1 / 17

Notkun ibuprofens í meðferð PDA

Notkun ibuprofens í meðferð PDA. Tryggvi Þorgeirsson 29. september 2006. Ductus arteriosus í fósturlífi. 60% bl óðs um hægri slegil Meirihluti þess um DA Opinn ductus l ágt súrefnisinnihald PG ( COX-2). DA eftir fæðingu. Samdráttur s úrefnisstýrð kalíumgöng PG

Download Presentation

Notkun ibuprofens í meðferð PDA

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Notkun ibuprofens í meðferð PDA Tryggvi Þorgeirsson 29. september 2006

  2. Ductus arteriosus í fósturlífi • 60% blóðs um hægri slegil • Meirihluti þess um DA • Opinn ductus • lágt súrefnisinnihald • PG (COX-2)

  3. DA eftir fæðingu • Samdráttur • súrefnisstýrð kalíumgöng • PG • starfræn lokun: 10-15 klst • vefræn lokun: 2-3v

  4. Opin fósturæð • Nýgengi • Ísland: 11,5% meðfæddra hjartagalla; 0,19% lifandi fæddra barna (1990-99) (Sigurður Stephensen, Gunnlaugur Sigfússon et al, Læknablaðið 2002) • erlendar tölur: 12% hjartagalla; 2-4/10.000 fullbura; allt að 60% fyrirbura <28v • Klíník • engin einkenni  vanþrif, andnauð, hjartabilun lungnaháþrýstingur • fyrirburar • apnea, andnauð, NEC • hár púlsþrýstingur • hjartaóhljóð (vi sternal brún) • fyrst í systolu, svo bæði systolu og diastolu

  5. Meðferð • Lyfjagjöf • hindrun á PG-framleiðslu • Skurðaðgerð • Hjartaþræðing • coil occlusion • Amplatzer Duct Occluder

  6. Indomethacin • Notað síðan 1970 • Fyrsta meðferð fyrir flesta fyrirbura • lakari verkun fyrir fullbura • Aukaverkanir • skert nýrnastarfsemi (tímabundið/langvarandi) • oliguria, hækkað s-krea • NEC, GI-blæðingar • minnkað blóðflæði til heila • minnkað flæði um kransæðar

  7. Ibuprofenum • Dýratilraunir • lokar ductus í lömbum (1979) • bætir autoregulation blóðflæðis í heila grísa • dregur ekki úr blóðflæði til heila grísa, ólíkt indomethacin (staðfest í klínískum tilraunum)

  8. Thomas RL et al. (Eur J Pediatr, 2005) • Metaanalysa á 9 klínískum rannsóknum • n = 566 • ekki marktækur munur á virkni (p = 0.70) • ibuprofen • minni hækkun á s-krea (p < 0,001; n = 443) • minni lækkun á þvagútskilnaði (p < 0,001; n = 443) • aukin þörf á súrefnisgjöf við 28. d (55% vs. 40%; p < 0,05; n = 188)

  9. Thomas RL et al. • Ekki marktækur munur á: • dánartíðni, IVH, periventricular leukomalaciu, NEC, GI-blæðingum, aðgerðatíðni, sepsis, recurrence • Ályktun: jöfn virkni, minni aukaverkanir => hallast frekar að ibuprofen

  10. Cochrane neonatal group (Cochrane Database of Systematic Reviews, 2006) • Allar slembistýrðar rannsóknir til og með júlí 2005 • <37v eða <2500 g; PDA; IBU og/eða IMC • Enginn marktækur munur á • verkun (n = 620, CI 0,74-1,25) • dánartíðni, tíðni skurðaðgerða, IVH, PVL, NEC, sepsis, GI-blæðingum

  11. Cochrane neonatal group frh. • Ibuprofen • sjaldnar minnkaður þvagútskilnaður (NNT 9, CI 5-14) • oftar þörf á súrefnisgjöf eftir 28. dag (RR 1,37, CI 1,01-1,86) • 3 fyrirburar fengið lungnaháþrýsting eftir ibuprofen profylaxa – ath síðar • Samantekt • enginn munur á virkni • ibuprofen hefur ekki ótvíræða kosti • indomethacin verði áfram fyrsta lyf

  12. Aranda JV, Thomas RL et al.(Semin Perinatol 2006) • Tvö form af iv ibuprofen • ibuprofen-lysin og –THAM • mæla með sitthvorum öryggisprófílnum • Blóðflæði/súrefnisflutningur til heila • indomethacin:  • ibuprofen: óbreytt • PVH-IVH: ibuprofen ekki verndandi; e.t.v. indomethacin

  13. Aranda JV, Thomas RL et al. frh. • Meltingarvegur • ibuprofen-THAM og indomethacin auka hættu á NEC • ekki ibuprofen-lysin • Bilirubin • ibuprofen er 99% próteinbundið • in vitro: hækkun á fríu Bi, en aðeins í háum skömmtum • in vivo (n=15): enginn munur

  14. Aranda JV, Thomas RL et al. frh. • Lungnaháþrýstingur • 3 tilfelli eftir ibuprofen–THAM, ekki –lysine • Nýru • ibuprofen: lægra s-krea og meiri þvagútskilnaður

  15. Aranda JV, Thomas RL et al.Samantekt • Ibuprofen-lysin • jafnvirkt og indomethacin • minni áhrif á nýrnastarfsemi, dregur ekki úr blóðflæði til heila og meltingarvegar • ekki verndandi fyrir IVH • nota því frekar indomethacin ef forvörn er óskað • annars ætti ibuprofen-lysine að vera fyrsta val • 1x10 mg/kg/d + 2x5 mg/kg/d

  16. Takk fyrir

More Related