mikil dreifstýring og jafnræði.] Einstaklingshyggja (individualism, IDV). Abyrgð á sjálfum sér og fjölskyldu sinni. Frelsi einstaklinga. [Öfugt: Hagsmunir hópsins eða samfélagsins settir ofar hagsmunum einstaklingsins.] Karllægni (masculinity, MAS). Mikil áhersla lögð á samkeppni samstarfsfélaga og hámarksárangur. [Öfugt: Jafnréttishugmyndin ríkjandi, hógværð og eining hópsins.] Óvissufælni (uncertainty avoidance, UAI). Hræðsla við óskýrar aðstæður og óþekkta áhættu og sterk öryggisþörf. [Öfugt: Fólki líður vel með frávik frá reglum.] Langtímafókus (long-term orientation, LTO). Ráðdeild og þrautseigja, aðlögun hefða að nútímalegum gildum og að horfa til framtíðar. [Öfugt: Mikil áherslu á reglur og skyldur einstaklinga. Krafa um skjóta afgreiðslu mála og lögð áhersla á sannleikann.] Víddir Hofstede

  10. Ýmis greiningartæki/mælitæki á fyrirtækjamenningu byggjast á þessum skrefum: Margar spurningar Þættir skilgreindir á nokkrum spurningum Tegund menningar skilgreind út frá niðurstöðum þáttanna Víddir og tegundir fyrirtækjamenningar

  11. OCI (Cooke og Lafferty,1989) mælir í raun hvað ætlast er til af einstaklingum og hópmeðlimum og hvernig umbun og hvatningu er háttað. 12 menningarstílar sem eru mældir með 120 spurningum Þrjár megingerðir fyrirtækjamenningar uppbyggjandi menningu (constructive cultures) óvirk menning (passive/defensive) drottnandi menning (aggressive/defensive culture) Organizational culture inventory

  12. GLOBE (1990s) Uncertainty avoidance Power distance Institutional collectivism In-group collectivism Gender egalitarianism Assertiveness Future orientation Performance orientation Humane orientation Ýmsar víddir • Hofstede (1980s-1990s) • Uncertainty avoidance • Power distance • Individualism • Masculinity • Long-term orientation

  13. Schwartz (1988-1992) Conservatism Intellectual autonomy Affective autonomy Hierarchy Mastery Egalitarian commitment Harmony Ýmsar víddir - 2 • Trompenaars (1980s-1990s) • Universalism - particularism • Individualism – communitarianism • Neutral – emotional • Specific – diffuse • Achievement – ascription • Attitude toward time • Attitude toward environment

  14. Trompenaars: Riding the Waves of Culture (1994)Fjórar tegundir fyrirtækjamenningar JAFNRÆÐI STIGVELDI Egalitarian Hierarchical Súrefniskassinn • áhersla á einstaklinginn • einstaklingsvald • sjálfsþroski • sjálfsskuldbinding • sérfræði viðurkenning Flugskeytið • verkefnamiðun • áhrif í krafti þekkingar • skuldbinding við verkefni • markmiðsstjórnun • umbun í samræmi við árangur EINSTAKLINGSHYGGJA MARKMIÐSÁHERSLA People oriented Task oriented Fjölskyldan • valdboð • persónuleg tengsl • frumkvöðulsáhersla • fjölskyldutengsl • persónuvald Effelturninnn • formlegt hlutverk • formleg staða • reglur og ferlar • agi í vinnubrögðum

  15. Rannsóknir Denison og félaga sýndu að ákveðin menningareinkenni (cultural traits) höfðu marktæk áhrif á frammistöðu fyrirtækjanna, en þau eru: aðlögunarhæfni (adaptability) hlutverk og stefna (mission) þátttaka og aðild (involvement) samkvæmni og stöðugleiki (consistency). Byggt er á 60 spurningum sem gefa 12 þætti sem gefa þessar 4 víddir/menningareinkenni. Aðferð kennd við Denison

  16. Fjölmargar meistararitgerðir og nemendaverkefni Rannsóknir í tengslum við útrásarverkefnið Rannsóknir með líkani Denison Ýmislegt annað, t.d. fundir og viðtöl Þekkingarbrot Munur á fyrirtækjum og stofnunum Óformleg menning – ótal vísbendingar Frumkvöðlamenning Rannsóknir á íslenskri fyrirtækjamenningu

  17. Meginniðurstaða mín: Þrátt fyrir ótal þekkingarbrot þá höfum við hvorki meginniðurstöður eða heildarmynd! nema e.t.v. að íslensk fyrirtækjamenning sé óformleg og hvernig passar það inn í líkönin? Hvernig er íslensk fyrirtækjamenning?

  18. Kannski einkennir frumkvöðlamenning íslensk fyrirtæki? Frumkvöðlamenning (entrepreneurial orientation): Áhættusækni (risk-taking) Nýsköpun (innovation) Frumkvæði (proactive) Vilji til að sigra í samkeppni (competetive aggressiveness) Sjálfstæði (autonomity) Aðrar hneigðir Markaðshneigð (marketing orientation) Hafa íslensk fyrirtæki tiltekna hneigð í ríkari mæli en evrópsk fyrirtæki? Annar vinkill

  19. Nokkrar meistararitgerðir Aðrar rannsóknir okkar Bók Stefáns Ólafssonar Grein Hrafnhildar og Peter Rannsóknir okkar með Hofstede Sjá næstu tvær glærur Rannsóknir á íslenskri þjóðmenningu

  20. Meginniðurstaðan er: Mikið jafnræði einkennir íslenska þjóðmenningu Jöfnuður, jafnrétti Low power distance High egalitarianism Hvernig er íslensk þjóðmenning?

  21. We propose two main characteristics to illustrate what we see as the most important values determining the working of Icelandic organizations. The first of these is egalitarianism, which we consider related to low power distance, individualism, and femininity. The second we call reaction to adverse nature, comprising unrealistic optimism, the „action-poet“ psyche, of the nation and the „fisherman mentality.“ Hrafnhildur - meginniðurstaða

  22. Heiðarleiki Virðing Réttlæti Jafnrétti Frelsi Ábyrgð Kærleikur Þjóðfundurinn

  23. Rannsóknir á íslenskri fyrirtækjamenningu Eflaust ótal nemendaverkefni Áhugavert að reyna að draga upp meginþætti eða heildarmynd Rannsóknir á íslenskri þjóðmenningu Frekari rannsóknir með Hofstede Áhugavert að reyna að draga skýrar fram séreinkenni hennar Áhugavert að skoða mun á hópum, t.d. kynjum Kannski reynum við Kári að svara spurningunni: Eru Íslendingar óvissufælnir og áhættusæknir? Hvaða rannsóknir eru á döfinni?

More Related