1 / 4

Aconcagua Hæsta fjall Suður Ameríku 6.962 metrar

Aconcagua Hæsta fjall Suður Ameríku 6.962 metrar. Gengin verður “Normal Route” á norðvesturhlíð fjallsins “Everest áhuamannsins”. Aconcagua, 4. – 23 janúar 2009 Göngumenn. Bragi Ragnarsson Ingólfur Gissurarson Ólafur Áki Ragnarsson Sigríður Lóa Jónsdóttir.

Download Presentation

Aconcagua Hæsta fjall Suður Ameríku 6.962 metrar

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. AconcaguaHæsta fjall Suður Ameríku 6.962 metrar

  2. Gengin verður “Normal Route” á norðvesturhlíð fjallsins “Everest áhuamannsins”

  3. Aconcagua, 4. – 23 janúar 2009 Göngumenn • Bragi Ragnarsson • Ingólfur Gissurarson • Ólafur Áki Ragnarsson • Sigríður Lóa Jónsdóttir

  4. Ferðaáætlun Aconcagua, 4. – 23. janúar 2009. • Dagur 1: 4. jan. Flug frá ÍslandiFlogið frá Keflavík kl.17:05. Lent í New York Flogið frá NY lent 5.jan á Ministro Pistarini International Airport í nágrenni Buenos Aries • Dagur 2;5. jan. Lent í Mendoza kl. 18:15 Transfer to Hotel. Gear check. Group meeting and introductions. Dinner at Parillada. • Dagur 3;6. jan. Ekið frá Mendoza til Penitentes Mountain Inn, 180 km (2.700 m) Organize mule loads and overnight stay • Dagur 4; 7. jan. Transfer frá Penitentes til Puente de Inca. Og síðan ekið til Horcones Lake. Checkin permits at Ranger Station og svo gengið upp til Confluencia, 3.500 m. Dinner and overnight þar. Múldýrin fara frá Puente de Inca til Confluencia og síðan áfram til Plaza de Mulas, en hægt er að komast í farangurinn í Confluencia. (Þ.e. aðeins er gengið með dagpoka þessa fyrstu daga) • Dagur 5; 8. jan. Dagurinn fer í göngu upp til Plaza Francia (5 hrs 4.200 m) og aftur Confluencia. • Dagur 6; 9. jan. Gengið upp til Plaza de Mulas (4.250 m). • Dagur 7; 10. jan Hvíldardagur í Plaza de Mulas • Dagur 8; 11. jan Farangur borinn upp í Camp I (Plaza Canada, 5.050 m) og/eða Camp II (Nido de Condores, 5.550m) og farið aftur niður í Plaza de Mulas. • Dagur 9; 12. jan Sama og 11. jan. og undirbúningur fyrir uppgönguna. • Dagur 10; 13. jan Hvíldardagur eða færa sig upp í Camp I – Plaza de Canada, 5.050 m • Dagur 11; 14. jan Færsla upp í Camp II – Nido de Condores, 5.550 • Dagur 12; 15. jan Færsla upp í Camp III – Refigio Berlin (Camp Colera), 6.000 m • Dagur 13; 16. jan Summit day (6.962 m).Independencia 6.500m og La Canaleta og Guanaco Ridge upp á toppinn. Svo farið niður í búðir III • Dagur 14 og 15; 17. og 18. jan. Aukadagar ef veður er ekki hagstætt. Aukadagarnir er ekki • endilega teknir síðasta daginn, gæti verið stungið inn í einhvern daganna þar á undan. • Dagur 16;19 jan. Gengið úr búðum III niður í Base Camp • Dagur 17;20. jan. Gengið frá Base Camp til Penitentes og ekið þaðan til baka til Mendoza. • Dagur 18; 21. jan Akstur á flugvöll. Flug bókað frá Mendoza kl. 14:05 þann 21. janúar. • Dagur 19 og 20; 22. og 23. jan. Flug frá NY til Íslandslent í Keflavík kl 06:45 þann 23.janúar

More Related