1 / 17

Af hverju stærra álver?

Af hverju stærra álver?. ISAL stofnað árið 1966 Framleiðsla hófst 1969 og var framleiðslugetan 33.000 tpy (120 ker). Stækkanir: 1970 (40 ker) 1972 (120 ker) 1980 (40 ker) 1997 (160 ker). Straumsvíkursvæðið fyrir daga ISAL. Upphafið. Framleiðslugetan 180.000 tonn.

shayla
Download Presentation

Af hverju stærra álver?

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Af hverju stærra álver?

  2. ISAL stofnað árið 1966 Framleiðsla hófst 1969 og var framleiðslugetan 33.000 tpy (120 ker). Stækkanir: 1970 (40 ker) 1972 (120 ker) 1980 (40 ker) 1997 (160 ker) Straumsvíkursvæðið fyrir daga ISAL Upphafið

  3. Framleiðslugetan 180.000 tonn. Útflutningsverðmæti álversins 14% af vöruútflutningstekjum Íslands. Mikil sérhæfing og fyrstu stig úrvinnslu. Mikil þekking starfsfólks, lítil starfsmannavelta og samkeppnishæf laun. Frábær árangur í umhverfismálum. Nútíminn

  4. Álframleiðsla og losun flúoríðs Eftir

  5. Losun gróðurhúsalofttegunda CO2 ígildi kg / t Al

  6. Framtíð áliðnaðar • Framtíð áliðnaðar er björt, stöðugur vöxtur í eftirspurn og ráðgert að eftirspurnin tvöfaldist fyrir árið 2020. • Ótvíræðir kostir við aukna álnotkun. • Málmurinn er umhverfisvænn og notkun hans stuðlar að betra umhverfi. • Álframleiðsla á Íslandi er góð aðferð til að draga úr mengun lofthjúpsins því hér er álið framleitt með vistvænni raforku. • Ál er endurvinnanlegt og í rauninni orkubanki því aðeins þarf um 5% af upphaflegri orku til að endurvinna það! • Framleiðslugeta álvera á heimsvísu fer vaxandi og alþjóðleg samkeppni er hörð.

  7. * * ISAL * 44% Hörð alþjóðleg samkeppni

  8. Framtíðarsýn ISAL • Framleiðslugetan fer úr 180.000 tonnum í 460.000. • Framkvæmdir hefjast í Straumsvík árið 2008 og framleiðsla í nýjum hluta álversins 2010. • Helstu skrefin í ferlinu hafa verið: • Umhverfismat 2002 • Starfsleyfi 2005 • Samningur við OR 2006 • Samkomulag við LV 2006 • Útboðgögn langt komin. • Fjöldi nýrra starfa verður til. • Um 350 hjá Alcan og 800 hjá öðrum. • Gríðarleg áhersla á umhverfismál.

  9. Hvers vegna ættu Hafnfirðingar að samþykkja stækkun?

  10. Tekjur bæjarsjóðs af stækkun … … jafngilda 180.000 kr. fyrir hverja fimm manna fjölskyldu!

  11. Góður vinnustaður, traustur rekstur og góð laun!

  12. Straumsvík, Helguvík eða Húsavík?

  13. Festir í sessi núverandi landnotkun í nágrenninu!

  14. Samfélagsleg ábyrgð

  15. Faglegt eignarhald tryggir góðan árangur í umhverfis- , öryggis- og heilsumálum

  16. Framtíð fyrirtækisins og starfsmanna í húfi!

More Related